Hlusta

4. desember, 2019 - 14:00

Há­tíð­ar­til­boð og vina­leikur Sam­bands­ins

Sambandið kynnir hátíðartilboð og stórskemmtilegan nýjan vinaleik.

18. nóvember, 2019 - 11:29

Hraðir bílar og framúrsk­ar­andi leik­arar í Ford v Ferr­ari

Flottir bílar og sjarmerandi aðalleikarar er blanda sem löngum hefur í hávegum verið höfð í Hollywood. Ekki síst er það vegna þess hve vel slíkum myndum gengur fjárhagslega og hvort sem horft er til mynda Steve McQueen eða Fast and the Furious myndanna sívinsælu þá sannast hið forkveðna, hraðir bílar og myndarlegt fólk selur miða.

24. september, 2019 - 15:20

7 myndir sem þú verður að sjá á RIFF

Kvikmyndahátíðin RIFF hefur göngu sína í vikunni. Hér eru myndirnar sem við mælum með á hátíðinni í ár.

6. september, 2019 - 10:46

Hefð fyrir að Greif­inn sængi hjá brúð­inni

Íslenska óperan snýr aftur í Þjóðleikhúsið með gamanóperu Mozarts, Brúðkaup Fígarós.

5. september, 2019 - 16:30

Olís peysan fræga til sölu um helg­ina

Olís kynnir til leiks fatalínuna 1927 Original Olís um helgina. Peysa úr línunni vakti mikla athygli á dögunum þegar rapparinn Herra Hnetusmjör kom fram í henni á tónleikum sínum á Menningarnótt. Línan verður til sölu á Prikinu á laugardaginn.

5. september, 2019 - 16:45

Geggj­aður flutn­ingur Unu Schram á lag­inu „Home“

Una Schram frumflytur lagið Home í myndbandaseríu Iceland Airwaves og Landsbankans.