Hlusta

Úlfur Úlfur gefa út nýtt lag og gefa ráð gegn kulnun

18. mars, 2019 - 12:05

53591680 2065563066846824 2053205456540663808 n

Strákarnir í Úlfur Úlfur sögðu í viðtali í Morgunþættinum Múslí að nýja lagið þeirra Hraði, fjallaði um hvað allt gerist hratt í samfélaginu í dag. Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson tóku sér óformlega tveggja ára pásu.

„Við höfum ekki gefið út neitt síðan við gáfum út plötu, snemma 2017, síðan þá hefur alveg fáránlega mikið gerst. Síðan þá jókst hraðinn á öllu, ég veit að þá var allt að gerast hratt en nú hefur hann margfaldast.“

Morgunþátturinn Múslí er alla virka morgna frá 7-9.

53591680 2065563066846824 2053205456540663808 n

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

10. október - 11:00

Vel­komin til 101 Producti­ons

101 Productions er framleiðslufyrirtæki sem einnig rekur útvarpsstöðina Útvarp 101. Ert þú með hugmynd? Sendu okkur línu á idea@101.live.

27. janúar - 10:30

Kapí­tal­ism­inn í sögu­legu sam­hengi

Í nýjasta þætti Heimsenda ræðir Stefán Þór við hagfræðinginn Ólaf Kjaran Árnason um kapítalisma.

24. janúar - 13:00

Heimsend­ir: Síteng­ing

Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í nýjasta þætti Heimsenda er rætt um sítengingu og skilgreiningu hennar.

24. janúar - 12:30

Þetta full­orðna fólk er svo skrýtið

Í hlaðvarpinu „Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið“ velta Annalísa Hermannsdóttir og Björk Guðmundsdóttir fyrir sér hegðun og hugarstarfi fullorðins fólks á heimspekilegan, sálfræðilegan en þó óvísindalegan hátt.

19. janúar - 14:40

Ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus: Live date

Þáttastjórnendur Einhleyp, einmana og eirðarlaus eru mætt aftur í stúdíóið að jólafríi loknu.

17. janúar - 14:30

„Hopp­andi á rúm­inu og syngj­andi í hár­burst­ann“

„Þetta er bara hreint og beint svefnherbergisdjamm, hoppandi á rúminu og syngjandi í hárburstann“ segir tónlistarkonan Salóme Katrín um lagið „The Other Side“ sem hún sendi frá sér í vikunni.

sjá allt