Hlusta

18. mars - 15:45

Háska­leik­ur: Felix Leifur

Felix Leifur var gestur Háskaleiks föstudaginn 15. mars. Áskell spurði hann spjörunum úr varðandi ferilinn, Brot seríuna, sömplin og margt fleira. Öll tónlistin í þættinum er frumsamin og mikið af tónlist sem hefur aldrei heyrst í útvarpi áður.

18. mars - 12:05

Úlfur Úlfur gefa út nýtt lag og gefa ráð gegn kulnun

Hljómsveitin Úlfur Úlfur gefa út lag eftir tveggja ára pásu í útgáfu. Þeim finnst heimurinn hreyfast hratt og fjallar nýja lagið um það.

15. mars - 16:50

Hljóm­sveit vik­unn­ar: Vök

Íslenska hljómsveitin Vök er hljómsveit vikunnar hér á Útvarp 101. Serían tónlistarmaður/hljómsveit vikunnar er unnin í samstarfi við Sónar Reykjavík.

15. mars - 14:20

101 Frétt­ir: Sjálfs­fróun kvenna, Ístón og fleira

101 Fréttir er vikulegur poppkúltúrfréttaþáttur Útvarps 101. Í þessum þætti af 101 Fréttir ræðum við Íslensku tónlistarverðlaunin, sjálfsfróun kvenna og fleira.

15. mars - 12:45

Hjóla­brettastrákur með svaka­leg læri

Það hafa fáir haft jafn mikil áhrif á dægurmenningu Íslands undanfarin ár eins og Emmsjé Gauti. Hann kíkti í GYM með Birnu Maríu og ræddi tónlistina, föðurhlutverkið og næstu verkefni.

15. mars - 12:10

Kyn­líf er leikur

Á Sexy föstudegi var Eygló Hilmarsdóttir, leikkona, viðmælandi þáttarins. Hún ræddi við þáttastjórnendur um hluti sem viðkoma kynlífi, einnar nætur gaman, fyrsta skiptið, kynlíf í samböndum og erótík.

sjá allt