Hlusta

15. ágúst - 14:00

101 Frétt­ir: Smá óhapp hjá nýjum kær­asta Katrínar Tönju

Ný Playstation, nýtt kærustupar, nýtt lið og fyrst og fremst glænýjar 101 Fréttir.

15. ágúst - 10:15

Dóra Júlía leysir vanda­mál: „Fjöl­skyldan áhyggju­full því ég deita bara fólk sem er lægra en ég.“

Ástfanginn hlustandi er á leið í skiptinám og hefur áhyggjur af fjarsambandinu, hávaxinn hlustandi deitar aðeins fólk sem er lægra en hann og fjölskyldan er áhyggjufull. Ekki örvænta, Dóra Júlía er til staðar að leysa þessi vandamál.

12. ágúst - 09:30

Saga Garð­ars krýnir grað­asta tón­list­ar­mann lands­ins

Enn og aftur sest Saga í stól greinanda og rýnir í texta lagsins Besti minn með Lil Binna og rapparanum Birni.

26. júlí - 08:30

Aronmola syrgir horf­inn jökul

Það er nóg um að vera í fréttum vikunnar. Aron Már segir frá því helsta sem er að gerast í tísku- og tónlistarheiminum og því sem efst er á baugi í umhverfismálum.

24. júlí - 11:00

GDRN leysir vanda­mál: „Ég fór heim með vinum stráks sem ég er skotin í“

Tónlistarkonan GDRN leysti vandmál hlustenda í Tala saman.

11. júlí - 14:00

Hvort mynd­irðu frek­ar: Fæða gæs eða vera pissu­blautur alla daga

Ýmislegt bar á góma í síðdegisþættinum Tala saman í liðnum „Hvort myndirðu frekar?“