Hlusta

13. maí - 12:50

Dragdrottn­ingar deyja ekki ráða­lausar og streyma sýn­ingum fyrir að­dá­endur

Jenny Purr og Gógó Starr stýra hlaðvarpsþættinum Ráðlagður dragskammtur þar sem þær ræða dragsenuna og öllu því sem henni fylgir. Í nýjustu þáttunum ræða þær online dragsýningarnar á vegum Drag-Súgur.

21. apríl - 09:00

Dragdrottn­ingar ybba gogg á Twitter

Jenny Purr og Gógó Starr stýra hlaðvarpsþættinum Ráðlagður dragskammtur þar sem þær ræða dragsenuna og öllu því sem henni fylgir.

15. apríl - 11:30

JóiPé: „Ég var boom bap haus ey“

Bergþór Másson stýrir hlaðvarpsþættinum Kraftbirtingarhljómur guðdómsins. Í þessum sjötta þætta talar hann við rapparann JóaPé sem er eflaust flestum landsmönnum kunnugur.

24. mars - 12:30

Nýr og spreng­hlægi­legur þáttur frá Pálma Frey

Pálmi Freyr Hauksson stýrir hlaðvarpsþáttunum Velkomin í skrýtna og skemmtilega sketsaþáttinn hans Pálma, já ókey. Um er að ræða sketsa fyrirkomulag þar sem Pálmi skrifar, leikstýrir og leikur allar persónurnar.

16. mars - 16:45

Ræða ekki ákvörðun ungra karl­manna að neita sér sjálfs­fróun og fara í kaldar sturtur

Karlmaður vikunnar að sinni er Pétur Kiernan, samfélagsmiðlastjarna og góðvinur Skoðanabræðra. Þeir heyrðu í Pétri á meðan hann var á síðustu metrum sóttkvís og tóku stöðuna á ástandinu.

13. mars - 12:00

Svarti­dauði var lík­lega verri en COVID-19

Á óvissutímum getur verið gott að horfa til sögunnar og minna sig á að hlutirnir gætu verið umtalsvert verri en þeir eru í dag. Jón Kristinn Einarsson sagnfræðingur fjallaði um tvær þekktustu farsóttir Íslandssögunnar, svartadauða og Stóru bólu.