Hlusta

18. febrúar - 09:00

Sjaldan selst jafn­vel á Airwaves og nú

Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur dagana 4-7. nóvember 2020 og mun Reykjavíkurborg iða af ferskustu tónlist heims í 22. sinn. Nú hefur hátíðin gefið út fyrstu nöfnin sem koma munu fram á hátíðinni í ár og kennir þar ýmissa grasa.

13. febrúar - 15:09

101 Frétt­ir: Ari­ana Grande í skemmti­staðasleik

Sigurbjartur segir frá öllu því helsta í fréttum vikunnar.

11. febrúar - 13:00

Floni, Auður og Bríet koma fram á 101 FESTI­VAL

Útvarp 101 blæs til stórtónleikanna 101 FESTIVAL í Austurbæ 15. febrúar. Fram koma: 101 BOYS, Vök, Floni, Auður, Yamaho, Gróa & Bríet.

11. febrúar - 13:45

Elsta kaffi­hús Ís­lands orðið vegan

Veitinga- og skemmtistaðurinn Prikið hefur tekið U-beygju með matseðli sínum á nýju ári en nú er einungis vegan fæða í boði á veitingastaðnum B12 á Prikinu.

6. febrúar - 14:00

Odda­tal: Klúðrið í for­vali Demó­krata í Iowa

Þessa dagana liggja margir yfir fréttum frá Bandaríkjunum þar sem það styttist í næstu forsetakosningar. Oddur Þórðarson fyrir yfir hvernig hlutirnir fóru af stað í Iowa fylki.

6. febrúar - 13:50

Áhrifa­valdar sem drekka ekki vatn

Ný tískubylgja í hjá áhrifavöldum hefur gert vart við sig og er hún með þeim skrýtnari: Hætta að drekka vatn.