Hlusta

2. apríl - 11:15

Háska­leik­ur: Janus Rasmus­sen

Janus Rasmussen sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu, Vín, síðasta föstudag og kom í Háskaleik að ræða plötuna og ferilinn ásamt því að taka DJ sett í sérstökum takeover þætti

18. mars - 15:45

Háska­leik­ur: Felix Leifur

Felix Leifur var gestur Háskaleiks föstudaginn 15. mars. Áskell spurði hann spjörunum úr varðandi ferilinn, Brot seríuna, sömplin og margt fleira. Öll tónlistin í þættinum er frumsamin og mikið af tónlist sem hefur aldrei heyrst í útvarpi áður.

12. mars - 13:00

Háska­leik­ur: Polar Attraction

Gestur Áskels í Háskaleik síðasta föstudag var Polar Attraction sem er samstarfsverkefni Jadzia & Kosmodod. Lagið þeirra „Slippin“ kemur út á safnplötunni „Blizzard People“ á Sweaty Records síðar í mánuðnum. Settið þeirra fyrir Háskaleik samanstendur af einungis frumsömdu efni.

4. mars - 14:00

Háska­leik­ur: KrBear

Gestur Áskels í Háskaleik síðasta föstudagskvöld var KrBear. KrBear hefur verið áberandi á skemmtistöðum Reykjavíkur síðustu ár með sín djúpu og dulúðarfullu sett. Hans fyrsta útgáfa kemur út síðar á árinu og má heyra mikið af frumsömdu efni í settinu hans.

28. febrúar - 12:00

Háska­leik­ur: Viktor Birg­iss

Viktor Birgiss var gestur Áskels í nýjasta þætti Háskaleiks. Viktor er annar af mönnunum á bak við Lagaffe Tales labelið sem selur hverja plötuna upp á fætur annarri.

18. febrúar - 12:00

Háska­leik­ur: Ómar E

Ómar E kíkti í heimsókn til Áskels í nýjasta þætti Háskaleiks. Ómar E og Áskell reka saman útgáfufyrirtækið BORG sem hefur gert það gott á heimsvísu síðustu ár.