Hlusta

16. janúar - 16:00

„Bát­arnir sem lentu undir snjóflóð­inu gátu verið húsin okk­ar“

Völundur Hafstað er búsettur á Flateyri og segir frá upplifun sinni af snjóflóðunum sem féllu þann 14. janúar.

16. janúar - 15:00

101 Frétt­ir: Borg nefnd í höf­uðið á Akon

Sigurbjartur fer með fréttir vikunnar að sinni þar sem hann fjallar um Akon City, eitrað andrúmsloft í konungsfjölskyldunni, gerð lagsins Aquaman og fleira.

15. janúar - 17:00

Af­reks­fólk í íþróttum tekur höndum saman

Silja Úlfarsdóttir er fyrrum afrekskona í frjálsum og er viðmælandi í nýjasta hlaðvarpsþætti Birnu Maríu, Aðeins meira en bara GYM.

15. janúar - 13:30

Kepp­andi í Tind­erlaug­inni reynir að svara fyrir sig

Arnar Hjaltested, einnig þekktur sem Grantarinn og nú nýjast, keppandi númer tvö, reyndi að svara fyrir framferði sitt í nýútkomnun þætti af Tinderlauginni.

14. janúar - 15:20

Haki og Daniil gefa út nýtt tón­list­ar­mynd­band

Rappararnir Daniil og Haki gáfu nýlega út myndband við lagið 50k. Lagið er unnið af Whyrun og myndbandið af Bryngeiri Vattnes.

13. janúar - 14:40

Jón Jóns­son og Auður sam­eina krafta sína í nýju lagi

Jón Jónsson gaf nýverið út lagið Þegar kemur þú, en hann flutti það á stöðinni síðasta sumar og var það þá óútgefið.