Hlusta

Bræður stíga fram með Brodies

27. maí - 14:55

Brodies!
Brodies!

Nú í maí mánuði fór útvarpsþátturinn Brodies í loftið á Útvarp 101. Þátturinn er hispurslaus helgarþáttur frá íþróttastjörnunum Kristófer Acox og Birni Kristjánssyni ásamt félögum þeirra Axeli Birgis og Frey Friðfinns.

Strákarnir hafa verið áberandi í íþrótta- og tilhugalífi borgarinnar síðustu ár og eru þekktir fyrir skemmtilega og stuðmikla nærveru, hvort sem það er á vellinum eða klúbbnum.

Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að hlusta á fyrsta þáttinn sem lendir á ljósvakamiðlum, og hægt verður að stilla inn á Útvarp 101, FM94.1, á laugardögum næstu mánuði til að hlýða á drengina.

Brodies!
Brodies!

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

16. júní - 16:00

Brodies: Drykkju­banni aflétt

'Brodies' á Útvarp 101.

16. júní - 12:08

Já OK: Vopna­sal­inn frá Reykja­vík

Villi og Fjölnir vilja selja vopn til einræðisherra, en hvernig fara þeir að því? Nýjasti þáttur Já OK fjallar um auðkýfinginn, flugmanninn og vopnasalann Loft Jóhannesson.

31. maí - 15:20

Kristó­fer Acox ekki sáttur með Bjössa í KR

'Brodies' á Útvarp 101.

27. maí - 17:10

Já ok: Laufey Jak­obs­dóttir

Þættir 102 og 103.

27. maí - 17:00

At­hygl­is­brestur á loka­stigi: Við erum með besta podcast á Ís­landi

Þriðja sería, 26. þáttur.

27. maí - 14:55

Bræður stíga fram með Brodies

'Brodies' komnir í loftið á Útvarp 101!

sjá allt