Hlusta

10. janúar - 15:00

Gellur elska glæpi: Morðið á John Lennon

Gellur elska glæpi með Ingibjörgu Iðu snýr aftur eftir jólafrí en mál vikunnar er ekki af verri endanum. John Lennon var myrtur þann 8. desember árið 1980 af Mark Chapman. En hvað leiddi til þess að ungur og efnilegur maður snerist gegn fyrrum átrúnaðargoði sínu?

20. desember, 2019 - 14:00

Gellur elska glæpi: Ét­inn af krókó­dílum eða myrt­ur?

Eftir tveggja vikna pásu snýr Ingibjörg Iða aftur með frábæran þátt af Gellur elska glæpi. Hún kynnir einnig til sögunnar nýtt stef og nýtt snið á þættinum, svo hlustendur eiga svo sannarlega von á góðu.

15. nóvember, 2019 - 13:15

Gellur elska glæpi: Gekk um með höf­uð­kúpu­brot úr fórn­ar­lamb­inu í vas­anum

Christa Pike er yngsta kona Bandaríkjanna til að hljóta dauðarefsingu. Hvað kom til?

8. nóvember, 2019 - 17:00

Gellur elska glæpi: Hea­ven's Gate

Í þessum þætti af Gellur elska glæpi fjallar Ingibjörg Iða um sértrúarsöfnuðinn Heaven's Gate.

4. nóvember, 2019 - 16:00

Gellur elska glæpi: Hvarf átta ára stúlku og japönsk mannæta

Í nýjasta þætti af Gellur elska glæpi segir Ingibjörg Iða frá máli April Tinsley og japönsku mannætunni Issei Sagawa.

25. október, 2019 - 14:00

Ingi­björg Iða: Eitrað fyrir heilli fjöl­skyldu

Ingibjörg Iða kom í sinn vikulega lið í Tala saman og ræddi eitrunina á Carr fjölskyldunni.