Hlusta

Dóri DNA um Klaust­ur­málið: „G­unnar Bragi er á skin­kunni þarna“

30. nóvember, 2018 - 11:00

Gunnar Bragi - mynd NPR

Grínistinn og leikarinn Halldór Laxness Halldórsson var gestastjórnandi Morgunþáttarins Múslí föstudaginn 30. nóvember. Félagarnir fengu til sín góða gesti og ræddu ýmislegt ásamt því að leika ljúfa tóna.

Þeim tókst ekki að skauta framhjá Klausturmálinu alræmda en Dóra var sérstaklega mikið niður fyrir vegna málsins.

„Eins og mamma mín sagði, mamma mín er svolítið kjaftfor og klúr manneskja, hún sagði að hún hefði ekki heyrt svona talanda síðan á hestamannamóti 1977, við eigum þetta ekkert skilið“.

Strákarnir krufðu málið, ræddu hver viðbrögð þeirra yrðu við stóra gagnalekanum og göntuðust en umræðuna má heyra í spilaranum hér að ofan.

Morgunþátturinn Múslí er á dagskrá Útvarps 101 alla virka morgna í boði Joe and the Juice.

Gunnar Bragi - mynd NPR

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

1. júlí - 12:30

Reykja­vík­ur­dæt­ur: „Vildum vanda okkur meira og skapa eitt heild­ar­verk“

Í nýjasta þætti Kraftbirtingahljóms guðdómsins fær Bergþór til sín Reykjavíkurdætur og þær roastuðu kallinn smá.

29. júní - 10:00

Samdi yfir fimmtán­hundruð verk á sínum þrjá­tíu árum

Nanna Kristjánsdóttir segir frá hinum óvenjulega Schubert í nýjasta þætti Classic

22. júní - 10:45

Donna Cruz: „Hvað ætlar hvít mann­eskja að segja mér um ras­is­ma?“

Leikkonan Donna Cruz hefur átt fullt í fangi með að svara rasistum og kenna Íslendingum að vera ekki rasistar undanfarna daga. Við tókum spjall við hana um þetta allt í Tala saman.

19. júní - 11:00

Frum­varpið sem eng­inn bað um

Frumvarp sem skerðir mannréttindi hælisleitenda. Sara Mansour og Hjördís Lára Hlíðberg fjalla um ómannúðlegar breytingar á útlendingalögunum í síðdegisþættinum Tala saman.

18. júní - 10:15

Ekki steríótýpísk MH hljóm­sveit

Hljómsveitin Inspector Spacetime gaf út lagið Hvað sem er á dögunum.

16. júní - 12:00

Dymbrá: „Þetta er það fyrsta sem við gefum út sjálf­ar“

Þær Eir Ólafsdóttir, Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir og Nína Solveig Andersen eru hljómsvetin Dymbrá. Þær eru allar í MH og voru að gefa út sína fyrstu plötu.

sjá allt