Hlusta

8. nóvember - 10:30

Bannað að fá full­næg­ingu í nóv­em­ber

Á afmælisdegi Útvarps 101 var blásið til hátíðardagskrár og einn af sérþáttunum sem voru á dagskrá var Goon Radio í stjórn Birnis, Lil Binna, Benna og Joey. Skylduhlustun fyrir goons!

6. nóvember - 15:20

Vanda­málið: Vill pissa upp í eigin enda­þarm

Jakob Birgisson kom í Tala saman til að leysa vandamál hlustenda. Hann er grínisti en líka úrræðagóður þegar kemur að flóknum málum.

5. nóvember - 16:10

Fyrsta árið í loft­inu gert upp

Svanhildur Gréta og Birna María gera upp fyrsta ár Útvarps 101 en hér hefur ýmislegt gengið á.

1. nóvember - 12:00

101 Frétt­ir: Klón­aði hund­ur­inn Sam­son, siðrof og nýja platan hans Kanye West

Lóa Björk fór yfir fréttir vikunnar. Það er afmælisvika á Útvarpi 101 og mikið skemmtilegt að gerast. Hundurinn Samson fæddist í Bandaríkjunum, en hann er klónur hundsins Sáms, Agnes biskup talaði um siðrof í samfélaginu, Kanye West gaf loksins út Jesus is King og margt fleira í fréttum vikunnar.

18. október - 10:20

Vanda­málið: Vin­konu­drama og reitti ein­stak­ling til reiði á net­inu

Við leysum vandamál hlustenda í Tala saman, sama hversu flókin þau kunna að vera.

9. október - 13:30

At­hygl­is­brestur á loka­stigi: MeT­oo-­ráð­stefn­an, stráka­menn­ing og Hust­lers

Hekla Elísabet var gestur í lokaþættinum af fyrstu þáttaröðinni af Athyglisbresti á lokastigi.