Hlusta

11. nóvember - 17:00

00:01 sessi­ons: Sofið rótt

Síðasta lagið í röð 00:01 sessions er lagið *Sofðu rótt*

4. nóvember - 17:00

00:01 sessi­ons: Út í geim

Tónlistarkonan Annalísa sendir frá sér lagið Út í geim í nýjum búning.

29. október - 13:11

„Mér líður eins og ég líði eins og tím­inn með þér“

Tónlistarkonan sendir frá sér lagið „Mér líður eins og ég líði eins og tíminn með þér“ í nýjum búningi í seríunni 00:01 sessions.

21. október - 16:00

00:01 sessi­ons: Haltu í mig

Þessi lifandi flutningur af laginu Haltu í mig með Önnulísu er fyrsta live session af fjórum sem koma út vikulega í október og nóvember hér hjá Útvarpi 101.

17. september - 14:00

„Ég er bara að ljúga er það ekki?“

Annalísa Hermannsdóttir sendi frá sér myndband og lag á miðnætti sem ber titillinn „Ég er bara að ljúga er það ekki?“

2. júlí - 11:30

Fyr­ir­partý í Mela­búð­inni

Tónlistarkonan Ásta sendir frá sér myndband við lagið Melabúðin, sem er önnur smáskífan af væntanlegri plötu.