Hlusta

Jón Jóns­son og Auður sam­eina krafta sína í nýju lagi

13. janúar - 14:40

jon jonsson og audur

Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Jón Jónsson gaf nýverið út lag, Þegar kemur þú. Hann frumflutti lagið í 101.Live Sessions hjá Útvarpi 101 síðasta sumar.

Lagið er samið og flutt af Jóni Jónssyni og pródúserað af Pálma Ragnari Ásgeirssyni. Jón flutti lagið í 101.Live Sessions í boði Vitamin Well hjá okkur síðasta sumar og var það þá óútgefið. Við rifjum því upp þennann kyngimagnaða flutning Jóns en honum innan handar var tónlistarmaðurinn Auður sem spilaði undir á rafmagnsgítar og er með gítarsóló í laginu.

Sjón er sögu ríkari.

jon jonsson og audur

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

22. febrúar - 15:00

Hófstilltur drykkju­maður en fikt­aði við gras sem ung­menni

Snorri og Bergþór Mássynir, Skoðanabræður halda áfram að gefa út vel skoðanahlaðna þætti. Viðmælandi þeirra þessa vikna er Logi Einarsson.

21. febrúar - 10:00

„Hún þarf greini­lega á hjálp að halda“

The Brogan Davison Show hefur farið út um alla Evrópu og er nú loks til sýningar á Íslandi, í Tjarnarbíói.

20. febrúar - 12:00

Frum­sýna heim­ild­ar­mynd um sörf á Ís­landi

Heiðar Logi kíkti í Tala saman og sagði frá nýjasta verkefni sínu, Chasing the Shot sem er heimildamynd um brimbrettaumhverfið á Íslandi.

19. febrúar - 15:00

Vanda­málið: Er í lagi að fólk innan vina­hóps sofi saman?

Fjöllistakonan Rebecca Lord leysti vandamál hlustenda í síðdegisþættinum Tala saman, en það getur reynst þrautinni þyngri.

19. febrúar - 14:00

Klaufa­leg­asti dauð­dagi mann­kyns­sög­unn­ar?

Nanna Kristjánsdóttir fjallar um tónskáldið Jean Baptiste Lully í nýjasta þættinum af Classic. Classic er þáttur um klassíska tónlist með óhefðbundinni nálgun fyrir byrjendur og lengra komna.

18. febrúar - 14:00

Ný plata á leið­inni og stefna á er­lendan markað

Blær og Ragga Holm eru á nýja laginu frá Daughters of Reykjavík.

sjá allt