Hlusta

Dóri DNA um Klaust­ur­málið: „G­unnar Bragi er á skin­kunni þarna“

30. nóvember, 2018 - 11:00

Gunnar Bragi - mynd NPR

Grínistinn og leikarinn Halldór Laxness Halldórsson var gestastjórnandi Morgunþáttarins Múslí föstudaginn 30. nóvember. Félagarnir fengu til sín góða gesti og ræddu ýmislegt ásamt því að leika ljúfa tóna.

Þeim tókst ekki að skauta framhjá Klausturmálinu alræmda en Dóra var sérstaklega mikið niður fyrir vegna málsins.

„Eins og mamma mín sagði, mamma mín er svolítið kjaftfor og klúr manneskja, hún sagði að hún hefði ekki heyrt svona talanda síðan á hestamannamóti 1977, við eigum þetta ekkert skilið“.

Strákarnir krufðu málið, ræddu hver viðbrögð þeirra yrðu við stóra gagnalekanum og göntuðust en umræðuna má heyra í spilaranum hér að ofan.

Morgunþátturinn Múslí er á dagskrá Útvarps 101 alla virka morgna í boði Joe and the Juice.

Gunnar Bragi - mynd NPR

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

27. mars - 13:00

Skipt­inemar flykkj­ast heim: „Ég hef aldrei nokk­urn tím­ann haft það verra“

Íslenskir skiptinemar flykkjast heim til Íslands um þessar mundir vegna Covid-19 og skólalokanna. Snorri Másson, blaðamaður og íslenskunemi er einn þeirra.

26. mars - 13:30

Enn einn list­inn af hlutum til að gera í sótt­kví

Stór hluti þjóðarinnar er ýmist í sóttkví eða heimavinnandi um þessar mundir. Við settum saman lista af hlutum sem hægt er að gera til að drepa tímann.

26. mars - 13:00

Mennt­skæl­ingur lítur á lokun skól­ans sem frí

Grettir Valsson er einn þeirra fjöldamörgu menntskælinga sem fer ekki í skólann um þessar mundir. Hann lítur á þetta sem frí og hefur verið mikið úti.

25. mars - 12:00

Fyndn­ustu tíst vik­unnar

Ertu að leita að einhverju fyndnu? Við tókum saman lista yfir fyndustu tíst vikunnar.

25. mars - 09:00

Lét mynda sig á dán­ar­beð­inum

Nanna Kristjánsdóttir fjallar um tónskáldið Edward Elgar í nýjasta þættinum af Classic. Classic er þáttur um klassíska tónlist með óhefðbundinni nálgun fyrir byrjendur og lengra komna.

24. mars - 13:00

Að­gerðarpakki Tala saman vegna COVID-19

Um helgina kynnti ríkisstjórn Íslands aðgerðarpakka til að koma til móts við einstaklinga og fyrirtæki sem lenda í hremmingum vegna COVID-19. Það var þó alls ekki komið nægilega til móts við hlustendahóp Útvarps 101 og tóku því Jóhann og Lóa málin í sínar hendur.

sjá allt