Hlusta

At­hygl­is­brestur á loka­stigi: Fjalla-Ey­vindur og ástin

4. ágúst - 14:30

Athyglisbrestur á lokastigi
Athyglisbrestur á lokastigi

Guð er til og hann býr á hálendi Íslands. Guð er til og hann er kona? Guð er sá sem bjó til yfirvaraskeggsfilterinn á Insta. Guð er þetta pod, sem er loksins komið úr sumarfríi. Salka og Lóa setjast niður í kók stúdíóið og ræða málin. Þær fara yfir bækurnar sem þær lofuðu að lesa í sumarfríinu. Það má því líta á þennan þátt sem framhald af síðasta þætti fyrir sumarfrí.

Athyglisbrestur á lokstigi er á dagskrá alla fimmtudaga kl. 16:00 á Útvarpi 101, á FM 94,1 og 101.live

Athyglisbrestur á lokastigi
Athyglisbrestur á lokastigi

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

16. september - 11:10

Gameweek #5: Lé­lega hluta­bréfa­podcastið með Há­koni

Leikarinn og Fantasy þjálfarinn Hákon Jóhannesson heimsækir strákana í Lélega Fantasy podcastinu þessa vikuna.

16. september - 11:00

Leyn­ist draugur á Al­þingi?

Fjölnir Gísla fjallar um sannar íslenskar draugasögur í hlaðvarpinu Draugavarpið, sem hóf göngu sína á Útvarp 101 í vikunni.

31. ágúst - 12:25

At­hygl­is­brestur á loka­stigi: Keta­mín­kyn­slóðin

White Lotus, 9 Líf, Íslandsleiði og Ketamín er til umræðu í Athyglisbresti á lokastigi þessa vikuna.

30. ágúst - 15:40

Brodies: Donna Cruz segir væg­ast sagt áhuga­verða sögu

Strákarnir í Brodies voru allir fjórir í stúdíói þennan laugardaginn og fengu þar að auki Donnu Cruz til sín í létt spjall.

28. ágúst - 11:00

Skoð­anir Krist­ínar Ei­ríks­dóttur

Skáldip Kristín Eiríksdóttir fer yfir stóru málin með Skoðanabræðrum.

27. ágúst - 15:08

Geisha Cartel að ei­lífu!

Geisha Cartel stígur á svið á Húrra í kvöld eftir þriggja ára þögn, ásamt hljómsveitunum PLP, Gróu og rapparanum Bassa Maraj.

sjá allt