Hlusta

GYM: Dóra Júlía

8. febrúar, 2019 - 15:30

Screenshot 2019-02-08 15.50.27

„Skvísan í mér er meðfædd, það er erfitt fyrir mig að vera ekki samkvæm sjálfri mér,“ segir plötusnúðurinn og gleðigjafinn Dóra Júlía. Hún er nýjasti ræktarfélagi Birnu Maríu þáttaseríunni GYM. Þær hefja líkamsræktina á góðu boltaslammi og fara yfir kröftugar magaæfingar.

„Ég hef viljað klæðast kjól síðan ég var í leikskóla. Ég hef þróað ákveðinn stíl sem einkennir mig,“ segir Dóra en hún er þekkt fyrir litríkan klæðaburð, glimmer og glamúr. Það var síðan árið 2016 þegar Dóra Júlía var stödd á flugvelli að hún rakst á kisuheyrnatólin víðfrægu sem mörkuðu þáttaskil. „Ég hugsaði að ég ef ég ætla að DJ-a þá þarf ég að gera það að mínu.“

Í þættinum fer Dóra Júlía yfir hvernig hún gerðist plötusnúður og mikilvægi þess að grípa tækifærin. Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan en hann er gerður í samstarfi við World Class, Nike & NOW.

Screenshot 2019-02-08 15.50.27

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

10. október - 11:00

Vel­komin til 101 Producti­ons

101 Productions er framleiðslufyrirtæki sem einnig rekur útvarpsstöðina Útvarp 101. Ert þú með hugmynd? Sendu okkur línu á idea@101.live.

27. janúar - 10:30

Kapí­tal­ism­inn í sögu­legu sam­hengi

Í nýjasta þætti Heimsenda ræðir Stefán Þór við hagfræðinginn Ólaf Kjaran Árnason um kapítalisma.

24. janúar - 13:00

Heimsend­ir: Síteng­ing

Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í nýjasta þætti Heimsenda er rætt um sítengingu og skilgreiningu hennar.

24. janúar - 12:30

Þetta full­orðna fólk er svo skrýtið

Í hlaðvarpinu „Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið“ velta Annalísa Hermannsdóttir og Björk Guðmundsdóttir fyrir sér hegðun og hugarstarfi fullorðins fólks á heimspekilegan, sálfræðilegan en þó óvísindalegan hátt.

19. janúar - 14:40

Ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus: Live date

Þáttastjórnendur Einhleyp, einmana og eirðarlaus eru mætt aftur í stúdíóið að jólafríi loknu.

17. janúar - 14:30

„Hopp­andi á rúm­inu og syngj­andi í hár­burst­ann“

„Þetta er bara hreint og beint svefnherbergisdjamm, hoppandi á rúminu og syngjandi í hárburstann“ segir tónlistarkonan Salóme Katrín um lagið „The Other Side“ sem hún sendi frá sér í vikunni.

sjá allt