Hlusta

Jón Jóns­son og Auður sam­eina krafta sína í nýju lagi

13. janúar - 14:40

jon jonsson og audur

Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Jón Jónsson gaf nýverið út lag, Þegar kemur þú. Hann frumflutti lagið í 101.Live Sessions hjá Útvarpi 101 síðasta sumar.

Lagið er samið og flutt af Jóni Jónssyni og pródúserað af Pálma Ragnari Ásgeirssyni. Jón flutti lagið í 101.Live Sessions í boði Vitamin Well hjá okkur síðasta sumar og var það þá óútgefið. Við rifjum því upp þennann kyngimagnaða flutning Jóns en honum innan handar var tónlistarmaðurinn Auður sem spilaði undir á rafmagnsgítar og er með gítarsóló í laginu.

Sjón er sögu ríkari.

jon jonsson og audur

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

17. janúar - 15:30

GYM: Mar­grét Lára Við­ars­dóttir

Margrét Lára Viðarsdóttir er gestur Birnu í nýjasta þættinum af GYM.

17. janúar - 11:30

Um­deild­asta hlað­varp lands­ins snýr aftur

Bergþór og Snorri Mássynir gerðu garðinn frægan síðasta sumar með hlaðvarpi sínu Skoðanabræður. Nú hefja þeir aftur leik og að þessu sinni er hlaðvarpið með breyttu sniði þar sem annar bræðranna er staddur erlendis.

16. janúar - 16:00

„Bát­arnir sem lentu undir snjóflóð­inu gátu verið húsin okk­ar“

Völundur Hafstað er búsettur á Flateyri og segir frá upplifun sinni af snjóflóðunum sem féllu þann 14. janúar.

16. janúar - 15:00

Hversu gáfuð eru Lóa og Jói?

Jóhann og Lóa fóru í æsispennandi gátukeppni í beinni og fengu hlustendur það loksins á hreint hvor þáttarstjórandinn er gáfaðri.

16. janúar - 15:00

101 Frétt­ir: Borg nefnd í höf­uðið á Akon

Sigurbjartur fer með fréttir vikunnar að sinni þar sem hann fjallar um Akon City, eitrað andrúmsloft í konungsfjölskyldunni, gerð lagsins Aquaman og fleira.

16. janúar - 14:30

„Þú tapar þegar þú vinnur Tind­erlaug­ina“

Hlaðvarpsþátturinn Athyglisbrestur á lokastigi hefur snúið aftur í seríu 2. Salka og Lóa fjalla m.a. um uppáhaldssjónvarpsþáttinn sinn, Tinderlaugina.

sjá allt