Hlusta

Kristó­fer Acox ekki sáttur með Bjössa í KR

31. maí - 15:20

Brodies!
Brodies!

Brodies eru Kristófer Acox, Freyr Friðfinnsson, Björn Kristjánsson og Axel Birgisson. Alla laugardaga á milli 16 og 18 á Útvarp 101.

Mikil spenna var í loftinu þegar Kristófer Acox og Björn Kristjánsson hittust í stúdíóinu daginn eftir að KR sló Val út úr 8 liða úrslitum. Kristófer er þar af leiðandi kominn í sumarfrí og er ekki mikill vinur Bjössa í KR þessa dagana en Freyr og Axel voru ekki lengi að skipta úr því að vera Valsarar í grjótharða KR-inga, enda þekktir fyrir að vera alvöru bandwagoners.

Strákarnir fóru yfir fréttir vikunnar, Freyr reyndi að fara yfir Nýsköpunarvikuna sem er í gangi en það lenti á daufum eyrum hjá hópnum þar sem hvorki var minnst á körfubolta né næturlíf.

Axel skellti í leik sem hann hafði séð á Tiktok en sitt sýnist hverjum hversu vel hann skilar sér í útvarpsþætti.

Dregið var úr gjafaleiknum á Instagram þar sem tveir heppnir hlustendur fengu áritaðar treyjur.

Brodies!
Brodies!

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

16. september - 11:10

Gameweek #5: Lé­lega hluta­bréfa­podcastið með Há­koni

Leikarinn og Fantasy þjálfarinn Hákon Jóhannesson heimsækir strákana í Lélega Fantasy podcastinu þessa vikuna.

16. september - 11:00

Leyn­ist draugur á Al­þingi?

Fjölnir Gísla fjallar um sannar íslenskar draugasögur í hlaðvarpinu Draugavarpið, sem hóf göngu sína á Útvarp 101 í vikunni.

31. ágúst - 12:25

At­hygl­is­brestur á loka­stigi: Keta­mín­kyn­slóðin

White Lotus, 9 Líf, Íslandsleiði og Ketamín er til umræðu í Athyglisbresti á lokastigi þessa vikuna.

30. ágúst - 15:40

Brodies: Donna Cruz segir væg­ast sagt áhuga­verða sögu

Strákarnir í Brodies voru allir fjórir í stúdíói þennan laugardaginn og fengu þar að auki Donnu Cruz til sín í létt spjall.

28. ágúst - 11:00

Skoð­anir Krist­ínar Ei­ríks­dóttur

Skáldip Kristín Eiríksdóttir fer yfir stóru málin með Skoðanabræðrum.

27. ágúst - 15:08

Geisha Cartel að ei­lífu!

Geisha Cartel stígur á svið á Húrra í kvöld eftir þriggja ára þögn, ásamt hljómsveitunum PLP, Gróu og rapparanum Bassa Maraj.

sjá allt