Hlusta

Rapp­ar­inn Birgir Há­kon: Ný plata og ár af ed­rú­mennsku

17. september - 13:00

Screen Shot 2019-09-17 at 12.59.22 PM

„Þetta er allt annað, ég mæli með,“ segir Birgir Hákon um edrúmennskuna. Hann gaf út sína fyrstu plötu á dögunum sem ber nafn listamannsins Birgir Hákon. Tónlistarmyndbandið við fyrsta lagið á plötunni, Starmýri, kom út í síðustu viku og inniheldur það myndbandsbrot úr lífi Birgis áður en edrúmennskan tók við.

„Fyrir mér er þetta bara list. Þetta er kafli úr mínu lífi og mig langaði að sýna þetta alveg óritskoðað. Ég er ekki að láta mig líta betur út, ég er ekki að reyna að láta neinn líta verr út. Svona er þetta. Ég er að koma úr þessu og ég gat hætt. Þetta var svona á hverjum degi. Og að koma úr þessu yfir í frekar venjulegt líf er bara kraftaverk,“ segir Birgir sem nefnir að viðtökurnar við myndbandinu séu mismunandi, sumir séu alls ekki sáttir en öðrum þyki það geðveikt.

Hlustaðu á viðtalið við Birgi Hákon í heild sinni í spilaranum að ofan.

Screen Shot 2019-09-17 at 12.59.22 PM

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

18. október - 10:40

Herra Hnetu­smjör fór á Nickel­back tón­leika í Búdapest

Það dregur til tíðinda þegar Herra Hnetusmjör heldur stórtónleika. Hann ætlar að fylla Gamla bíó og bjóða upp á svakalegt sjónarspil. Hann kom í skemmtilegt viðtal til Jóa og Lóu í Tala saman.

18. október - 10:20

Vanda­málið: Vin­konu­drama og reitti ein­stak­ling til reiði á net­inu

Við leysum vandamál hlustenda í Tala saman, sama hversu flókin þau kunna að vera.

18. október - 00:00

Gleymdir Hollywood skandalar

Enginn er fullkominn. Öll gerum við mistök en það vekur þó athygli fleiri þegar fræga og fallega fólkið í Hollywood fer út af sporinu. Hér er listi af nokkrum eftirminnilegum klúðrum.

17. október - 15:00

101 Frétt­ir: Floni berst við leð­ur­blöku

Það helsta úr fréttum vikunnar hjá Útvarpi 101

17. október - 12:00

Lista­maður vik­unn­ar: DaBaby

Tvímælalaust einn stærsti rappari ársins 2019 kemur frá Charlotte í Bandaríkjunum og kallar sig DaBaby. Önnur plata hans, Kirk, kom út á dögunum og er DaBaby listamaður vikunnar á Útvarp 101.

17. október - 08:00

Tommi á Búll­unni: „Ég ætl­aði alltaf að verða for­sæt­is­ráð­herra“

Í nýjasta þætti GYM fer Birna María í ræktina með Tómasi Andrési Tómassyni, betur þekktur sem Tommi á Búllunni.

sjá allt