Hlusta

23. maí - 10:45

Þessi voru í fyr­ir­partý Week­day í gær

Sænska stórverslunin Weekday opnar sína fyrstu búð í Smáralind í dag. Nokkrum gestum var boðið í snemmbúið opnunarpartý í gær. Við kíktum við og tókum púlsinn á gestunum.