Hlusta

5. desember - 08:30

Fann 15.000 krónur og er í dag heims­meist­ari í rétt­stöðu­lyftu

Júlían J.K. Jóhannsson bætti sitt eigið heimsmet þegar hann lyfti 405,5 kg þann 23. nóvember síðast liðinn. Júlían er viðmælandi Birnu í Aðeins meira en bara GYM að sinni þar sem þau fara yfir mótið, heimsmetið og margt fleira.

28. nóvember - 13:38

Solla Ei­ríks skor­aði á Bibbu í kapp­drykkju

Solla Eiríks er viðmælandi Birnu í þessum þætti af GYM. Í þættinum fer Solla yfir það hvernig skal standa á haus og skorar svo á Bibbu í kappdrykkju.

28. nóvember - 11:00

Arn­hildur Anna: „Læt stressið hjálpa mér“

Arnhildur Anna var viðmælandi Birnu í nýjasta Aðeins meira en bara GYM. Þar ræða þær kraflyftingar, hugarfar og hina fullkomnu hnébeygju.

21. nóvember - 11:06

„Hvíld er ekki upp­gjöf“

Unnar Helgason er viðmælandi Birnu í nýjasta Aðeins meira en bara GYM. Í þættinum fara þau Unnar og Birna yfir muninn á ofþjálfun og of mikilli þjálfun, mikilvægi endurheimtar og hvernig maður getur unnið úr æfingu dagsins.

19. nóvember - 13:20

Arn­hildur Anna: „Lang­aði að verða sterk eins og mamma“

Arnhildur Anna var einn viðmælenda Birnu í annarri seríu af GYM sem sýnd var á Stöð 2 í sumar.

14. nóvember - 12:00

„Þjálf­ar­inn hót­aði að stinga okkur með kaktus ef að við réttum ekki nóg úr löpp­un­um“

Síðustu misseri hefur opnast á miklilvæga umræðu í skautaheiminum. Vala Rún Magnúsdóttir er fyrrum skautadrottning og deildi sinni sögu. Vala er viðmælandi Birnu í nýjasta þætti Aðeins meira en bara GYM.