Hlusta

Jón Jóns­son með gæsa­húð­ar-­flutn­ing á óút­gefnu lagi

30. ágúst, 2019 - 16:40

Screenshot 2019-08-30 16.20.04

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson leit við á skrifstofur Útvarps 101 með gítarinn og sína undurfögru rödd.

Jón flutti óútgefið lag sem ber heitið Þegar þú kemur. Flutningurinn skildi eftir sig gæsahúð hjá starfsfólki. Tónlistarmaðurinn Auður var Jóni innan handar og skín innlifunin af þeim félögum.

Sjáðu flutninginn í myndskeiðinu hér að ofan.

View this post on Instagram

L E I K L O K I Ð - T A K K F Y R I R Þ Á T T T Ö K U N A - - 🎁 Júlígjafaleikur JJ í #samstarfi við @vitaminwelliceland 🎁 Júlísveinninn Dósasleikir kynnir, í samstarfi við @vitaminwelliceland júlígjafaleik Jóns Jónssonar og @vitaminwelliceland Um er að ræða gjafaleik sem á sér stað núna í júlí þar sem Jón Jónsson mun, í samstarfi við @vitaminwelliceland gefa einum heppnum þátttakanda: -10 kassa (240 dósir) af Vitamin Well Zero frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well peysu frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well húfu frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well vindjakka frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well stuttbuxur frá @vitaminwelliceland - (Sjá allt ofantalið á mynd) Það eina sem þú þarft að gera er að: -Fylgja @vitaminwelliceland á samfélagsmiðlaforritinu Instagram -Líka við þessa mynd -Tagga einhvern sem er skyldur þér og taka fram hvort þú eða skyldmennið eigi skilið að fá gjafirnar - -Dregið strax eftir helgi --------‐-------------------------------------- Fyrir hönd Jóns Jónssonar og @vitaminwelliceland Jón Jónsson #samstarf - PS. Það er @vitaminwelliceland sem reddar gjöfunum í þessum leik

A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on

*Myndbandið er hluti af seríu Vitamin Well Live Session, þar sem tónlistarfólk fer með lifandi flutning í boði Vitamin Well. *

Screenshot 2019-08-30 16.20.04

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

1. júlí - 12:30

Reykja­vík­ur­dæt­ur: „Vildum vanda okkur meira og skapa eitt heild­ar­verk“

Í nýjasta þætti Kraftbirtingahljóms guðdómsins fær Bergþór til sín Reykjavíkurdætur og þær roastuðu kallinn smá.

29. júní - 10:00

Samdi yfir fimmtán­hundruð verk á sínum þrjá­tíu árum

Nanna Kristjánsdóttir segir frá hinum óvenjulega Schubert í nýjasta þætti Classic

22. júní - 10:45

Donna Cruz: „Hvað ætlar hvít mann­eskja að segja mér um ras­is­ma?“

Leikkonan Donna Cruz hefur átt fullt í fangi með að svara rasistum og kenna Íslendingum að vera ekki rasistar undanfarna daga. Við tókum spjall við hana um þetta allt í Tala saman.

19. júní - 11:00

Frum­varpið sem eng­inn bað um

Frumvarp sem skerðir mannréttindi hælisleitenda. Sara Mansour og Hjördís Lára Hlíðberg fjalla um ómannúðlegar breytingar á útlendingalögunum í síðdegisþættinum Tala saman.

18. júní - 10:15

Ekki steríótýpísk MH hljóm­sveit

Hljómsveitin Inspector Spacetime gaf út lagið Hvað sem er á dögunum.

16. júní - 12:00

Dymbrá: „Þetta er það fyrsta sem við gefum út sjálf­ar“

Þær Eir Ólafsdóttir, Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir og Nína Solveig Andersen eru hljómsvetin Dymbrá. Þær eru allar í MH og voru að gefa út sína fyrstu plötu.

sjá allt