Hlusta

Lag verður til: GDRN

29. janúar - 16:00

Screen Shot 2019-01-29 at 15.27.43

„Ég bíð, sé til, hvort þú hugsir eins um mig" syngur GDRN í laginu Hvað ef. Hún segir að lagið fjalli um að vera hrifinn af einhverjum og togstreituna sem fylgir því að vita ekki hvernig hinum aðilanum líður.

Guðrún Ýr eða GDRN hefur farið hann mikinn í íslensku tónlistarlífi síðasta árið og platan „Hvað ef" vann nýverið titilinn Plata ársins á Grapevine Music Awards. Þá var hún einnig tilnefnd til hinna virtu Nordic Music Prize verðlauna í nú vikunni.

Guðrún samdi lagið Hvað ef ásamt tónlistarmanninum Auður árið 2018 en lagið varð til í fyrsta sessioninu sem þau tóku saman. Guðrún lærði jazz og hún ákvað að taka þetta lag fyrir í þættinum þar sem hún segir það stútfullt af svokölluðum „páskaeggjum".

Hún þræðir texta lagsins og útskýrir söguna á bakvið það í sjöunda þætti Lag verður til í boði Metro.

Screen Shot 2019-01-29 at 15.27.43

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

17. ágúst - 02:00

Tón­leik­ar, gjörn­ingur og þátt­töku­dans­verk í Tjarn­ar­bíó

Teknófiðludúóið Geigen lætur ekki skilgreningar stöðva sig og blása til veislu í Tjarnarbíó í kvöld ásamt DJ Dominatricks.

16. ágúst - 11:00

Skoð­ana­bræð­ur: Ber er hver að baki nema sér móður eigi

Skoðanamóðirin, Margrét Jónsdóttir Njarðsvík eða Magga Mundo er viðmælandi Snorra og Bergþórs í nýjasta þætti Skoðanabræðra.

16. ágúst - 10:00

Brak­andi fersk tónlist á föstu­degi

Það er heill haugur af nýrri tónlist sem hefur komið út síðustu daga. Morgunþátturinn Múslí fór yfir helstu útgáfur vikunnar.

16. ágúst - 00:00

Á Conor McGregor heima í fang­elsi?

Tala Saman ræddi við Pétur Marinó ritstjóra MMA Frétta um nýjasta skandalinn hans Conor McGregor og hvað sé í vændum hjá UFC.

15. ágúst - 14:00

101 Frétt­ir: Smá óhapp hjá nýjum kær­asta Katrínar Tönju

Ný Playstation, nýtt kærustupar, nýtt lið og fyrst og fremst glænýjar 101 Fréttir.

15. ágúst - 10:15

Dóra Júlía leysir vanda­mál: „Fjöl­skyldan áhyggju­full því ég deita bara fólk sem er lægra en ég.“

Ástfanginn hlustandi er á leið í skiptinám og hefur áhyggjur af fjarsambandinu, hávaxinn hlustandi deitar aðeins fólk sem er lægra en hann og fjölskyldan er áhyggjufull. Ekki örvænta, Dóra Júlía er til staðar að leysa þessi vandamál.

sjá allt