Hlusta

Gústi B gefur út lagið Fiðr­ildi

12. mars - 11:30

Gústi B
Gústi B

Nýstirnið Gústi B kom í heimsókn til þeirra Gunnars Inga og Loga Pedro í útvarpsþættinum Hverfið. Besti vinur Gústa, lögfræðineminn Skarphéðinn, mætti honum til halds og trausts.

Gústi B, einnig þekktur sem Ágúst Beinteinn, er ungur og upprennandi tónlistarmaður og leikari. Fyrsta lagið komið hans kom út fyrir heilum sjö árum þegar Gústi var einungis 12 ára gamall. Gústi vill þó meina að nýjasta smáskífan marki nýtt upphaf á ferlinum hans.

„Núna árið 2021 er bara takeover hjá Gústanum...“.

Nú fyrir stuttu gaf hann svo út lagið Fiðrildi, ásamt myndbandi á YouTube. Gústi ræddi þetta og fleira og er hægt að hlýða á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.

Hverfið er í beinni útsendingu á fm 94.1 alla fimmtudaga á milli 16:00-18:00.

Gústi B
Gústi B

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

16. júní - 16:00

Brodies: Drykkju­banni aflétt

'Brodies' á Útvarp 101.

16. júní - 12:08

Já OK: Vopna­sal­inn frá Reykja­vík

Villi og Fjölnir vilja selja vopn til einræðisherra, en hvernig fara þeir að því? Nýjasti þáttur Já OK fjallar um auðkýfinginn, flugmanninn og vopnasalann Loft Jóhannesson.

31. maí - 15:20

Kristó­fer Acox ekki sáttur með Bjössa í KR

'Brodies' á Útvarp 101.

27. maí - 17:10

Já ok: Laufey Jak­obs­dóttir

Þættir 102 og 103.

27. maí - 17:00

At­hygl­is­brestur á loka­stigi: Við erum með besta podcast á Ís­landi

Þriðja sería, 26. þáttur.

27. maí - 14:55

Bræður stíga fram með Brodies

'Brodies' komnir í loftið á Útvarp 101!

sjá allt