Hlusta

3. apríl, 2020 - 10:00

Af hverju að hug­leiða?

Andrea Rún Carlsdóttir ræðir við Birnu Maríu um hugleiðsu og leiðir hlustendur í gegnum Yoga Nidra.

5. febrúar, 2020 - 10:00

GYM: Pétur Jó­hann fer yfir fer­il­inn

Fyndnasti maður Íslands, Pétur Jóhann Sigfússon er viðmælandi Birnu í nýjasta þætti GYM.

23. janúar, 2020 - 08:00

Indí­ana Nanna: „Mér datt aldrei í hug að ég yrði þjálf­ari“

Indíana Nanna Jóhannsdóttir er viðmælandi Birnu Maríu í nýjasta þætti Aðeins meira en bara GYM. Í þættinum ræða þær lífið sem þjálfari, bókina Fjarþjálfun og vellíðan við að hreyfa sig.

20. janúar, 2020 - 11:00

GYM: Kom á óvart hversu gott lífið eftir bolt­ann er

Margrét Lára Viðarsdóttir er gestur Birnu í nýjasta þættinum af GYM.

15. janúar, 2020 - 17:00

Af­reks­fólk í íþróttum tekur höndum saman

Silja Úlfarsdóttir er fyrrum afrekskona í frjálsum og er viðmælandi í nýjasta hlaðvarpsþætti Birnu Maríu, Aðeins meira en bara GYM.

5. desember, 2019 - 08:30

Fann 15.000 krónur og er í dag heims­meist­ari í rétt­stöðu­lyftu

Júlían J.K. Jóhannsson bætti sitt eigið heimsmet þegar hann lyfti 405,5 kg þann 23. nóvember síðast liðinn. Júlían er viðmælandi Birnu í Aðeins meira en bara GYM að sinni þar sem þau fara yfir mótið, heimsmetið og margt fleira.