Hlusta

27. mars - 13:00

Skipt­inemar flykkj­ast heim: „Ég hef aldrei nokk­urn tím­ann haft það verra“

Íslenskir skiptinemar flykkjast heim til Íslands um þessar mundir vegna Covid-19 og skólalokanna. Snorri Másson, blaðamaður og íslenskunemi er einn þeirra.

26. mars - 13:00

Mennt­skæl­ingur lítur á lokun skól­ans sem frí

Grettir Valsson er einn þeirra fjöldamörgu menntskælinga sem fer ekki í skólann um þessar mundir. Hann lítur á þetta sem frí og hefur verið mikið úti.

19. mars - 11:00

Ný ís­lensk tón­list: Sig­ur­veg­ari The Voice, fót­boltastrákur og Ís­firð­ingur

Íslendingar geta tekið gleði sína í samkomubanni með frábærri nýrri íslenskri tónlist. Við tókum saman tónlist eftir ungt tónlistarfólk sem kom út á dögunum.

17. mars - 14:00

Ung ís­lensk söng­kona slær í gegn í Berlín

Álfheiður Erla hefur sungið í tónlistar- og óperuhúsum á víð og dreif um Evrópu en á dögunum sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband.

13. mars - 15:20

Hvað gerir maður á tí­unda sól­ar­hring í sótt­kví?

Sigurgeir Þórisson er einn þeirra sem var á Ítalíu um þær mundir sem kórónaveiran náði mikilli og hraðri útbreiðslu þar. Hann fór beint í sóttkví þegar hann kom heim til Íslands og hefur verið einkennalaus í 10 sólarhringa í sóttkví.

3. mars - 13:15

Óðir kettir berj­ast um garn í nýjum ís­lenskum tölvu­leik

Útvarp 101 var í beinni frá HR á Háskóladeginum og tók stöðuna á skemmtilegu fólki úr Háskólasamfélaginu.