Hlusta

5. desember - 16:55

For­sæt­is­ráð­herra hittir drottn­ing­una og árslistar Spotify

Sigurbjartur Sturla segir fréttir vikunnar að þessu sinni.

5. desember - 15:00

Spunajóla­da­ga­tal á hverjum degi fram að jólum

Á hverjum degi fram að jólum verður spilaður einn þáttur af Jólatalatal. Það er nýr þáttur úr smiðju spunaleikarana Pálma Freys Haukssonar og Guðmunds Felixsonar.

5. desember - 15:00

Vilja láta klóna Pál Óskar

Nýr þáttur á Útvarpi 101 fjallar um drag og hinseginmenningu og er hann í umsjá drottninganna Gógó Starr og Jenny Purr.

4. desember - 10:40

Jóla­kort Kar­dashian systr­anna

Birta Líf Ólafsdóttir er með vikulegan þátt á Instagram síðu Útvarps 101 þar sem hún fer yfir það helsta sem er að gerast í stjörnuheiminum. Hér fer hún yfir Jólakort Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin.

5. desember - 10:00

Dagur ís­lenskrar tón­list­ar: Um­deildir textar lesnir upp

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í dag. Tónmenntakennarar eru ekki ánægðir með þau 3 lög sem vakin er sérstök áhersla á þetta árið.

4. desember - 10:50

Vafa­söm fram­ganga lög­regl­unnar gagn­rýnd

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur hlotið mikla gagnrýni vegna færslu á Facebook.