Hlusta

11. júlí - 14:00

Hvort mynd­irðu frek­ar: Fæða gæs eða vera pissu­blautur alla daga

Ýmislegt bar á góma í síðdegisþættinum Tala saman í liðnum „Hvort myndirðu frekar?“

8. júlí - 18:30

Textarýni Sögu Garð­ars: Stór Audi

Saga Garðarsdóttir rifjar upp gamla takta sem textasérfræðingur og rýnir í lagið Stór Audi með þeim Yung Nigo Drippin og Daniil.

8. júlí - 13:50

Aron Can svarar sexý spurn­ingum

Aron Can kom í Tala saman og svaraði spurningunum: Eru karlmenn með G-blett? Hvort mundirðu frekar vilja að allir í vinnunni sæju klámið sem þú horfir á eða allir í fjölskyldunni þinni? Hvort mundirðu frekar sofa einu sinni hjá Guði eða alla daga hjá Satan?

10. júlí - 13:50

Þetta sökk­aði: 14 ára bið eftir deiti og and­vökunótt

Hræðileg stefnumót og andvökunótt í liðnum Þetta sökkaði í Tala Saman.

10. júlí - 11:00

„Kona mín er ansi langt leidd inn í trúðs­legan heim jað­arkláms­ins“

Hvað á að gera þegar makinn er dottinn inn í jaðarklám? Hvernig fær gaur aftur mojo-ið sitt? Berglind Festival svaraði þessum spurningum af bestu getu í liðnum Vandamálið í Tala saman.