Hlusta

24. mars - 12:30

Nýr og spreng­hlægi­legur þáttur frá Pálma Frey

Pálmi Freyr Hauksson stýrir hlaðvarpsþáttunum Velkomin í skrýtna og skemmtilega sketsaþáttinn hans Pálma, já ókey. Um er að ræða sketsa fyrirkomulag þar sem Pálmi skrifar, leikstýrir og leikur allar persónurnar.

16. mars - 16:45

Ræða ekki ákvörðun ungra karl­manna að neita sér sjálfs­fróun og fara í kaldar sturtur

Karlmaður vikunnar að sinni er Pétur Kiernan, samfélagsmiðlastjarna og góðvinur Skoðanabræðra. Þeir heyrðu í Pétri á meðan hann var á síðustu metrum sóttkvís og tóku stöðuna á ástandinu.

13. mars - 12:00

Svarti­dauði var lík­lega verri en COVID-19

Á óvissutímum getur verið gott að horfa til sögunnar og minna sig á að hlutirnir gætu verið umtalsvert verri en þeir eru í dag. Jón Kristinn Einarsson sagnfræðingur fjallaði um tvær þekktustu farsóttir Íslandssögunnar, svartadauða og Stóru bólu.

11. mars - 13:20

10 hlað­vörp sem þú verður að hlusta á

10 hlaðvörp sem ættu að stytta Íslendingum í sóttkví stundirnar.

6. mars - 13:40

Dragdrottn­ingar hafa alltaf verið með KÓR­ÓN­U-vírus

Jenny Purr og Gógó Starr stýra hlaðvarpsþættinum Ráðlagður dragskammtur þar sem þær ræða dragsenuna og öllu því sem henni fylgir.

5. mars - 15:15

Skrifar allt sjálf­ur, leik­stýrir og leikur allar per­són­urnar

Sviðshöfundurinn Pálmi Freyr Hauksson hefur gengið til liðs við Útvarp 101 með hlaðvarpi sínu Velkomin í skrýtna og skemmtilega sketsaþáttinn hans Pálma, já ókey.