Hlusta

3. júní - 13:00

Sýnum svörtum Banda­ríkja­mönnum sam­stöðu

Dori Levitt og Sante Feaster eru frá Bandaríkjunum. Þær hafa búið á Íslandi síðan 2016 og eru í hópi þeirra sem skipulögðu samstöðufundinn Enough. Gather in Solidarity, sem haldinn verður á Austurvelli klukkan 16:30 í dag.

20. maí - 13:00

Stúd­entar falla á milli kerfa og kvíða sumr­inu

Isabel Alejandra Díaz er nýkjörin formaður SHÍ. Hún ræddi málefni stúdenta í síðdegisþættinum Tala saman.

5. maí - 12:00

Fólk sæk­ist í að ætt­leiða ketti í sam­komu­bann­inu

Áhugi fólks á því að ættleiða ketti hefur stóraukist í samkomubanninu, segir Gígja Sara Björnsson, önnur eiganda Kattakaffihússins.

29. apríl - 15:00

Sam­komu­bannið hefur aukið af­köst og íbúðin nú eins og mark­aður í Marra­kesh

Frank Arthur fékk áhuga á því að hnýta talnabönd sem varð síðan að framleiðslu og sölu og stofnun 108 Mala Iceland.

21. apríl - 14:00

Mál­aði ol­íu­mál­verk af augna­blik­inu þegar sam­komu­bannið var til­kynnt

Listakonan Hallveig Kristín Eiríksdóttir festi sögulegt augnablik á striga.

8. apríl - 18:00

Gam­an­leik­ar­inn sem varð fjár­festir

Í hlaðvarpsþættinum WTF með Marc Maron tekur hann viðtal við leikarann Ashton Kutcher og fer yfir feril hans sem kemur heldur betur á óvart.