Hlusta

17. febrúar - 00:00

Djúpar TikTok pæl­ingar frá Jenny Purr og Gógó Starr

Jenny Purr og Gógó Starr stýra hlaðvarpsþættinum Ráðlagður dragskammtur þar sem þær ræða dragsenuna og öllu því sem henni fylgir. Í nýjasta þættinum ræða þær samfélagsmiðilinn TikTok í þaula.

29. janúar - 12:00

Verður síð­deg­isút­varp­inu skipt út fyrir glæpa­podcöst?

Stefán Eirkísson var ráðinn útvarpsstjóri á dögunum og Jói og Lóa ræddu málin í síðdegisþættinum Tala saman.

24. janúar - 09:00

Dor­rit lýsir yfir stuðn­ingi við Trump

Lóa Björk sér um fréttir vikunnar að sinni og opnar þær með glæsilegu TikTok-i.

16. janúar - 15:00

Hversu gáfuð eru Lóa og Jói?

Jóhann og Lóa fóru í æsispennandi gátukeppni í beinni og fengu hlustendur það loksins á hreint hvor þáttarstjórandinn er gáfaðri.

13. janúar - 13:00

Út­varps­leik­rit eftir Sögu Garð­ars „Dóttir þín hefur verið valin Pizza vik­unn­ar“

Athafnakonan og skemmtikrafturinn Saga Garðarsdóttir útbjó útvarpsleikrit í tilefni afmælis Útvarps 101 en Pizza vikunnar kemur meðal annars við sögu.

8. janúar - 13:00

Vanda­málið: Ít­rek­aðar hót­anir á In­sta­gram

Jói Pé og Króli kíktu við í síðdegisþáttinn Tala saman til að ræða nýja lagið sitt Geimvera ásamt því að leyda vandamál hlustenda í liðnum Vandamálið.