Hlusta

Jón Jóns­son með gæsa­húð­ar-­flutn­ing á óút­gefnu lagi

30. ágúst - 16:40

Screenshot 2019-08-30 16.20.04

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson leit við á skrifstofur Útvarps 101 með gítarinn og sína undurfögru rödd.

Jón flutti óútgefið lag sem ber heitið Þegar þú kemur. Flutningurinn skildi eftir sig gæsahúð hjá starfsfólki. Tónlistarmaðurinn Auður var Jóni innan handar og skín innlifunin af þeim félögum.

Sjáðu flutninginn í myndskeiðinu hér að ofan.

View this post on Instagram

L E I K L O K I Ð - T A K K F Y R I R Þ Á T T T Ö K U N A - - 🎁 Júlígjafaleikur JJ í #samstarfi við @vitaminwelliceland 🎁 Júlísveinninn Dósasleikir kynnir, í samstarfi við @vitaminwelliceland júlígjafaleik Jóns Jónssonar og @vitaminwelliceland Um er að ræða gjafaleik sem á sér stað núna í júlí þar sem Jón Jónsson mun, í samstarfi við @vitaminwelliceland gefa einum heppnum þátttakanda: -10 kassa (240 dósir) af Vitamin Well Zero frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well peysu frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well húfu frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well vindjakka frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well stuttbuxur frá @vitaminwelliceland - (Sjá allt ofantalið á mynd) Það eina sem þú þarft að gera er að: -Fylgja @vitaminwelliceland á samfélagsmiðlaforritinu Instagram -Líka við þessa mynd -Tagga einhvern sem er skyldur þér og taka fram hvort þú eða skyldmennið eigi skilið að fá gjafirnar - -Dregið strax eftir helgi --------‐-------------------------------------- Fyrir hönd Jóns Jónssonar og @vitaminwelliceland Jón Jónsson #samstarf - PS. Það er @vitaminwelliceland sem reddar gjöfunum í þessum leik

A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on

*Myndbandið er hluti af seríu Vitamin Well Live Session, þar sem tónlistarfólk fer með lifandi flutning í boði Vitamin Well. *

Screenshot 2019-08-30 16.20.04

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

20. nóvember - 14:00

Vanda­málið: Kærast­inn tekur aldrei til hand­ar­innar heima

Bergur Ebbi leysti vandamál hlustenda í vikulega liðnum Vandamálið.

19. nóvember - 14:00

Pönk fyrir 65 ára og eldri á Reykja­vík Dance Festi­val

Lóa Björk úr Tala saman tók púlsinn á Reykjavík Dance Festival sem fer fram um helgina.

19. nóvember - 13:20

Arn­hildur Anna: „Lang­aði að verða sterk eins og mamma“

Arnhildur Anna var einn viðmælenda Birnu í annarri seríu af GYM sem sýnd var á Stöð 2 í sumar.

19. nóvember - 12:00

Lista­maður vik­unn­ar: FKA Twigs

Fjöllistamaðurinn FKA Twigs er listamaður vikunnar á Útvarp 101.

18. nóvember - 11:29

Hraðir bílar og framúrsk­ar­andi leik­arar í Ford v Ferr­ari

Flottir bílar og sjarmerandi aðalleikarar er blanda sem löngum hefur í hávegum verið höfð í Hollywood. Ekki síst er það vegna þess hve vel slíkum myndum gengur fjárhagslega og hvort sem horft er til mynda Steve McQueen eða Fast and the Furious myndanna sívinsælu þá sannast hið forkveðna, hraðir bílar og myndarlegt fólk selur miða.

15. nóvember - 16:00

Eina mann­eskjan í heimi sem hatar Post Malone?

Í mánudagsþætti Tala saman spjölluðu Jóhann Kristófer og Ingibjörg Iða um tónlistarmanninn Post Malone

sjá allt