Hlusta

Lista­maður vik­unn­ar: Jorja Smith

10. september - 12:00

Jorja Smith
Jorja Smith

Listamaður vikunnar að sinni er ungmærin frá Walsall, hún Jorja Smith.

Jorja Smith skaust fram á sjónarsviðið í byrjun árs 2016 með laginu Blue Lights. Lagið vakti strax þónokkra athygli og rataði einnig inn á fyrstu plötu söngkonunnar Lost & Found. Í laginu endurvinnur hún UK Grime smellinn Sirens sem Dizzee Rascal gaf eftirminnilega út árið 2007. Blue Lights varð að nokkurskonar sleeper hit, laumusmelli, og var til að mynda mikið spilað á Útvarp 101 í lok árs 2018.

Jorja varð svo heimsfræg á einni nóttu er hún kom fram á plötunni More Life frá kanadíska stórstirninu Drake. Hún syngur á tveimur lögum á plötunni, og þar á meðal laginu Jorja Interlude.

Þeir Sigurbjartur og Logi Pedro í morgunþættinum Múslí ræddu Jorju Smith stuttlega og stikluðu á stóru. Hægt er að hlusta á spjall þeirra félaga í spilaranum hér fyrir neðan.

Morgunþátturinn Múslí alla virka daga á milli kl. 08 og 10 í boði Joe & The Juice.

Jorja Smith
Jorja Smith

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

20. nóvember - 14:00

Vanda­málið: Kærast­inn tekur aldrei til hand­ar­innar heima

Bergur Ebbi leysti vandamál hlustenda í vikulega liðnum Vandamálið.

19. nóvember - 14:00

Pönk fyrir 65 ára og eldri á Reykja­vík Dance Festi­val

Lóa Björk úr Tala saman tók púlsinn á Reykjavík Dance Festival sem fer fram um helgina.

19. nóvember - 13:20

Arn­hildur Anna: „Lang­aði að verða sterk eins og mamma“

Arnhildur Anna var einn viðmælenda Birnu í annarri seríu af GYM sem sýnd var á Stöð 2 í sumar.

19. nóvember - 12:00

Lista­maður vik­unn­ar: FKA Twigs

Fjöllistamaðurinn FKA Twigs er listamaður vikunnar á Útvarp 101.

18. nóvember - 11:29

Hraðir bílar og framúrsk­ar­andi leik­arar í Ford v Ferr­ari

Flottir bílar og sjarmerandi aðalleikarar er blanda sem löngum hefur í hávegum verið höfð í Hollywood. Ekki síst er það vegna þess hve vel slíkum myndum gengur fjárhagslega og hvort sem horft er til mynda Steve McQueen eða Fast and the Furious myndanna sívinsælu þá sannast hið forkveðna, hraðir bílar og myndarlegt fólk selur miða.

15. nóvember - 16:00

Eina mann­eskjan í heimi sem hatar Post Malone?

Í mánudagsþætti Tala saman spjölluðu Jóhann Kristófer og Ingibjörg Iða um tónlistarmanninn Post Malone

sjá allt