Hlusta

Fut­ure með þrjú ný tón­list­ar­mynd­bönd

12. júní, 2019 - 12:30

Screen Shot 2019-06-12 at 12.16.20

Afkastamikli Atlanta rapparinn Future gaf út EP-plötu síðastliðinn föstudag sem kallast Save Me. Til að fylgja eftir útgáfu plötunnar fór hann óhefðbundnar leiðir en í gær gaf hann út 3 tónlistarmyndbönd við lög af plötunni ásamt því að selja tónlistarvarning á heimasíðu sinni.

Henri Alexander Levy leikstýrir öllum myndböndunum og það sést því það eru svipuð þemu í þeim öllum. Fyrir þá sem ekki þekkja Levy þá er hann stofnandi fatamerkisins Enfants Riches Déprimés.

Hér fyrir neðan getiði séð þríleikinn.

Future - Love Thy Enemies

Future - XanaX Damage

Future - Government Official

Fyrir áhugasama þá þá er hægt að kaupa tónlistarvarninginn hér.

Screen Shot 2019-06-12 at 12.11.01

Screen Shot 2019-06-12 at 12.16.20

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

1. júlí - 12:30

Reykja­vík­ur­dæt­ur: „Vildum vanda okkur meira og skapa eitt heild­ar­verk“

Í nýjasta þætti Kraftbirtingahljóms guðdómsins fær Bergþór til sín Reykjavíkurdætur og þær roastuðu kallinn smá.

29. júní - 10:00

Samdi yfir fimmtán­hundruð verk á sínum þrjá­tíu árum

Nanna Kristjánsdóttir segir frá hinum óvenjulega Schubert í nýjasta þætti Classic

22. júní - 10:45

Donna Cruz: „Hvað ætlar hvít mann­eskja að segja mér um ras­is­ma?“

Leikkonan Donna Cruz hefur átt fullt í fangi með að svara rasistum og kenna Íslendingum að vera ekki rasistar undanfarna daga. Við tókum spjall við hana um þetta allt í Tala saman.

19. júní - 11:00

Frum­varpið sem eng­inn bað um

Frumvarp sem skerðir mannréttindi hælisleitenda. Sara Mansour og Hjördís Lára Hlíðberg fjalla um ómannúðlegar breytingar á útlendingalögunum í síðdegisþættinum Tala saman.

18. júní - 10:15

Ekki steríótýpísk MH hljóm­sveit

Hljómsveitin Inspector Spacetime gaf út lagið Hvað sem er á dögunum.

16. júní - 12:00

Dymbrá: „Þetta er það fyrsta sem við gefum út sjálf­ar“

Þær Eir Ólafsdóttir, Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir og Nína Solveig Andersen eru hljómsvetin Dymbrá. Þær eru allar í MH og voru að gefa út sína fyrstu plötu.

sjá allt