Hlusta

Aftur ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus

28. ágúst - 14:00

Ein,ein,eir - 1.001

Pálmi Freyr og Steiney Skúladóttir kynntust í Improv Ísland og hafa brallað ýmislegt saman síðan þá. Þessa dagana vinna þau að því að skrifa sketsaþættina Kanarí sem verða sýndir á RÚV. Í dag gleðja þau hlustendur Útvarps 101 með nýrri seríu af Einhleyp, einmana og eirðarlaus.

Hugsað sem mótvægi við samfélagsmiðlastjörnur sem sýna glansmynd af lífinu

Hlaðvarpsþátturinn fjallar umbúðalaust um tilfinningar þeirra og líf. Ein kveikjan að því að búa til þáttinn var meðal annars sú að skapa eitthvað mótvægi við glansmyndinni sem er allsráðandi á samfélagsmiðlum. Þau vilja meina að lífið sé alls konar, gott og æðislegt en líka súrt og leiðinlegt. Það er komið ár síðan fyrsta sería kom út og í kjölfarið fór Steiney til L.A. Nú er Steiney hins vegar komin heim vegna heimsfaraldurs, svo fékk Pálmi Covid-19 og núna hafa þau loksins komist í það að taka upp og gefa út nýja seríu.

það er hægt að hlusta á alla þættina af Einhleyp, einmana og eirðarlaus á Spotify og Apple podcasts.

Ein,ein,eir - 1.001

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

16. september - 14:30

Spenn­andi haust á Út­varpi 101

Kynning á haustdagskrá Útvarps 101.

28. ágúst - 14:00

Bibba flýg­ur: Nýr sjón­varps­þáttur úr smiðju 101

Bibba flýgur eru nýir sjónvarpsþættir úr smiðju 101 Production. Þar fylgjumst við með Birnu Maríu Másdóttur skoða afskekktari byggðir landins.

28. ágúst - 14:00

Aftur ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus

Grínistarnir Pálmi Freyr Hauksson og Steiney Skúladóttir hafa glatt marga hlaðvarpshlustendur með þeim fregnum að þau hyggist gefa út aðra þáttaröð af Einleyp, einmana og eirðarlaus.

1. júlí - 12:30

Reykja­vík­ur­dæt­ur: „Vildum vanda okkur meira og skapa eitt heild­ar­verk“

Í nýjasta þætti Kraftbirtingahljóms guðdómsins fær Bergþór til sín Reykjavíkurdætur og þær roastuðu kallinn smá.

29. júní - 10:00

Samdi yfir fimmtán­hundruð verk á sínum þrjá­tíu árum

Nanna Kristjánsdóttir segir frá hinum óvenjulega Schubert í nýjasta þætti Classic

22. júní - 10:45

Donna Cruz: „Hvað ætlar hvít mann­eskja að segja mér um ras­is­ma?“

Leikkonan Donna Cruz hefur átt fullt í fangi með að svara rasistum og kenna Íslendingum að vera ekki rasistar undanfarna daga. Við tókum spjall við hana um þetta allt í Tala saman.

sjá allt