13. janúar - 17:05
Aðdáendur raunveruleikaseríunnar Æði hafa ríka ástæða til þess að fagna en á dögunum var tilkynnt um að önnur sería þáttana væri væntanleg þann 21. janúar nk.
Patrekur Jaime, Binni Glee og Bassi snúa allir aftur og gleðja okkur með ævintýrum sínum sem eru engu lík.
Fyrstu stiklu úr þáttunum má sjá hér að neðan og fyrsti þáttur kemur á Stöð 2 Maraþon 21. janúar.
12. mars - 11:30
Gústi B ræðir lagið sitt Fiðrildi í útvarpsþættinum Hverfið.
4. mars - 00:00
Sambandið býður miða á Útgáfutónleika Magnúsar Jóhanns í Norðurljósasal Hörpu þann 12. mars nk.
22. febrúar - 10:00
Sigurlína Ingvarsdóttir, oftast kölluð Lína, starfaði í þróun tölvuleikja hjá EA DICE, og vann að Star Wars Battlefront en varð síðar yfirframleiðandi FIFA, sem allir ættu að þekkja. Hún er viðmælandi þeirra Vöku og Völu í Þegar ég verð stór.
13. janúar - 21:30
101 Sambandið kynnir frumsýningu á nýju lagi og myndbandi með Birni og Páli Óskari.
13. janúar - 17:05
Patrekur Jaime og félagar snúa aftur í Æði 2.
1. desember, 2020 - 15:30
Ragnheiður Kristjánsdóttir, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, ræddi við þau Gunnar og Lóu í útvarpsþættinum Hverfið um bókina Konur sem kjósa. Bókin er skrifuð í tilefni þess að öld er liðin frá því að íslenskar konur hlutu kosningarétt.