Hlusta

16. janúar - 15:00

Hversu gáfuð eru Lóa og Jói?

Jóhann og Lóa fóru í æsispennandi gátukeppni í beinni og fengu hlustendur það loksins á hreint hvor þáttarstjórandinn er gáfaðri.

13. janúar - 13:00

Út­varps­leik­rit eftir Sögu Garð­ars „Dóttir þín hefur verið valin Pizza vik­unn­ar“

Athafnakonan og skemmtikrafturinn Saga Garðarsdóttir útbjó útvarpsleikrit í tilefni afmælis Útvarps 101 en Pizza vikunnar kemur meðal annars við sögu.

8. janúar - 13:00

Vanda­málið: Ít­rek­aðar hót­anir á In­sta­gram

Jói Pé og Króli kíktu við í síðdegisþáttinn Tala saman til að ræða nýja lagið sitt Geimvera ásamt því að leyda vandamál hlustenda í liðnum Vandamálið.

7. janúar - 13:20

KKK í Grafar­vogs­kirkju: Kátir krakkar í kyrru­viku

Kátir Krakkar í Kyrruviku er viðburður sem fjallað er um á vefsíðu Grafarvogskirkju. Viðburðirinn hlaut þá óheppilegu skammstöfun „KKK“ eins og kynþáttahaturssamtökin kunnugu Vestanhafs.

5. desember, 2019 - 15:00

Spunajóla­da­ga­tal á hverjum degi fram að jólum

Á hverjum degi fram að jólum verður spilaður einn þáttur af Jólatalatal. Það er nýr þáttur úr smiðju spunaleikarana Pálma Freys Haukssonar og Guðmunds Felixsonar.

26. nóvember, 2019 - 06:30

Leik­hús­ið: Fía­skó á Atóm­stöð­inni

Leikhúsið er nýr hlaðvarpsþættur á Útvarp 101 þar fjallað verður um allar leiksýningar vetrarins. Þáttastjórnendurnir koma úr ólíkum áttum en Kjartan fer lítið í leikhús á meðan Magnús er sviðslistanemi og starfar sem tæknimaður í leikhúsi.