Hlusta

Kapí­tal­ism­inn í sögu­legu sam­hengi

27. janúar - 10:30

Heimsendir
Heimsendir

Er kapítalismi rót alls ills? Erum við að sigla inn í heimsendi auðvaldsins? Eða er kapítalisminn kannski besta efnahagsstefnan sem fundist hefur? Ættum við að berjast gegn honum eða með honum?

Til þess að leita svara fær þáttastjórnandi Heimsenda Ólaf Kjaran Árnason, ráðgjafa og hagfræðing til sín í stúdíóið. Saman skoða þeir kerfið í sögulegu samhengi og bera saman við heimsendaspár nútímans; er auðveldara að sjá fyrir sér endalok heimsins en endalok kapítalismans?

Heimsendir er á dagskrá hjá Útvarpi 101 alla þriðjudaga kl. 16:00, auk þess að vera aðgengilegur á öllum helstu streymisveitum.

Heimsendir
Heimsendir

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

10. október - 11:00

Vel­komin til 101 Producti­ons

101 Productions er framleiðslufyrirtæki sem einnig rekur útvarpsstöðina Útvarp 101. Ert þú með hugmynd? Sendu okkur línu á idea@101.live.

27. janúar - 10:30

Kapí­tal­ism­inn í sögu­legu sam­hengi

Í nýjasta þætti Heimsenda ræðir Stefán Þór við hagfræðinginn Ólaf Kjaran Árnason um kapítalisma.

24. janúar - 13:00

Heimsend­ir: Síteng­ing

Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í nýjasta þætti Heimsenda er rætt um sítengingu og skilgreiningu hennar.

24. janúar - 12:30

Þetta full­orðna fólk er svo skrýtið

Í hlaðvarpinu „Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið“ velta Annalísa Hermannsdóttir og Björk Guðmundsdóttir fyrir sér hegðun og hugarstarfi fullorðins fólks á heimspekilegan, sálfræðilegan en þó óvísindalegan hátt.

19. janúar - 14:40

Ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus: Live date

Þáttastjórnendur Einhleyp, einmana og eirðarlaus eru mætt aftur í stúdíóið að jólafríi loknu.

17. janúar - 14:30

„Hopp­andi á rúm­inu og syngj­andi í hár­burst­ann“

„Þetta er bara hreint og beint svefnherbergisdjamm, hoppandi á rúminu og syngjandi í hárburstann“ segir tónlistarkonan Salóme Katrín um lagið „The Other Side“ sem hún sendi frá sér í vikunni.

sjá allt