Hlusta

18. október - 10:20

Vanda­málið: Vin­konu­drama og reitti ein­stak­ling til reiði á net­inu

Við leysum vandamál hlustenda í Tala saman, sama hversu flókin þau kunna að vera.

9. október - 13:30

At­hygl­is­brestur á loka­stigi: MeT­oo-­ráð­stefn­an, stráka­menn­ing og Hust­lers

Hekla Elísabet var gestur í lokaþættinum af fyrstu þáttaröðinni af Athyglisbresti á lokastigi.

2. október - 14:00

„Ég er orð­inn rosa­lega hrif­inn af eldri systur kær­ustu minn­ar“

Með haustinu hrannast upp vandamálin og því eru krakkarnir í Tala saman til staðar fyrir ykkur. Á þriðjudögum leysir Tala saman innsend vandamál hlustenda.

30. september - 14:40

Berg­lind Festi­val elskar að vera móðir

Berglind Festival var viðmælandi í útvarpsþættinum Athyglisbrestur á lokastigi. Hún er þjóðþekkt fyrir innslög sín í Vikunni með Gísla Marteini, auglýsingabransakona og samfélagsmiðlastjarna.

26. september - 14:00

Kyn­hlut­lausar Barbie-dúkkur með kvíðaröskun

Barbie-dúkkkuframleiðendurnir hjá Mattel settu á dögunum á markað línuna Creatable world. Línan er viðbragð við breyttum tímum því dúkkurnar eru kynhlutlausar, fötin og hárgreiðslurnar allskonar og ekki hin dæmigerða tvíhyggja sem hefur áður þekkst hjá Barbie.

24. september - 14:30

Hug­leikur flytur af landi brott

„Það er hægt að glíma við kvíðann með því að hlæja,“ segir Hugleikur Dagsson, uppistandari sem flytur brátt af landi brott, þegar loftslagskvíðinn berst í tal. Hann heldur til Berlínar og kveður Ísland í bili.