Hlusta

ÞETTA ER: KORKIMON

10. janúar - 15:00

Screen Shot 2019-01-10 at 16.44.08

„Það er eitthvað svo ógeðslegt, en líka svo fallegt við þú veist.. húð og líkamsparta" segir Melkorka Katrín eða KORKIMON.

Melkorka ólst upp í New York. Hún fann sig snemma í ljósmyndun og myndlist og eyddi mikið af frítíma sínum í stórborginni í að prufa sig áfram með mismunandi listform. Hún kom til Íslands í skiptinám og hefur meira og minna dvalið í Reykjavík síðan. Hún segist heilluð að mannslíkamanum og nýtur þess að taka hann úr samhengi eða afskræma í verkum sínum.

Við hittum Melkorku í stúdíóinu hennar fyrir nýjasta þátt ÞETTA ER. Hún sagði okkur frá listinni og mikilvægi þess að hafa trú á sjálfum sér.

ÞETTA ER er þáttaröð unnin í samstarfi við verslunina Húrra Reykjavík þar sem við kynnumst ungu skapandi fólki og fáum innsýn inn í hugarheim þeirra og list.

Screen Shot 2019-01-10 at 16.44.08

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

20. nóvember - 14:00

Vanda­málið: Kærast­inn tekur aldrei til hand­ar­innar heima

Bergur Ebbi leysti vandamál hlustenda í vikulega liðnum Vandamálið.

19. nóvember - 14:00

Pönk fyrir 65 ára og eldri á Reykja­vík Dance Festi­val

Lóa Björk úr Tala saman tók púlsinn á Reykjavík Dance Festival sem fer fram um helgina.

19. nóvember - 13:20

Arn­hildur Anna: „Lang­aði að verða sterk eins og mamma“

Arnhildur Anna var einn viðmælenda Birnu í annarri seríu af GYM sem sýnd var á Stöð 2 í sumar.

19. nóvember - 12:00

Lista­maður vik­unn­ar: FKA Twigs

Fjöllistamaðurinn FKA Twigs er listamaður vikunnar á Útvarp 101.

18. nóvember - 11:29

Hraðir bílar og framúrsk­ar­andi leik­arar í Ford v Ferr­ari

Flottir bílar og sjarmerandi aðalleikarar er blanda sem löngum hefur í hávegum verið höfð í Hollywood. Ekki síst er það vegna þess hve vel slíkum myndum gengur fjárhagslega og hvort sem horft er til mynda Steve McQueen eða Fast and the Furious myndanna sívinsælu þá sannast hið forkveðna, hraðir bílar og myndarlegt fólk selur miða.

15. nóvember - 16:00

Eina mann­eskjan í heimi sem hatar Post Malone?

Í mánudagsþætti Tala saman spjölluðu Jóhann Kristófer og Ingibjörg Iða um tónlistarmanninn Post Malone

sjá allt