Hlusta

Já Ok: Hans Jónatan fær frelsið sitt

19. júlí - 14:00

Já OK
Já OK

Nýjasti þáttur Já OK beinir kastljósi sínu að ævi Hans Jónatans og er þetta fyrsti þátturinn af tvem þar sem þáttastjórnendur þræða ævi þessa merka manns.

Í fyrsta þættinum um Hans Jónatan rekja þeir Villi og Fjölnir ævi Hans frá fæðingu, en hann fæddist inn í þrældóm á eyjunni St. Crox í Karabíahafi. Þaðan lá leið hans til Danmerkur, í danska sjóherinn og að lokum til Íslands.

Já OK
Já OK

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

28. júlí - 00:00

Já OK: Var Ís­lend­ingur þar?

Fjölnir og Stefán Ingvar ræða ævi Leifs Müller í hlaðvarpinu Já OK.

27. júlí - 16:05

Heimsend­ir: Geim­verur

Stefán Þór ræðir við leikkonuna Ellen M. Bæhrenz um geimverur í hlaðvarpinu Heimsendir. Hvar eru allar geimverurnar? Hvernig líta þær út? Og hvað ef við erum alein?

26. júlí - 13:00

Skoð­anir Sölku Vals­dóttur

Tónlistarkonan Salka Valsdóttir er gestur Skoðanabræðra þessa vikuna.

23. júlí - 13:08

Já OK: Líf eftir þræl­dóm­inn

Seinni þáttur Já OK um Hans Jónatan.

19. júlí - 14:30

Heimsend­ir: Zombie Apoca­lypse

Hvað myndir þú gera ef almannavarnir gæfu út eftirfarandi SMS: "Uppvakningar ganga um göturnar, vinsamlegast komdu þér í skjól hið snarasta!"? Gæti Covid-19 stökkbreyst í Zombid-21? Væri það þess virði að lifa af?

19. júlí - 14:00

Já Ok: Hans Jónatan fær frelsið sitt

Villi og Fjölnir þræða ævi Hans Jónatans í nýjasta þætti Já OK.

sjá allt