Hlusta

Lista­maður vik­unn­ar: Jorja Smith

10. september, 2019 - 12:00

Jorja Smith
Jorja Smith

Listamaður vikunnar að sinni er ungmærin frá Walsall, hún Jorja Smith.

Jorja Smith skaust fram á sjónarsviðið í byrjun árs 2016 með laginu Blue Lights. Lagið vakti strax þónokkra athygli og rataði einnig inn á fyrstu plötu söngkonunnar Lost & Found. Í laginu endurvinnur hún UK Grime smellinn Sirens sem Dizzee Rascal gaf eftirminnilega út árið 2007. Blue Lights varð að nokkurskonar sleeper hit, laumusmelli, og var til að mynda mikið spilað á Útvarp 101 í lok árs 2018.

Jorja varð svo heimsfræg á einni nóttu er hún kom fram á plötunni More Life frá kanadíska stórstirninu Drake. Hún syngur á tveimur lögum á plötunni, og þar á meðal laginu Jorja Interlude.

Þeir Sigurbjartur og Logi Pedro í morgunþættinum Múslí ræddu Jorju Smith stuttlega og stikluðu á stóru. Hægt er að hlusta á spjall þeirra félaga í spilaranum hér fyrir neðan.

Morgunþátturinn Múslí alla virka daga á milli kl. 08 og 10 í boði Joe & The Juice.

Jorja Smith
Jorja Smith

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

16. júní - 16:00

Brodies: Drykkju­banni aflétt

'Brodies' á Útvarp 101.

16. júní - 12:08

Já OK: Vopna­sal­inn frá Reykja­vík

Villi og Fjölnir vilja selja vopn til einræðisherra, en hvernig fara þeir að því? Nýjasti þáttur Já OK fjallar um auðkýfinginn, flugmanninn og vopnasalann Loft Jóhannesson.

31. maí - 15:20

Kristó­fer Acox ekki sáttur með Bjössa í KR

'Brodies' á Útvarp 101.

27. maí - 17:10

Já ok: Laufey Jak­obs­dóttir

Þættir 102 og 103.

27. maí - 17:00

At­hygl­is­brestur á loka­stigi: Við erum með besta podcast á Ís­landi

Þriðja sería, 26. þáttur.

27. maí - 14:55

Bræður stíga fram með Brodies

'Brodies' komnir í loftið á Útvarp 101!

sjá allt