Hlusta

10. apríl - 14:10

Upp­lif­iði minn­is­leysi sem reynd­ist góðkynja heila­æxli

Böðvar Tandri Reynisson er viðmælandi Birnu í nýjasta þættinum af GYM. Ásamt því að taka þungar réttstöðulyftur ræða þau Birna og Böddi um lífið eftir heilaskurðaðgerð, fyrirmyndir og mikilvægi heilbrigðs lífstíls.

28. mars - 15:00

GYM: Auddi Blö

Þau Auddi og Bibba hentu sér í World Class Smáralind og tóku hendur að hætti Blö.

15. mars - 12:45

Hjóla­brettastrákur með svaka­leg læri

Það hafa fáir haft jafn mikil áhrif á dægurmenningu Íslands undanfarin ár eins og Emmsjé Gauti. Hann kíkti í GYM með Birnu Maríu og ræddi tónlistina, föðurhlutverkið og næstu verkefni.

15. janúar - 20:00

At­vinnu­mennskan ekki alltaf dans á rósum

„Þetta er mjög erfitt. Þú þarft að leggja allt á þig. En við getum í rauninni ekkert kvartað - við völdum þetta og þetta er lífið sem mann hefur allt dreymt um." segir Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta. Hann ræðir boltann, rútínuna, heimsmeistaramótið og fleira í nýjasta þætti af GYM með Birnu Maríu.

13. desember, 2018 - 16:38

Gísli Marteinn fór í rækt­ina í fyrsta sinn í mörg ár

Birna María og Gísli tóku gott spinning í nýjasta þætti GYM og fóru stuttlega yfir ferilinn, Vikuna og ræddu að sjálfsgöðu bíllausa lífsstílinn. Gísli kýs að eyða peningunum sínum í ferðalög, góðan mat og bjór frekar en bensín og viðgerðir.

15. febrúar - 15:00

„Ef hann gerði 51 arm­beygju þá gerði ég 52“

Tvíburarnir, þjálfaranir og sprelligosarnir Dóri og Bensi kíktu í ræktina með Birnu Maríu í nýjasta þætti af GYM. Þeir segja ávallt mikla samkeppni sín á milli en í seinni tíð sé hún aðeins af hinu góða. Bræðurnir æfa fimm sinnum í viku, allt að fjóra tíma í senn, og fara yfir allt það helsta með Birnu Maríu.