Hlusta

Jón Jóns­son með gæsa­húð­ar-­flutn­ing á óút­gefnu lagi

30. ágúst - 16:40

Screenshot 2019-08-30 16.20.04

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson leit við á skrifstofur Útvarps 101 með gítarinn og sína undurfögru rödd.

Jón flutti óútgefið lag sem ber heitið Þegar þú kemur. Flutningurinn skildi eftir sig gæsahúð hjá starfsfólki. Tónlistarmaðurinn Auður var Jóni innan handar og skín innlifunin af þeim félögum.

Sjáðu flutninginn í myndskeiðinu hér að ofan.

View this post on Instagram

L E I K L O K I Ð - T A K K F Y R I R Þ Á T T T Ö K U N A - - 🎁 Júlígjafaleikur JJ í #samstarfi við @vitaminwelliceland 🎁 Júlísveinninn Dósasleikir kynnir, í samstarfi við @vitaminwelliceland júlígjafaleik Jóns Jónssonar og @vitaminwelliceland Um er að ræða gjafaleik sem á sér stað núna í júlí þar sem Jón Jónsson mun, í samstarfi við @vitaminwelliceland gefa einum heppnum þátttakanda: -10 kassa (240 dósir) af Vitamin Well Zero frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well peysu frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well húfu frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well vindjakka frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well stuttbuxur frá @vitaminwelliceland - (Sjá allt ofantalið á mynd) Það eina sem þú þarft að gera er að: -Fylgja @vitaminwelliceland á samfélagsmiðlaforritinu Instagram -Líka við þessa mynd -Tagga einhvern sem er skyldur þér og taka fram hvort þú eða skyldmennið eigi skilið að fá gjafirnar - -Dregið strax eftir helgi --------‐-------------------------------------- Fyrir hönd Jóns Jónssonar og @vitaminwelliceland Jón Jónsson #samstarf - PS. Það er @vitaminwelliceland sem reddar gjöfunum í þessum leik

A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on

*Myndbandið er hluti af seríu Vitamin Well Live Session, þar sem tónlistarfólk fer með lifandi flutning í boði Vitamin Well. *

Screenshot 2019-08-30 16.20.04

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

20. september - 12:30

Óvina­saga Kar­dashian systr­anna

Þær eru elskaðar og hataðar. Í gegnum tíðina hafa Kardahsian systurnar átt í ýmsum útistöðum við fólk í bransanum enda elskar fólk að tjá skoðanir sínar á þeim. Allar helstu erjur systranna og hvernig þær hafa svarað fyrir sig.

19. september - 14:00

Tók starf­inu eftir sann­fær­andi sím­tal Kára Stef­áns­sonar

Tanya Zharov aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er nýjast viðmælandi þáttarins Þegar ég verð stór. Hún ræðir ferilinn sinn, hvernig það er að vera eina konan í stjórninni og mikilvægi fjölbreytileikans.

19. september - 13:30

Fund­ust engin íþrótta­föt á Birgittu dúkk­una

Birgitta Haukdal fór með Bibbu í GYM þar sem Bibba kenndi henni á ketilbjöllur og Birgitta tók svo Bibbu í smá jóga. Í þættinum spjalla þær um heilsuna, tónlistina og Birgittu dúkkuna.

19. september - 12:00

Um­hverf­is­hetjan í stríði við um­hverf­is­sóða

Umhverfishetjan kíkti í viðtal í Múslí í vikunni og sagði strákunum frá plönum sínum.

17. september - 13:00

Rapp­ar­inn Birgir Há­kon: Ný plata og ár af ed­rú­mennsku

Rapparinn úr Breiðholtinu, Birgir Hákon, gaf út sína fyrstu plötu á dögunum. Hann hefur verið edrú í ár og segir það vera kraftaverk.

16. september - 15:00

Lista­maður vik­unn­ar: Kelsey Lu

Kelsey Lu er listamaður vikunnar á Útvarp 101.

sjá allt