Hlusta

18. febrúar - 12:00

Háska­leik­ur: Ómar E

Ómar E kíkti í heimsókn til Áskels í nýjasta þætti Háskaleiks. Ómar E og Áskell reka saman útgáfufyrirtækið BORG sem hefur gert það gott á heimsvísu síðustu ár.

28. janúar - 13:00

Háska­leik­ur: DJ Ca­spa

Síðastliðin föstudag fékk Áskell til sín góðan gest í Háskaleik. Um var að ræða breska plötusnúðinn DJ Caspa. DJ Caspa (Tunde Caspa) hefur verið virkur þátttakandi í bresku hústónlistarsenunni í yfir 20 ár. Áhugi hans á DJ mennsku hófst um 16 ára aldur og vissi hann strax að þar hefði hann fundið eitthvað sem myndi fylgja honum fyrir lífstíð.

11. febrúar - 12:00

Háska­leik­ur: Thor­ger­dur Johanna

Thorgerdur Johanna er gestur Áskels í nýjasta þætti Háskaleiks. Þorgerður er virk plötusnælda í Osló og hefur á skömmum tíma komið sér á kortið sem ein af mest spennandi DJ-unum í Oslóarsenunni.