Hlusta

15. júlí - 10:10

Lista­maður vik­unn­ar: Ed Sheeran

Listamaður vikunnar þessa vikuna er stærsti tónlistarmaður heims en nýjasta verkefnið hans, *No. 6 Collaborations Project*, er afar fjölbreytt og heldur ólíkt hans fyrri verkum.

11. júlí - 11:10

5 bestu leigu­bíl­stjórar kvik­mynda­sög­unnar

Kvikmyndapersónur eru allskonar og mismunandi líkt og þær eru margar. Ein starfsstétt hefur átt sérstakan stað í kvikmyndasögunni og oftar en ekki hentar þeirra hlutverk vel til flókinnar persónusköpunar, við erum að sjálfsögðu að tala um leigubílstjóra.

11. júlí - 12:00

Hvað er lóð­réttur land­bún­að­ur?

Lóðréttur landbúnaður er nú orðinn risavaxinn iðnaður sem fjárfestajöfrar sýna mikinn áhuga.

11. júlí - 11:55

Kanye á kúp­unni fyrir þremur ár­um, en met­inn á millj­arða í dag

Kanye West fór úr því að vera stórskuldugur í að vera metinn á yfir milljarð bandaríkjadollara á einungis þremur árum.

10. júlí - 10:45

Snýr aftur eftir út­legð í Mexí­kó: Hermi­gervill kom­inn heim

Hermigervill gefur út nýja plötu og yfirtekur morgunþáttinn Múslí í klukkutíma löngu viðtali.

5. júlí - 12:00

Spi­der-Man kemst ekki í sum­ar­frí í Far From Home

Ný Spider-Man mynd markar endalok þriðja tímabils Marvel.