Hlusta

Dóri DNA um Klaust­ur­málið: „G­unnar Bragi er á skin­kunni þarna“

30. nóvember, 2018 - 11:00

Gunnar Bragi - mynd NPR

Grínistinn og leikarinn Halldór Laxness Halldórsson var gestastjórnandi Morgunþáttarins Múslí föstudaginn 30. nóvember. Félagarnir fengu til sín góða gesti og ræddu ýmislegt ásamt því að leika ljúfa tóna.

Þeim tókst ekki að skauta framhjá Klausturmálinu alræmda en Dóra var sérstaklega mikið niður fyrir vegna málsins.

„Eins og mamma mín sagði, mamma mín er svolítið kjaftfor og klúr manneskja, hún sagði að hún hefði ekki heyrt svona talanda síðan á hestamannamóti 1977, við eigum þetta ekkert skilið“.

Strákarnir krufðu málið, ræddu hver viðbrögð þeirra yrðu við stóra gagnalekanum og göntuðust en umræðuna má heyra í spilaranum hér að ofan.

Morgunþátturinn Múslí er á dagskrá Útvarps 101 alla virka morgna í boði Joe and the Juice.

Gunnar Bragi - mynd NPR

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

22. febrúar - 15:00

Hófstilltur drykkju­maður en fikt­aði við gras sem ung­menni

Snorri og Bergþór Mássynir, Skoðanabræður halda áfram að gefa út vel skoðanahlaðna þætti. Viðmælandi þeirra þessa vikna er Logi Einarsson.

21. febrúar - 10:00

„Hún þarf greini­lega á hjálp að halda“

The Brogan Davison Show hefur farið út um alla Evrópu og er nú loks til sýningar á Íslandi, í Tjarnarbíói.

20. febrúar - 12:00

Frum­sýna heim­ild­ar­mynd um sörf á Ís­landi

Heiðar Logi kíkti í Tala saman og sagði frá nýjasta verkefni sínu, Chasing the Shot sem er heimildamynd um brimbrettaumhverfið á Íslandi.

19. febrúar - 15:00

Vanda­málið: Er í lagi að fólk innan vina­hóps sofi saman?

Fjöllistakonan Rebecca Lord leysti vandamál hlustenda í síðdegisþættinum Tala saman, en það getur reynst þrautinni þyngri.

19. febrúar - 14:00

Klaufa­leg­asti dauð­dagi mann­kyns­sög­unn­ar?

Nanna Kristjánsdóttir fjallar um tónskáldið Jean Baptiste Lully í nýjasta þættinum af Classic. Classic er þáttur um klassíska tónlist með óhefðbundinni nálgun fyrir byrjendur og lengra komna.

18. febrúar - 14:00

Ný plata á leið­inni og stefna á er­lendan markað

Blær og Ragga Holm eru á nýja laginu frá Daughters of Reykjavík.

sjá allt