Hlusta

Morg­un­þátt­ur­inn Múslí

27. september, 2018 - 14:00

A8843F40-8A0C-49AF-85CA-90BDEFF8AB6B

Alla virka morgna frá kl. 7-9 munu þau Jóhann Kristófer og Lóa Björk Björnsdóttir hefja daginn í morgunþættinum Múslí.

Þar munu þau fjalla um allt milli himins og jarðar, innlendar og erlendar fréttir af fólki, hlutum og hugmyndum. Viðtöl, pistlar, umfjallanir og glæný tónlist.

Byrjaðu daginn með Múslí!

A8843F40-8A0C-49AF-85CA-90BDEFF8AB6B

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

19. febrúar - 14:00

Spreyj­aði kampa­víni yfir fullan skemmti­stað

Það er að miklu að huga þegar halda skal ball. Við fengum að fylgjast með deginum hans Flona þegar hann hélt stórtónleika í Austurbæ.

19. febrúar - 13:00

Fólk stundar BDSM óaf­vit­andi

Magnús Hákonarson formaður BDSM á Íslandi segir flesta sem stunda BDSM ekki kalla það BDSM. Hann segir það mikilvægt að fólk tali saman um hvað sé í gangi í svefnherberginu.

19. febrúar - 13:00

Lög­reglan í rifr­ildum á Twitter

Lögreglan á Twitter vekur athygli fyrir klunnaleg svör undanfarin misseri. #okthen.

19. febrúar - 11:55

Tískugoðið Karl Lag­er­feld lát­inn

Karl Lagerfeld er fallin frá 85 ára að aldri.

19. febrúar - 10:00

McDon­ald's grillar tísk­uris­ann Balenciaga

Athyglisverðir skór franska tískurisans Balenciaga settir í skoplegt samhengi af McDonalds.

18. febrúar - 12:00

Lúxus kanna­bis-verslun opnar í Beverly Hills

Hátískuverslunin Barneys New York opnar búðina The High End þar sem meðal annars verður hægt að kaupa kannabis-kvörn á 180 þúsund krónur.

sjá allt