Hlusta

9. ágúst - 10:40

Mark­miðið að fá glóð­ar­auga

Lovísa Thompson var gestur Birnu Maríu í þættinum GYM. Hún ræðir handboltaferilinn mikilvægi þess að rækta andlegu hliðina. „Það er svo mikilvægt að ungt íþróttafólk viti að það er hægt að fá hjálp, þó það sé engin krísa í gangi.“

1. ágúst - 14:05

Var upp­nefnd fyrir að vera stelpa í lyft­ingum

Útvarpskonan og hnefaleikakappinn Kristín Sif kíkti með Birnu í GYM og ræddi um daginn og veginn.

24. júlí - 10:30

Gerir allt til þess að verða betri á brimbretti

Heiðar Logi var einn af viðmælandum Birnu í þáttunum GYM. Í þættinum kennir hann Birnu að standa á höndum og sýnir henni svo hvert hann fer að fríkafa.

27. júní - 08:00

GYM þátt­ur­inn sem end­aði með ósköpum

Tónlistarmaðurinn og spretthlauparinn Ari Bragi Kárason er gestur vikunnar í GYM hjá Birnu Maríu. Þau spjölluðu um afkastamikinn feril Ara Braga og tóku svo hart á því í ræktinni.

26. júní - 08:00

Stefnir á Ólymp­íu­leik­ana 2024

Aníta Hinriksdóttir er afrekskona í hlaupi. Hún tekur áskorunum Birnu með glæsibrag í öðrum þættinum af GYM.

13. júní - 11:30

Birna fékk draum­inn upp­fylltan með Kristó í GYM

„Kristó, mig hefur alltaf langað til að segja þér þetta. Það er stór draumur minn að fá þig með mér í gym,“ játar þáttastjórnandinn Birna María í fyrsta þætti sumarsins af GYM með Kristófer Acox.