Hlusta

Drógu lagið Pussy Power til baka

8. janúar, 2019 - 16:00

Screen Shot 2019-01-08 at 17.51.18

Í byrjun desember gaf hljómsveitin Clubdub út lagið Pussy Power. Þeir voru hinsvegar ekki nógu hrifnir af laginu og drógu útgáfu þess til baka tveimur sólarhringum síðar. Nýjasti þáttur seríunnar Lag verður til er því heldur frábrugðin öðrum þáttum en þar fjalla þeir um lagið sem aldrei varð til.

„Þegar við fílum ekki eitthvað sjálfir þá eigum við ekki að vera henda því út,” segja ClubDub meðlimirnir Aron Kristinn og Brynjar Barkason.

Strákarnir eyddu laginu af Spotify tveimur dögum eftir útgáfu. Titill lagsins átti upphaflega að vera Pussy Pussy Facetime, en þeir útskýra einnig hugtakið „að rassa" einhvern og algengan misskilning tengdan viðlagi lagsins. Sjón er sögu ríkari.

Screen Shot 2019-01-08 at 17.51.18

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

10. október - 11:00

Vel­komin til 101 Producti­ons

101 Productions er framleiðslufyrirtæki sem einnig rekur útvarpsstöðina Útvarp 101. Ert þú með hugmynd? Sendu okkur línu á idea@101.live.

27. janúar - 10:30

Kapí­tal­ism­inn í sögu­legu sam­hengi

Í nýjasta þætti Heimsenda ræðir Stefán Þór við hagfræðinginn Ólaf Kjaran Árnason um kapítalisma.

24. janúar - 13:00

Heimsend­ir: Síteng­ing

Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í nýjasta þætti Heimsenda er rætt um sítengingu og skilgreiningu hennar.

24. janúar - 12:30

Þetta full­orðna fólk er svo skrýtið

Í hlaðvarpinu „Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið“ velta Annalísa Hermannsdóttir og Björk Guðmundsdóttir fyrir sér hegðun og hugarstarfi fullorðins fólks á heimspekilegan, sálfræðilegan en þó óvísindalegan hátt.

19. janúar - 14:40

Ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus: Live date

Þáttastjórnendur Einhleyp, einmana og eirðarlaus eru mætt aftur í stúdíóið að jólafríi loknu.

17. janúar - 14:30

„Hopp­andi á rúm­inu og syngj­andi í hár­burst­ann“

„Þetta er bara hreint og beint svefnherbergisdjamm, hoppandi á rúminu og syngjandi í hárburstann“ segir tónlistarkonan Salóme Katrín um lagið „The Other Side“ sem hún sendi frá sér í vikunni.

sjá allt