Hlusta

14. júní - 16:40

Svona fagn­aði Drake sigri Raptors

Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake gladdist eðlilega mjög yfir sigri sinna manna í Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt er þeir lyftu fyrsta meistaratitlinum í sögu félagsins.

14. júní - 14:00

Gabríel opnar sig um ástar­ævin­týrið í Japan

Gabríel Culver er kominn aftur til landsins eftir að hafa fundið ástina í Japan. Hann kíkti í viðtal í Tala saman í gær og fór í saumana á ferðalaginu.

14. júní - 10:00

Vest­ur­bær­inn situr hljóður þegar kemur að kyn­þátt­aníði

Logi Pedro Stefánsson gagnrýnir harðlega Knattspyrnufélag Reykjavíkur og viðbrögð félagsins við kynþáttaníði markaskorara.

13. júní - 16:10

Pylsu­sjálfsalar slá í gegn í Þýskalandi

Hver kannast ekki við það að vera að koma heim úr vinnunni eða af djamminu, vera hungraður/hungruð, langa í pylsu en allar kjörbúðir eru lokaðar? Kaupmenn í Þýskalandi hafa fundið lausn á þessu. Pylsusjálfsali sem er opinn allan sólarhringinn.

13. júní - 11:45

Klám­mynda­leik­ari sendir út neyð­arkall

Japanski klámiðnaðurinn framleiðir 4,000 kvikmyndir í hverjum mánuði en aðeins 70 karlkyns leikarar eru starfandi í þessum risavaxna bransa.

13. júní - 11:30

Birna fékk draum­inn upp­fylltan með Kristó í GYM

„Kristó, mig hefur alltaf langað til að segja þér þetta. Það er stór draumur minn að fá þig með mér í gym,“ játar þáttastjórnandinn Birna María í fyrsta þætti sumarsins af GYM með Kristófer Acox.

sjá allt