Hlusta

27. janúar - 10:30

Kapí­tal­ism­inn í sögu­legu sam­hengi

Í nýjasta þætti Heimsenda ræðir Stefán Þór við hagfræðinginn Ólaf Kjaran Árnason um kapítalisma.

24. janúar - 12:30

Þetta full­orðna fólk er svo skrýtið

Í hlaðvarpinu „Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið“ velta Annalísa Hermannsdóttir og Björk Guðmundsdóttir fyrir sér hegðun og hugarstarfi fullorðins fólks á heimspekilegan, sálfræðilegan en þó óvísindalegan hátt.

24. janúar - 13:00

Heimsend­ir: Síteng­ing

Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í nýjasta þætti Heimsenda er rætt um sítengingu og skilgreiningu hennar.

19. janúar - 14:40

Ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus: Live date

Þáttastjórnendur Einhleyp, einmana og eirðarlaus eru mætt aftur í stúdíóið að jólafríi loknu.

4. janúar - 11:00

Að finna sér sál­fræð­ing á Tinder

Hér er á ferðinni síðbúinn jólaþáttur frá Steineyju og Pálma í Einhleyp, einmana og eirðarlaus – Jólagjafir, sögustundir frá Steineyju og áramótaheit þáttarins!

4. janúar - 11:00

12 klukku­stunda langt ára­móta­s­kaup í Japan

Þáttastjórnandi Heimsenda fjallar um Japanska áramótaskaupið og tilurð nútíma jólasveinsins.