Hlusta

GYM: Dóra Júlía

8. febrúar - 15:30

Screenshot 2019-02-08 15.50.27

„Skvísan í mér er meðfædd, það er erfitt fyrir mig að vera ekki samkvæm sjálfri mér,“ segir plötusnúðurinn og gleðigjafinn Dóra Júlía. Hún er nýjasti ræktarfélagi Birnu Maríu þáttaseríunni GYM. Þær hefja líkamsræktina á góðu boltaslammi og fara yfir kröftugar magaæfingar.

„Ég hef viljað klæðast kjól síðan ég var í leikskóla. Ég hef þróað ákveðinn stíl sem einkennir mig,“ segir Dóra en hún er þekkt fyrir litríkan klæðaburð, glimmer og glamúr. Það var síðan árið 2016 þegar Dóra Júlía var stödd á flugvelli að hún rakst á kisuheyrnatólin víðfrægu sem mörkuðu þáttaskil. „Ég hugsaði að ég ef ég ætla að DJ-a þá þarf ég að gera það að mínu.“

Í þættinum fer Dóra Júlía yfir hvernig hún gerðist plötusnúður og mikilvægi þess að grípa tækifærin. Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan en hann er gerður í samstarfi við World Class, Nike & NOW.

Screenshot 2019-02-08 15.50.27

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

19. febrúar - 14:00

Spreyj­aði kampa­víni yfir fullan skemmti­stað

Það er að miklu að huga þegar halda skal ball. Við fengum að fylgjast með deginum hans Flona þegar hann hélt stórtónleika í Austurbæ.

19. febrúar - 13:00

Fólk stundar BDSM óaf­vit­andi

Magnús Hákonarson formaður BDSM á Íslandi segir flesta sem stunda BDSM ekki kalla það BDSM. Hann segir það mikilvægt að fólk tali saman um hvað sé í gangi í svefnherberginu.

19. febrúar - 13:00

Lög­reglan í rifr­ildum á Twitter

Lögreglan á Twitter vekur athygli fyrir klunnaleg svör undanfarin misseri. #okthen.

19. febrúar - 11:55

Tískugoðið Karl Lag­er­feld lát­inn

Karl Lagerfeld er fallin frá 85 ára að aldri.

19. febrúar - 10:00

McDon­ald's grillar tísk­uris­ann Balenciaga

Athyglisverðir skór franska tískurisans Balenciaga settir í skoplegt samhengi af McDonalds.

18. febrúar - 12:00

Lúxus kanna­bis-verslun opnar í Beverly Hills

Hátískuverslunin Barneys New York opnar búðina The High End þar sem meðal annars verður hægt að kaupa kannabis-kvörn á 180 þúsund krónur.

sjá allt