Hlusta

1. júlí - 12:30

Reykja­vík­ur­dæt­ur: „Vildum vanda okkur meira og skapa eitt heild­ar­verk“

Í nýjasta þætti Kraftbirtingahljóms guðdómsins fær Bergþór til sín Reykjavíkurdætur og þær roastuðu kallinn smá.

29. júní - 10:00

Samdi yfir fimmtán­hundruð verk á sínum þrjá­tíu árum

Nanna Kristjánsdóttir segir frá hinum óvenjulega Schubert í nýjasta þætti Classic

8. júní - 20:55

Classic: Hil­degard von Bingen hvatti nunnur til að vera sexy

Nanna Kristjánsdóttir fjallar um tónskáldið von Bingen í nýjasta þættinum af Classic. Classic er þáttur um klassíska tónlist með óhefðbundinni nálgun fyrir byrjendur og lengra komna.

13. maí - 12:50

Dragdrottn­ingar deyja ekki ráða­lausar og streyma sýn­ingum fyrir að­dá­endur

Jenny Purr og Gógó Starr stýra hlaðvarpsþættinum Ráðlagður dragskammtur þar sem þær ræða dragsenuna og öllu því sem henni fylgir. Í nýjustu þáttunum ræða þær online dragsýningarnar á vegum Drag-Súgur.

21. apríl - 09:00

Dragdrottn­ingar ybba gogg á Twitter

Jenny Purr og Gógó Starr stýra hlaðvarpsþættinum Ráðlagður dragskammtur þar sem þær ræða dragsenuna og öllu því sem henni fylgir.

15. apríl - 11:30

JóiPé: „Ég var boom bap haus ey“

Bergþór Másson stýrir hlaðvarpsþættinum Kraftbirtingarhljómur guðdómsins. Í þessum sjötta þætta talar hann við rapparann JóaPé sem er eflaust flestum landsmönnum kunnugur.