Hlusta

Dóri DNA um Klaust­ur­málið: „G­unnar Bragi er á skin­kunni þarna“

30. nóvember, 2018 - 11:00

Gunnar Bragi - mynd NPR

Grínistinn og leikarinn Halldór Laxness Halldórsson var gestastjórnandi Morgunþáttarins Múslí föstudaginn 30. nóvember. Félagarnir fengu til sín góða gesti og ræddu ýmislegt ásamt því að leika ljúfa tóna.

Þeim tókst ekki að skauta framhjá Klausturmálinu alræmda en Dóra var sérstaklega mikið niður fyrir vegna málsins.

„Eins og mamma mín sagði, mamma mín er svolítið kjaftfor og klúr manneskja, hún sagði að hún hefði ekki heyrt svona talanda síðan á hestamannamóti 1977, við eigum þetta ekkert skilið“.

Strákarnir krufðu málið, ræddu hver viðbrögð þeirra yrðu við stóra gagnalekanum og göntuðust en umræðuna má heyra í spilaranum hér að ofan.

Morgunþátturinn Múslí er á dagskrá Útvarps 101 alla virka morgna í boði Joe and the Juice.

Gunnar Bragi - mynd NPR

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

29. maí - 11:05

Birgir Há­kon: „Ég er lif­andi sönnun þess að það er hægt að snúa við blað­inu“

Birgir Hákon, rappari, er viðmælandi Bergþórs Mássonar að þessu sinni í Kraftbirtingarhljómi guðdómsins.

21. maí - 09:00

Tobba Marínós býr á æsku­heim­ili Skoð­ana­bræðra

Tobba Marínós, ritstjóri DV, var gestur þeirra Snorra og Begga í hlaðvarpinu sívinsæla, Skoðanabræður.

20. maí - 13:00

Stúd­entar falla á milli kerfa og kvíða sumr­inu

Isabel Alejandra Díaz er nýkjörin formaður SHÍ. Hún ræddi málefni stúdenta í síðdegisþættinum Tala saman.

19. maí - 14:00

Nýtt lag frá Brynju: Frí frá áhyggjum af því hvort heim­ur­inn væri að far­ast

Tónlistarkonan Brynja sendi frá sér lagið Light Headed á dögunum.

18. maí - 12:00

Hljóm­sveitin Celebs: Systkini sem hafa öll unnið Mús­íktilraunir

Celebs eru: Hrafnkell Hugi Vernharðsson, Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Valgeir Skorri Vernharðsson. Þau eru systkini frá Suðureyri í Súgandafirði og hafa öll á einhverjum tímapunkti unnið Músíktilraunir. Þessi skemmtilega nýja hljómsveit gaf út sitt fyrsta lag á dögunum.

13. maí - 12:50

Dragdrottn­ingar deyja ekki ráða­lausar og streyma sýn­ingum fyrir að­dá­endur

Jenny Purr og Gógó Starr stýra hlaðvarpsþættinum Ráðlagður dragskammtur þar sem þær ræða dragsenuna og öllu því sem henni fylgir. Í nýjustu þáttunum ræða þær online dragsýningarnar á vegum Drag-Súgur.

sjá allt