Hlusta

6. maí - 10:40

Lóa Björk: „Rón­inn hrækti framan í mig!“

Lóa sagði hlustendum Tala saman frá því þegar róni hrækti framan í hana skömmu áður en hún fór að vinna.

26. mars - 13:30

Enn einn list­inn af hlutum til að gera í sótt­kví

Stór hluti þjóðarinnar er ýmist í sóttkví eða heimavinnandi um þessar mundir. Við settum saman lista af hlutum sem hægt er að gera til að drepa tímann.

25. mars - 12:00

Fyndn­ustu tíst vik­unnar

Ertu að leita að einhverju fyndnu? Við tókum saman lista yfir fyndustu tíst vikunnar.

24. mars - 13:00

Að­gerðarpakki Tala saman vegna COVID-19

Um helgina kynnti ríkisstjórn Íslands aðgerðarpakka til að koma til móts við einstaklinga og fyrirtæki sem lenda í hremmingum vegna COVID-19. Það var þó alls ekki komið nægilega til móts við hlustendahóp Útvarps 101 og tóku því Jóhann og Lóa málin í sínar hendur.

24. mars - 12:30

Nýr og spreng­hlægi­legur þáttur frá Pálma Frey

Pálmi Freyr Hauksson stýrir hlaðvarpsþáttunum Velkomin í skrýtna og skemmtilega sketsaþáttinn hans Pálma, já ókey. Um er að ræða sketsa fyrirkomulag þar sem Pálmi skrifar, leikstýrir og leikur allar persónurnar.

17. mars - 12:00

Dóri DNA fylgdi Steinda á hjara ver­aldar í kam­ars-­kassa­bíl­arallý

Steindi Jr. og Dóri DNA kíktu í Tala saman og fjölluðu um nýja þátt Steinda, Steindacon. Um er að ræða skemmtiþátt þar sem Steindi reyndi að hafa upp á furðulegum hátíðum um allan heim og kynna sér starfsemi þeirra.