Hlusta

Gústi B gefur út lagið Fiðr­ildi

12. mars, 2021 - 11:30

Gústi B
Gústi B

Nýstirnið Gústi B kom í heimsókn til þeirra Gunnars Inga og Loga Pedro í útvarpsþættinum Hverfið. Besti vinur Gústa, lögfræðineminn Skarphéðinn, mætti honum til halds og trausts.

Gústi B, einnig þekktur sem Ágúst Beinteinn, er ungur og upprennandi tónlistarmaður og leikari. Fyrsta lagið komið hans kom út fyrir heilum sjö árum þegar Gústi var einungis 12 ára gamall. Gústi vill þó meina að nýjasta smáskífan marki nýtt upphaf á ferlinum hans.

„Núna árið 2021 er bara takeover hjá Gústanum...“.

Nú fyrir stuttu gaf hann svo út lagið Fiðrildi, ásamt myndbandi á YouTube. Gústi ræddi þetta og fleira og er hægt að hlýða á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.

Hverfið er í beinni útsendingu á fm 94.1 alla fimmtudaga á milli 16:00-18:00.

Gústi B
Gústi B

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

10. október - 11:00

Vel­komin til 101 Producti­ons

101 Productions er framleiðslufyrirtæki sem einnig rekur útvarpsstöðina Útvarp 101. Ert þú með hugmynd? Sendu okkur línu á idea@101.live.

27. janúar - 10:30

Kapí­tal­ism­inn í sögu­legu sam­hengi

Í nýjasta þætti Heimsenda ræðir Stefán Þór við hagfræðinginn Ólaf Kjaran Árnason um kapítalisma.

24. janúar - 13:00

Heimsend­ir: Síteng­ing

Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í nýjasta þætti Heimsenda er rætt um sítengingu og skilgreiningu hennar.

24. janúar - 12:30

Þetta full­orðna fólk er svo skrýtið

Í hlaðvarpinu „Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið“ velta Annalísa Hermannsdóttir og Björk Guðmundsdóttir fyrir sér hegðun og hugarstarfi fullorðins fólks á heimspekilegan, sálfræðilegan en þó óvísindalegan hátt.

19. janúar - 14:40

Ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus: Live date

Þáttastjórnendur Einhleyp, einmana og eirðarlaus eru mætt aftur í stúdíóið að jólafríi loknu.

17. janúar - 14:30

„Hopp­andi á rúm­inu og syngj­andi í hár­burst­ann“

„Þetta er bara hreint og beint svefnherbergisdjamm, hoppandi á rúminu og syngjandi í hárburstann“ segir tónlistarkonan Salóme Katrín um lagið „The Other Side“ sem hún sendi frá sér í vikunni.

sjá allt