22. febrúar - 10:00
Sigurlína Ingvarsdóttir, oftast kölluð Lína, starfaði í þróun tölvuleikja hjá EA DICE, og vann að Star Wars Battlefront en varð síðar yfirframleiðandi FIFA, sem allir ættu að þekkja. Hún er viðmælandi þeirra Vöku og Völu í Þegar ég verð stór.
13. janúar - 21:30
101 Sambandið kynnir frumsýningu á nýju lagi og myndbandi með Birni og Páli Óskari.
13. janúar - 17:05
Patrekur Jaime og félagar snúa aftur í Æði 2.
1. desember, 2020 - 15:30
Ragnheiður Kristjánsdóttir, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, ræddi við þau Gunnar og Lóu í útvarpsþættinum Hverfið um bókina Konur sem kjósa. Bókin er skrifuð í tilefni þess að öld er liðin frá því að íslenskar konur hlutu kosningarétt.
1. desember, 2020 - 14:00
Salóme Katrín ræddi við þau Gunnar og Lóu í útvarpsþættinum Hverfið síðastliðinn fimmtudag. Þau ræddu plötuna hennar Water og hvernig tilfinning það er að gefa út sína fyrstu plötu.
30. nóvember, 2020 - 13:00
Þeir Muni, Ísidór og JóiPé voru gestir í þættinum Hverfið. Þeir sögðu frá nýju tónlistarverkefni og frumfluttu lagið Hata mig.