Hlusta

Jón Jóns­son með gæsa­húð­ar-­flutn­ing á óút­gefnu lagi

30. ágúst, 2019 - 16:40

Screenshot 2019-08-30 16.20.04

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson leit við á skrifstofur Útvarps 101 með gítarinn og sína undurfögru rödd.

Jón flutti óútgefið lag sem ber heitið Þegar þú kemur. Flutningurinn skildi eftir sig gæsahúð hjá starfsfólki. Tónlistarmaðurinn Auður var Jóni innan handar og skín innlifunin af þeim félögum.

Sjáðu flutninginn í myndskeiðinu hér að ofan.

View this post on Instagram

L E I K L O K I Ð - T A K K F Y R I R Þ Á T T T Ö K U N A - - 🎁 Júlígjafaleikur JJ í #samstarfi við @vitaminwelliceland 🎁 Júlísveinninn Dósasleikir kynnir, í samstarfi við @vitaminwelliceland júlígjafaleik Jóns Jónssonar og @vitaminwelliceland Um er að ræða gjafaleik sem á sér stað núna í júlí þar sem Jón Jónsson mun, í samstarfi við @vitaminwelliceland gefa einum heppnum þátttakanda: -10 kassa (240 dósir) af Vitamin Well Zero frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well peysu frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well húfu frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well vindjakka frá @vitaminwelliceland -Vitamin Well stuttbuxur frá @vitaminwelliceland - (Sjá allt ofantalið á mynd) Það eina sem þú þarft að gera er að: -Fylgja @vitaminwelliceland á samfélagsmiðlaforritinu Instagram -Líka við þessa mynd -Tagga einhvern sem er skyldur þér og taka fram hvort þú eða skyldmennið eigi skilið að fá gjafirnar - -Dregið strax eftir helgi --------‐-------------------------------------- Fyrir hönd Jóns Jónssonar og @vitaminwelliceland Jón Jónsson #samstarf - PS. Það er @vitaminwelliceland sem reddar gjöfunum í þessum leik

A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on

*Myndbandið er hluti af seríu Vitamin Well Live Session, þar sem tónlistarfólk fer með lifandi flutning í boði Vitamin Well. *

Screenshot 2019-08-30 16.20.04

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

10. október - 11:00

Vel­komin til 101 Producti­ons

101 Productions er framleiðslufyrirtæki sem einnig rekur útvarpsstöðina Útvarp 101. Ert þú með hugmynd? Sendu okkur línu á idea@101.live.

27. janúar - 10:30

Kapí­tal­ism­inn í sögu­legu sam­hengi

Í nýjasta þætti Heimsenda ræðir Stefán Þór við hagfræðinginn Ólaf Kjaran Árnason um kapítalisma.

24. janúar - 13:00

Heimsend­ir: Síteng­ing

Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í nýjasta þætti Heimsenda er rætt um sítengingu og skilgreiningu hennar.

24. janúar - 12:30

Þetta full­orðna fólk er svo skrýtið

Í hlaðvarpinu „Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið“ velta Annalísa Hermannsdóttir og Björk Guðmundsdóttir fyrir sér hegðun og hugarstarfi fullorðins fólks á heimspekilegan, sálfræðilegan en þó óvísindalegan hátt.

19. janúar - 14:40

Ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus: Live date

Þáttastjórnendur Einhleyp, einmana og eirðarlaus eru mætt aftur í stúdíóið að jólafríi loknu.

17. janúar - 14:30

„Hopp­andi á rúm­inu og syngj­andi í hár­burst­ann“

„Þetta er bara hreint og beint svefnherbergisdjamm, hoppandi á rúminu og syngjandi í hárburstann“ segir tónlistarkonan Salóme Katrín um lagið „The Other Side“ sem hún sendi frá sér í vikunni.

sjá allt