Hlusta

Gústi B gefur út lagið Fiðr­ildi

12. mars - 11:30

Gústi B
Gústi B

Nýstirnið Gústi B kom í heimsókn til þeirra Gunnars Inga og Loga Pedro í útvarpsþættinum Hverfið. Besti vinur Gústa, lögfræðineminn Skarphéðinn, mætti honum til halds og trausts.

Gústi B, einnig þekktur sem Ágúst Beinteinn, er ungur og upprennandi tónlistarmaður og leikari. Fyrsta lagið komið hans kom út fyrir heilum sjö árum þegar Gústi var einungis 12 ára gamall. Gústi vill þó meina að nýjasta smáskífan marki nýtt upphaf á ferlinum hans.

„Núna árið 2021 er bara takeover hjá Gústanum...“.

Nú fyrir stuttu gaf hann svo út lagið Fiðrildi, ásamt myndbandi á YouTube. Gústi ræddi þetta og fleira og er hægt að hlýða á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.

Hverfið er í beinni útsendingu á fm 94.1 alla fimmtudaga á milli 16:00-18:00.

Gústi B
Gústi B

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

29. apríl - 00:00

Aron Can - Flýg upp x Var­lega

Sambandið býður meðlimum sínum á frumsýningu á nýjasta verki Arons Can.

12. mars - 11:30

Gústi B gefur út lagið Fiðr­ildi

Gústi B ræðir lagið sitt Fiðrildi í útvarpsþættinum Hverfið.

4. mars - 00:00

Út­gáfu­tón­leikar Magnúsar Jó­hanns

Sambandið býður miða á Útgáfutónleika Magnúsar Jóhanns í Norðurljósasal Hörpu þann 12. mars nk.

22. febrúar - 10:00

Ætl­aði aldrei að vinna í tölvu­leikjum en varð yf­ir­fram­leið­andi FIFA hjá EA

Sigurlína Ingvarsdóttir, oftast kölluð Lína, starfaði í þróun tölvuleikja hjá EA DICE, og vann að Star Wars Battlefront en varð síðar yfirframleiðandi FIFA, sem allir ættu að þekkja. Hún er viðmælandi þeirra Vöku og Völu í Þegar ég verð stór.

13. janúar - 21:30

Birnir - Spurn­ingar feat. Páll Óskar

101 Sambandið kynnir frumsýningu á nýju lagi og myndbandi með Birni og Páli Óskari.

13. janúar - 17:05

Æði snýr aftur á skjá­inn

Patrekur Jaime og félagar snúa aftur í Æði 2.

sjá allt