Hlusta

14. nóvember - 14:20

Vita Lil Binni, GDRN og Pétur Kiernan eitt­hvað um Sam­herja­málið?

Birna María fer með fréttir vikunnar að sinni. Þessa vikunna er fréttapakkinn vel hlaðin og Birna hringir í tónlistarfólk til að komast að því hvað væri í gangi í Samherjamálinu.

12. nóvember - 14:30

Mik­ill spenn­ingur fyrir morg­un­verðarpartýi í Berlín

Háskaleikur spilaði upptöku frá Kerr Wilson frá Breakfast viðburðinum sem hann ásamt Vigdísi Erlu halda reglulega í íbúðinni sinni í Berlín.

6. nóvember - 11:50

MIT býður ís­lenska tón­listar­iðn­að­inum að­stoð

Tónlistarborgin Reykjavík og MIT Bootcamps setja upp svokallað MIT Bootcamps Guided Hackathon nú á föstudaginn, 8.nóvember á Hotel Marina.

5. nóvember - 16:10

Fyrsta árið í loft­inu gert upp

Svanhildur Gréta og Birna María gera upp fyrsta ár Útvarps 101 en hér hefur ýmislegt gengið á.

5. nóvember - 10:30

Hætt við fram­leiðslu Game of Thrones fram­haldsserí­unnar

Hætt hefur verið við framleiðslu á sjónvarpsþættinum Bloodmoon eftir sýningu á prufuþætti úr seríunni.

1. nóvember - 12:00

101 Frétt­ir: Klón­aði hund­ur­inn Sam­son, siðrof og nýja platan hans Kanye West

Lóa Björk fór yfir fréttir vikunnar. Það er afmælisvika á Útvarpi 101 og mikið skemmtilegt að gerast. Hundurinn Samson fæddist í Bandaríkjunum, en hann er klónur hundsins Sáms, Agnes biskup talaði um siðrof í samfélaginu, Kanye West gaf loksins út Jesus is King og margt fleira í fréttum vikunnar.