Hlusta

Kristó­fer Acox ekki sáttur með Bjössa í KR

31. maí - 15:20

Brodies!
Brodies!

Brodies eru Kristófer Acox, Freyr Friðfinnsson, Björn Kristjánsson og Axel Birgisson. Alla laugardaga á milli 16 og 18 á Útvarp 101.

Mikil spenna var í loftinu þegar Kristófer Acox og Björn Kristjánsson hittust í stúdíóinu daginn eftir að KR sló Val út úr 8 liða úrslitum. Kristófer er þar af leiðandi kominn í sumarfrí og er ekki mikill vinur Bjössa í KR þessa dagana en Freyr og Axel voru ekki lengi að skipta úr því að vera Valsarar í grjótharða KR-inga, enda þekktir fyrir að vera alvöru bandwagoners.

Strákarnir fóru yfir fréttir vikunnar, Freyr reyndi að fara yfir Nýsköpunarvikuna sem er í gangi en það lenti á daufum eyrum hjá hópnum þar sem hvorki var minnst á körfubolta né næturlíf.

Axel skellti í leik sem hann hafði séð á Tiktok en sitt sýnist hverjum hversu vel hann skilar sér í útvarpsþætti.

Dregið var úr gjafaleiknum á Instagram þar sem tveir heppnir hlustendur fengu áritaðar treyjur.

Brodies!
Brodies!

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

22. október - 15:00

Vaxta­verk­ir: Evergrande

Í nýjasta þætti Vaxtaverkja fara þáttastjórnendur yfir fasteignaþróunarfélagið Evergrande sem hefur verið í brennideplinum síðustu misseri.

21. október - 16:00

00:01 sessi­ons: Haltu í mig

Þessi lifandi flutningur af laginu Haltu í mig með Önnulísu er fyrsta live session af fjórum sem koma út vikulega í október og nóvember hér hjá Útvarpi 101.

20. október - 13:30

Enn þá ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus

Pálmi og Steiney snúa eftur með hina sí vinsælu þættir Einhleyp, einmana og eirðarlaus. Þriðja sería byrjar af krafti!

18. október - 14:00

Já OK: Ölæð­istil­kynn­ing­arnar

Hér í den tíðkaðist að birta tilkynningar í dagblöðum til að biðjast afsökunar á ölæði, í nýjasta þætti Já OK fara þáttastjórnendur yfir þessa merkilegu bókmenntahefð.

17. september - 14:00

„Ég er bara að ljúga er það ekki?“

Annalísa Hermannsdóttir sendi frá sér myndband og lag á miðnætti sem ber titillinn „Ég er bara að ljúga er það ekki?“

16. september - 11:10

Gameweek #5: Lé­lega hluta­bréfa­podcastið með Há­koni

Leikarinn og Fantasy þjálfarinn Hákon Jóhannesson heimsækir strákana í Lélega Fantasy podcastinu þessa vikuna.

sjá allt