Hlusta

ÞETTA ER: KORKIMON

10. janúar, 2019 - 15:00

Screen Shot 2019-01-10 at 16.44.08

„Það er eitthvað svo ógeðslegt, en líka svo fallegt við þú veist.. húð og líkamsparta" segir Melkorka Katrín eða KORKIMON.

Melkorka ólst upp í New York. Hún fann sig snemma í ljósmyndun og myndlist og eyddi mikið af frítíma sínum í stórborginni í að prufa sig áfram með mismunandi listform. Hún kom til Íslands í skiptinám og hefur meira og minna dvalið í Reykjavík síðan. Hún segist heilluð að mannslíkamanum og nýtur þess að taka hann úr samhengi eða afskræma í verkum sínum.

Við hittum Melkorku í stúdíóinu hennar fyrir nýjasta þátt ÞETTA ER. Hún sagði okkur frá listinni og mikilvægi þess að hafa trú á sjálfum sér.

ÞETTA ER er þáttaröð unnin í samstarfi við verslunina Húrra Reykjavík þar sem við kynnumst ungu skapandi fólki og fáum innsýn inn í hugarheim þeirra og list.

Screen Shot 2019-01-10 at 16.44.08

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

27. mars - 13:00

Skipt­inemar flykkj­ast heim: „Ég hef aldrei nokk­urn tím­ann haft það verra“

Íslenskir skiptinemar flykkjast heim til Íslands um þessar mundir vegna Covid-19 og skólalokanna. Snorri Másson, blaðamaður og íslenskunemi er einn þeirra.

26. mars - 13:30

Enn einn list­inn af hlutum til að gera í sótt­kví

Stór hluti þjóðarinnar er ýmist í sóttkví eða heimavinnandi um þessar mundir. Við settum saman lista af hlutum sem hægt er að gera til að drepa tímann.

26. mars - 13:00

Mennt­skæl­ingur lítur á lokun skól­ans sem frí

Grettir Valsson er einn þeirra fjöldamörgu menntskælinga sem fer ekki í skólann um þessar mundir. Hann lítur á þetta sem frí og hefur verið mikið úti.

25. mars - 12:00

Fyndn­ustu tíst vik­unnar

Ertu að leita að einhverju fyndnu? Við tókum saman lista yfir fyndustu tíst vikunnar.

25. mars - 09:00

Lét mynda sig á dán­ar­beð­inum

Nanna Kristjánsdóttir fjallar um tónskáldið Edward Elgar í nýjasta þættinum af Classic. Classic er þáttur um klassíska tónlist með óhefðbundinni nálgun fyrir byrjendur og lengra komna.

24. mars - 13:00

Að­gerðarpakki Tala saman vegna COVID-19

Um helgina kynnti ríkisstjórn Íslands aðgerðarpakka til að koma til móts við einstaklinga og fyrirtæki sem lenda í hremmingum vegna COVID-19. Það var þó alls ekki komið nægilega til móts við hlustendahóp Útvarps 101 og tóku því Jóhann og Lóa málin í sínar hendur.

sjá allt