Hlusta

4. október - 12:00

Tók 100 tökur að ná við­lag­inu

Unnsteinn Manuel kryfur lagið Glow með Retro Stefson í nýjum þætti af Lag verður til.

5. september - 16:45

Geggj­aður flutn­ingur Unu Schram á lag­inu „Home“

Una Schram frumflytur lagið Home í myndbandaseríu Iceland Airwaves og Landsbankans.

28. ágúst - 09:00

Milli þess að passa sig og missa sig

Krassasig kryfur ferlið og söguna á bak við lagið sitt Brjóta heilann í nýjasta þætti af Lag verður til.

24. mars - 13:00

„Þegar maður er feim­inn þá er hægt að mis­skilja svo margt“

Bríet segir okkur frá upphafi ferilsins og gerð lagsins Feimin(n) með Aroni Can í þættinum Lag verður til.

19. mars - 13:30

„Ástir sem gengu ekki upp“

Tónlistarmaðurinn Floni sekkur sér í einlægnina í laginu *Falskar ástir* sem var samið af honum og Auði. Í nýjasta þættinum af Lag verður til fáum við að sjá inn í hugarheim Flona og hvað býr að baki í laginu *Falskar ástir*.

1. mars - 09:00

„Í fyrsta skipti að ef­ast um sjáfan mig“

Herra Hnetusmjör fór út fyrir þægindaramman við gerð lagsins Vangaveltur af nýútkominni plötu hans KBE kynnir: Hetjan úr hverfinu. Hann & pródúsentinn Xgeir kíktu til okkar í stúdíóið og sögðu okkur frá ferlinu og brutu niður texta lagsins.