Hlusta

5. september - 16:45

Geggj­aður flutn­ingur Unu Schram á lag­inu „Home“

Una Schram frumflytur lagið Home í myndbandaseríu Iceland Airwaves og Landsbankans.

28. ágúst - 09:00

Milli þess að passa sig og missa sig

Krassasig kryfur ferlið og söguna á bak við lagið sitt Brjóta heilann í nýjasta þætti af Lag verður til.

24. mars - 13:00

„Þegar maður er feim­inn þá er hægt að mis­skilja svo margt“

Bríet segir okkur frá upphafi ferilsins og gerð lagsins Feimin(n) með Aroni Can í þættinum Lag verður til.

19. mars - 13:30

„Ástir sem gengu ekki upp“

Tónlistarmaðurinn Floni sekkur sér í einlægnina í laginu *Falskar ástir* sem var samið af honum og Auði. Í nýjasta þættinum af Lag verður til fáum við að sjá inn í hugarheim Flona og hvað býr að baki í laginu *Falskar ástir*.

1. mars - 09:00

„Í fyrsta skipti að ef­ast um sjáfan mig“

Herra Hnetusmjör fór út fyrir þægindaramman við gerð lagsins Vangaveltur af nýútkominni plötu hans KBE kynnir: Hetjan úr hverfinu. Hann & pródúsentinn Xgeir kíktu til okkar í stúdíóið og sögðu okkur frá ferlinu og brutu niður texta lagsins.

8. janúar - 16:00

Drógu lagið Pussy Power til baka

Í byrjun desember gaf hljómsveitin Clubdub út lagið Pussy Power. Þeir voru hinsvegar ekki nógu hrifnir af laginu og drógu útgáfu þess til baka tveimur sólarhringum síðar. Nýjasti þáttur seríunnar Lag verður til er því heldur frábrugðin öðrum þáttum en þar fjalla þeir um lagið sem aldrei varð til.