Hlusta

17. október - 12:00

Lista­maður vik­unn­ar: DaBaby

Tvímælalaust einn stærsti rappari ársins 2019 kemur frá Charlotte í Bandaríkjunum og kallar sig DaBaby. Önnur plata hans, Kirk, kom út á dögunum og er DaBaby listamaður vikunnar á Útvarp 101.

11. október - 14:55

Ljós­myndir fjár­sjóðir í hvers­dags­leik­anum

Hjördís Eyþórsdóttir, ljósmyndari, í viðtali um verkið Put All Our Treasures Together.

9. október - 13:30

At­hygl­is­brestur á loka­stigi: MeT­oo-­ráð­stefn­an, stráka­menn­ing og Hust­lers

Hekla Elísabet var gestur í lokaþættinum af fyrstu þáttaröðinni af Athyglisbresti á lokastigi.

8. október - 14:55

Þótti ósið­legt að konur léku á sviði

Lára Jóhanna leikur aðalsmeyna Víólu de Lesseps í leikritinu Shakespeare verður ástfanginn sem er sýnt í Þjóðleikhúsinu, sem var frumsýnt seinasta föstudag.

8. október - 14:30

Alltaf kölluð Korkimon

Myndlistakonan Korkimon fluttist ung til Bandaríkjanna, en langaði alltaf meira að vera í MH. Á miðvikudag og fimmtudag verður hún með einkasýningu á teikningum í listarýminu Flæði á Grettisgötu.

7. október - 15:20

Ari Ma freesty­le-ar í beinni út­send­ingu

Ari Ma freestyle-ar í beinni á 6 tungumálum