Hlusta

Er sjálfs­vorkunn að vilja ekki eign­ast börn útaf lofts­lagskvíða?

9. september, 2019 - 14:30

64495389 662727777485777 3693912117850669056 n

Eygló Hilmarsdóttir er útskrifuð leikkona úr Listaháskóla Íslands, hún debúteraði á stóra sviði Þjóðleikhússins síðastliðið vor. Nú síðast hefur hún verið að koma fram í Kanarí sketsunum á RÚV núll. Á sínum tíma lék hún aðalhlutverk í Herranótt í MR, keppti í Morfís, samdi og lék í sýningunni Konubörn. Í október mun hún stíga á svið á ný í Þjóðleikhúsinu, í sýningunni Shakespeare verður ástfanginn. Um daginn tísti hún þessu:

Screen Shot 2019-09-09 at 2.34.53 PM

Eygló er nýjasti viðmælandi Sölku og Lóu í hlaðvarpinu Athyglisbrestur á lokastigi. Umræðuefnin voru tístið hennar Eyglóar, loftslagskvíði og barneignir. Er sjálfsvorkunn að vilja ekki eignast börn vegna loftslagskvíða? Getum við þá, eins og Eygló segir, ekki bara gefist upp núna strax?

Screen Shot 2019-09-09 at 2.55.18 PM

Eygló fer nánar út í það hvenær hún uppgötvaði að hún yrði leikkona, hvaða menningu hún dýrkar og vínyl-plötur kærasta síns. Stelpurnar ranta og gera grín eins og vaninn er, þær tala um óléttu-blæti og hvort það sé í lagi að undir einhverjum kringumstæðum að blætisgera ákveðna líkama.

Hlustaðu á þættina með Eygló, hluta 1 og 2 hér að neðan.

69654385 499169943963338 1309203214045806592 n

64495389 662727777485777 3693912117850669056 n

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

22. febrúar - 15:00

Hófstilltur drykkju­maður en fikt­aði við gras sem ung­menni

Snorri og Bergþór Mássynir, Skoðanabræður halda áfram að gefa út vel skoðanahlaðna þætti. Viðmælandi þeirra þessa vikna er Logi Einarsson.

21. febrúar - 10:00

„Hún þarf greini­lega á hjálp að halda“

The Brogan Davison Show hefur farið út um alla Evrópu og er nú loks til sýningar á Íslandi, í Tjarnarbíói.

20. febrúar - 12:00

Frum­sýna heim­ild­ar­mynd um sörf á Ís­landi

Heiðar Logi kíkti í Tala saman og sagði frá nýjasta verkefni sínu, Chasing the Shot sem er heimildamynd um brimbrettaumhverfið á Íslandi.

19. febrúar - 15:00

Vanda­málið: Er í lagi að fólk innan vina­hóps sofi saman?

Fjöllistakonan Rebecca Lord leysti vandamál hlustenda í síðdegisþættinum Tala saman, en það getur reynst þrautinni þyngri.

19. febrúar - 14:00

Klaufa­leg­asti dauð­dagi mann­kyns­sög­unn­ar?

Nanna Kristjánsdóttir fjallar um tónskáldið Jean Baptiste Lully í nýjasta þættinum af Classic. Classic er þáttur um klassíska tónlist með óhefðbundinni nálgun fyrir byrjendur og lengra komna.

18. febrúar - 14:00

Ný plata á leið­inni og stefna á er­lendan markað

Blær og Ragga Holm eru á nýja laginu frá Daughters of Reykjavík.

sjá allt