Hlusta

Lista­maður vik­unn­ar: Kacey Mus­gra­ves

2. desember, 2019 - 10:50

90

Bandaríska kántrísöngkonan Kacey Musgraves hefur notið gífurlegra vinsælda vestanhafs undanfarin ár. Meðal annars vann hún Grammy verðlaun í fyrra fyrir bestu plötu ársins, besta kántrílag og besti kántrí-flutningur. Kacey Musgraves er listamaður vikunnar á Útvarpi 101, Sigurbjartur og Logi ræddu þessa mögnuðu tónlistarkonu í morgunþættinum Múslí, hlustaðu á spjallið hér að neðan.

Platan hennar geysivinsæla, Golden Hour, kom út árið 2018 en nú nýverið sendi Kacey frá sér jólaplötuna The Kacey Musgraves Christmas Show og ættu allir að geta fundið eitthvað sér við hæfi á henni. Platan inniheldur 18 lög og á henni eru frábærir gestir, meðal annars Camila Cabello, Troye Sivan og Lana Del Rey.

Kántríið hefur legið í smá dvala hér á Íslandi undanfarin ár en vonandi mun Kacey Musgraves geta snúið blaðinu við á næstunni.

90

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

10. október - 11:00

Vel­komin til 101 Producti­ons

101 Productions er framleiðslufyrirtæki sem einnig rekur útvarpsstöðina Útvarp 101. Ert þú með hugmynd? Sendu okkur línu á idea@101.live.

27. janúar - 10:30

Kapí­tal­ism­inn í sögu­legu sam­hengi

Í nýjasta þætti Heimsenda ræðir Stefán Þór við hagfræðinginn Ólaf Kjaran Árnason um kapítalisma.

24. janúar - 13:00

Heimsend­ir: Síteng­ing

Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í nýjasta þætti Heimsenda er rætt um sítengingu og skilgreiningu hennar.

24. janúar - 12:30

Þetta full­orðna fólk er svo skrýtið

Í hlaðvarpinu „Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið“ velta Annalísa Hermannsdóttir og Björk Guðmundsdóttir fyrir sér hegðun og hugarstarfi fullorðins fólks á heimspekilegan, sálfræðilegan en þó óvísindalegan hátt.

19. janúar - 14:40

Ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus: Live date

Þáttastjórnendur Einhleyp, einmana og eirðarlaus eru mætt aftur í stúdíóið að jólafríi loknu.

17. janúar - 14:30

„Hopp­andi á rúm­inu og syngj­andi í hár­burst­ann“

„Þetta er bara hreint og beint svefnherbergisdjamm, hoppandi á rúminu og syngjandi í hárburstann“ segir tónlistarkonan Salóme Katrín um lagið „The Other Side“ sem hún sendi frá sér í vikunni.

sjá allt