Hlusta

Fut­ure með þrjú ný tón­list­ar­mynd­bönd

12. júní - 12:30

Screen Shot 2019-06-12 at 12.16.20

Afkastamikli Atlanta rapparinn Future gaf út EP-plötu síðastliðinn föstudag sem kallast Save Me. Til að fylgja eftir útgáfu plötunnar fór hann óhefðbundnar leiðir en í gær gaf hann út 3 tónlistarmyndbönd við lög af plötunni ásamt því að selja tónlistarvarning á heimasíðu sinni.

Henri Alexander Levy leikstýrir öllum myndböndunum og það sést því það eru svipuð þemu í þeim öllum. Fyrir þá sem ekki þekkja Levy þá er hann stofnandi fatamerkisins Enfants Riches Déprimés.

Hér fyrir neðan getiði séð þríleikinn.

Future - Love Thy Enemies

Future - XanaX Damage

Future - Government Official

Fyrir áhugasama þá þá er hægt að kaupa tónlistarvarninginn hér.

Screen Shot 2019-06-12 at 12.11.01

Screen Shot 2019-06-12 at 12.16.20

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

17. ágúst - 02:00

Tón­leik­ar, gjörn­ingur og þátt­töku­dans­verk í Tjarn­ar­bíó

Teknófiðludúóið Geigen lætur ekki skilgreningar stöðva sig og blása til veislu í Tjarnarbíó í kvöld ásamt DJ Dominatricks.

16. ágúst - 11:00

Skoð­ana­bræð­ur: Ber er hver að baki nema sér móður eigi

Skoðanamóðirin, Margrét Jónsdóttir Njarðsvík eða Magga Mundo er viðmælandi Snorra og Bergþórs í nýjasta þætti Skoðanabræðra.

16. ágúst - 10:00

Brak­andi fersk tónlist á föstu­degi

Það er heill haugur af nýrri tónlist sem hefur komið út síðustu daga. Morgunþátturinn Múslí fór yfir helstu útgáfur vikunnar.

16. ágúst - 00:00

Á Conor McGregor heima í fang­elsi?

Tala Saman ræddi við Pétur Marinó ritstjóra MMA Frétta um nýjasta skandalinn hans Conor McGregor og hvað sé í vændum hjá UFC.

15. ágúst - 14:00

101 Frétt­ir: Smá óhapp hjá nýjum kær­asta Katrínar Tönju

Ný Playstation, nýtt kærustupar, nýtt lið og fyrst og fremst glænýjar 101 Fréttir.

15. ágúst - 10:15

Dóra Júlía leysir vanda­mál: „Fjöl­skyldan áhyggju­full því ég deita bara fólk sem er lægra en ég.“

Ástfanginn hlustandi er á leið í skiptinám og hefur áhyggjur af fjarsambandinu, hávaxinn hlustandi deitar aðeins fólk sem er lægra en hann og fjölskyldan er áhyggjufull. Ekki örvænta, Dóra Júlía er til staðar að leysa þessi vandamál.

sjá allt