Hlusta

Lista­maður vik­unn­ar: Kacey Mus­gra­ves

2. desember, 2019 - 10:50

90

Bandaríska kántrísöngkonan Kacey Musgraves hefur notið gífurlegra vinsælda vestanhafs undanfarin ár. Meðal annars vann hún Grammy verðlaun í fyrra fyrir bestu plötu ársins, besta kántrílag og besti kántrí-flutningur. Kacey Musgraves er listamaður vikunnar á Útvarpi 101, Sigurbjartur og Logi ræddu þessa mögnuðu tónlistarkonu í morgunþættinum Múslí, hlustaðu á spjallið hér að neðan.

Platan hennar geysivinsæla, Golden Hour, kom út árið 2018 en nú nýverið sendi Kacey frá sér jólaplötuna The Kacey Musgraves Christmas Show og ættu allir að geta fundið eitthvað sér við hæfi á henni. Platan inniheldur 18 lög og á henni eru frábærir gestir, meðal annars Camila Cabello, Troye Sivan og Lana Del Rey.

Kántríið hefur legið í smá dvala hér á Íslandi undanfarin ár en vonandi mun Kacey Musgraves geta snúið blaðinu við á næstunni.

90

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

1. júlí - 12:30

Reykja­vík­ur­dæt­ur: „Vildum vanda okkur meira og skapa eitt heild­ar­verk“

Í nýjasta þætti Kraftbirtingahljóms guðdómsins fær Bergþór til sín Reykjavíkurdætur og þær roastuðu kallinn smá.

29. júní - 10:00

Samdi yfir fimmtán­hundruð verk á sínum þrjá­tíu árum

Nanna Kristjánsdóttir segir frá hinum óvenjulega Schubert í nýjasta þætti Classic

22. júní - 10:45

Donna Cruz: „Hvað ætlar hvít mann­eskja að segja mér um ras­is­ma?“

Leikkonan Donna Cruz hefur átt fullt í fangi með að svara rasistum og kenna Íslendingum að vera ekki rasistar undanfarna daga. Við tókum spjall við hana um þetta allt í Tala saman.

19. júní - 11:00

Frum­varpið sem eng­inn bað um

Frumvarp sem skerðir mannréttindi hælisleitenda. Sara Mansour og Hjördís Lára Hlíðberg fjalla um ómannúðlegar breytingar á útlendingalögunum í síðdegisþættinum Tala saman.

18. júní - 10:15

Ekki steríótýpísk MH hljóm­sveit

Hljómsveitin Inspector Spacetime gaf út lagið Hvað sem er á dögunum.

16. júní - 12:00

Dymbrá: „Þetta er það fyrsta sem við gefum út sjálf­ar“

Þær Eir Ólafsdóttir, Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir og Nína Solveig Andersen eru hljómsvetin Dymbrá. Þær eru allar í MH og voru að gefa út sína fyrstu plötu.

sjá allt