Hlusta

„Ég er bara að ljúga er það ekki?“

17. september - 14:00

Annalísa
Annalísa gaf út plötuna 00:01 sumarið 2020

Tónlistarkonan Annalísa Hermannsdóttir sendi frá sér myndbandið „Ég er bara að ljúga er það ekki?“ á miðnætti.

Ekki er um hefðbundið tónlistarmyndband að ræða, raunar er þetta einskonar myndbandsverk þar sem sem tónlistin á samtali við hið sjónræna og öfugt, en þess má geta að Annalísa útskrifaðist sem sviðshöfundur frá Listaháskóla Íslands síðasta vor.

annalísa still

Áður hefur Annalísa sent frá sér plötuna 00:01, sem hlaut góðar viðtökur fyrir draumkenndar popptilraunir. Á komandi vikum frumsýnir Annalísa live-session af plötunni í samstarfi við Útvarp 101 þar sem lögin verða sett í nýjan búning.

Annalísa sá sjálf um leikstjórn og eftirvinnslu myndbandins en ásamt henni komu að verkinu Rakel Ýr Stefánsdóttir, Katrín Helga Ólafsdóttir og Sara Ósk Þorsteinsdóttir.

Annalísa
Annalísa gaf út plötuna 00:01 sumarið 2020

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

22. október - 15:00

Vaxta­verk­ir: Evergrande

Í nýjasta þætti Vaxtaverkja fara þáttastjórnendur yfir fasteignaþróunarfélagið Evergrande sem hefur verið í brennideplinum síðustu misseri.

21. október - 16:00

00:01 sessi­ons: Haltu í mig

Þessi lifandi flutningur af laginu Haltu í mig með Önnulísu er fyrsta live session af fjórum sem koma út vikulega í október og nóvember hér hjá Útvarpi 101.

20. október - 13:30

Enn þá ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus

Pálmi og Steiney snúa eftur með hina sí vinsælu þættir Einhleyp, einmana og eirðarlaus. Þriðja sería byrjar af krafti!

18. október - 14:00

Já OK: Ölæð­istil­kynn­ing­arnar

Hér í den tíðkaðist að birta tilkynningar í dagblöðum til að biðjast afsökunar á ölæði, í nýjasta þætti Já OK fara þáttastjórnendur yfir þessa merkilegu bókmenntahefð.

17. september - 14:00

„Ég er bara að ljúga er það ekki?“

Annalísa Hermannsdóttir sendi frá sér myndband og lag á miðnætti sem ber titillinn „Ég er bara að ljúga er það ekki?“

16. september - 11:10

Gameweek #5: Lé­lega hluta­bréfa­podcastið með Há­koni

Leikarinn og Fantasy þjálfarinn Hákon Jóhannesson heimsækir strákana í Lélega Fantasy podcastinu þessa vikuna.

sjá allt