Hlusta

„Ég er bara að ljúga er það ekki?“

17. september - 14:00

Annalísa
Annalísa gaf út plötuna 00:01 sumarið 2020

Tónlistarkonan Annalísa Hermannsdóttir sendi frá sér myndbandið „Ég er bara að ljúga er það ekki?“ á miðnætti.

Ekki er um hefðbundið tónlistarmyndband að ræða, raunar er þetta einskonar myndbandsverk þar sem sem tónlistin á samtali við hið sjónræna og öfugt, en þess má geta að Annalísa útskrifaðist sem sviðshöfundur frá Listaháskóla Íslands síðasta vor.

annalísa still

Áður hefur Annalísa sent frá sér plötuna 00:01, sem hlaut góðar viðtökur fyrir draumkenndar popptilraunir. Á komandi vikum frumsýnir Annalísa live-session af plötunni í samstarfi við Útvarp 101 þar sem lögin verða sett í nýjan búning.

Annalísa sá sjálf um leikstjórn og eftirvinnslu myndbandins en ásamt henni komu að verkinu Rakel Ýr Stefánsdóttir, Katrín Helga Ólafsdóttir og Sara Ósk Þorsteinsdóttir.

Annalísa
Annalísa gaf út plötuna 00:01 sumarið 2020

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

1. desember - 14:30

Já OK: Pereat!

Hópur ungra pilta strunsa í átt að húsi rektors MR og hrópa „Rektor Sveinbjörn Egilsson pereat!“ En hverju eru þeir eiginlega að mótæla?

1. desember - 14:30

Hvað ef við ættum bara 6 mán­uði eftir ólif­aða?

Í nýjasta þætti Heimsenda spyr Stefán Þór: Hvað ef við ættum bara 6 mánuði eftir ólifaða? Kemur til óeirða eða má búast við heimsendapartí-um um allan bæ?

29. nóvember - 13:30

Já OK: Flökku­sögur

Þessa vikuna eru þáttastjórnendur Já OK mættir til þess eins að dreifa út flökkusögum, þær eiga sér kannski litla sem enga stoð í raunveruleikanum — en þær eru vissulega út um allt!

29. nóvember - 12:15

Lé­lega Fantasy podcast­ið: Ralli Ragnarök

Fjórtánda leikvika og þáttastjórnendur Lélega Fantasy podcastsins eru enn og aftur mættir í stúdíóið með misáreiðanleg ráð.

23. nóvember - 14:00

Heimsend­ir: Geim­sjúk­dómar og gervi­greind

Stefán Þór, þáttastjórnandi Heimsenda ræðir við Jónas Alfreð Birkisson um geðsjúkdóma og gervigreind.

23. nóvember - 13:30

Vaxta­verk­ir: Birgitta Líf leysir frá skjóð­unni

Gelluþáttur í Vaxtaverkjum þessa vikuna, en engin önnur en athafnakonan Birgitta Líf er mætt í stúdíóið.

sjá allt