Hlusta

20. september - 12:30

Óvina­saga Kar­dashian systr­anna

Þær eru elskaðar og hataðar. Í gegnum tíðina hafa Kardahsian systurnar átt í ýmsum útistöðum við fólk í bransanum enda elskar fólk að tjá skoðanir sínar á þeim. Allar helstu erjur systranna og hvernig þær hafa svarað fyrir sig.

19. september - 12:00

Um­hverf­is­hetjan í stríði við um­hverf­is­sóða

Umhverfishetjan kíkti í viðtal í Múslí í vikunni og sagði strákunum frá plönum sínum.

17. september - 13:00

Rapp­ar­inn Birgir Há­kon: Ný plata og ár af ed­rú­mennsku

Rapparinn úr Breiðholtinu, Birgir Hákon, gaf út sína fyrstu plötu á dögunum. Hann hefur verið edrú í ár og segir það vera kraftaverk.

6. september - 11:45

101 Producti­ons leitar að fram­kvæmda­stjóra

101 Productions leitar að framkvæmdastjóra til að leiða fyrirtækið inn í annað starfsárið sitt.

12. september - 14:35

Post Malone kemst í gull og Elon Musk stendur við lof­orðið

Sigurbjartur Sturla hjá Útvarp 101 fer með fréttir vikunnar að sinni. 101 Fréttir eru unnin í samstarfi við uppáhalds asíska veitingastaðinn okkar Nings.

12. september - 11:05

Rick Ross gefur út sjálfsævi­sögu

Tónlistarmaðurinn Rick Ross sendi frá sér ævisöguna Hurricanes í samvinnu við rithöfundinn Neil Martinez-Belkin sem skrifaði einnig ævisögu rapparans Gucci Mane.