Hlusta

Vanda­málið: Kærast­inn gerir aldrei neitt heima

20. nóvember, 2019 - 14:00

bergur ebbi

Bergur Ebbi kom til Birnu og Ísaks í síðdegisþáttin Tala saman til að ræða sýningu sína Skjáskot sem frumsýnd var þann 19. nóvember á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu. Hann sat þó ekki auðum höndum en tók að sér að leysa vandamál hlustanda sem var greinilega í hrikalegum vanda.

Vandamálið

*Hæ Tala saman, ég er með eitt SVÆSIÐ fyrir ykkur til að leysa. *

Þannig er mál með vexti að ég og kærastinn minn erum nýflutt inn saman í litla íbúð á Völlunum. Allt voða kósý en ég geri bókstaflega ALLT á heimilinu. Ég elda, ég þríf heimilið og þvæ ALLAN þvott (meira að segja fötin hans). Við erum bæði í 100% starfi og ég er meira að segja að þéna meiru en hann. En svona ólst hann upp, konan er vinnukona heimilisins. Mamma hans gerði allt fyrir hann í æsku og gerir í raun enn. Hvernig get ég beðið hann pent og kurteisislega um að taka meira til handarinnar? Ef ekkert breytist sé ég ekki fram á að geta endst í þessu sambandi….. Kv, ein í vanda

Ert þú með Vandamál sem þú vilt að Tala saman leysi? Sendu það inn nafnlaust hér.

Hlustaðu á Vandamálið með Berg Ebba í spilaranum hér að ofan.

Tala saman er alla virka daga í boði Domino's og Zombieland: Double Tap

Hlustaðu á alla þætti Tala saman á Spotify eða Apple Podcasts

bergur ebbi

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

10. október - 11:00

Vel­komin til 101 Producti­ons

101 Productions er framleiðslufyrirtæki sem einnig rekur útvarpsstöðina Útvarp 101. Ert þú með hugmynd? Sendu okkur línu á idea@101.live.

27. janúar - 10:30

Kapí­tal­ism­inn í sögu­legu sam­hengi

Í nýjasta þætti Heimsenda ræðir Stefán Þór við hagfræðinginn Ólaf Kjaran Árnason um kapítalisma.

24. janúar - 13:00

Heimsend­ir: Síteng­ing

Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í nýjasta þætti Heimsenda er rætt um sítengingu og skilgreiningu hennar.

24. janúar - 12:30

Þetta full­orðna fólk er svo skrýtið

Í hlaðvarpinu „Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið“ velta Annalísa Hermannsdóttir og Björk Guðmundsdóttir fyrir sér hegðun og hugarstarfi fullorðins fólks á heimspekilegan, sálfræðilegan en þó óvísindalegan hátt.

19. janúar - 14:40

Ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus: Live date

Þáttastjórnendur Einhleyp, einmana og eirðarlaus eru mætt aftur í stúdíóið að jólafríi loknu.

17. janúar - 14:30

„Hopp­andi á rúm­inu og syngj­andi í hár­burst­ann“

„Þetta er bara hreint og beint svefnherbergisdjamm, hoppandi á rúminu og syngjandi í hárburstann“ segir tónlistarkonan Salóme Katrín um lagið „The Other Side“ sem hún sendi frá sér í vikunni.

sjá allt