Hlusta

15. júlí - 17:00

At­hygl­is­brestur á loka­stigi: Gígja Sara Björns­son, kyn­lífs­vinna, Aziz Ans­ari og Beyoncé

Gigja Sara Björnsson er gestur í Athyglisbresti vikunnar. Stelpurnar hætta sér á eldfimar slóðir og fullyrða jafnvel ýmislegt um Íslenska femínista.

12. júlí - 08:30

Ólafur Ás­geirs­son: Spuni, Alkó­hólismi og Ís­lenska Net­flix

Þriðji þáttur af Athyglisbresti á lokastigi er kominn út. Ólafur Ásgeirsson, leikari, er viðmælandi stelpnanna.

28. júní - 12:11

Ída Páls­dóttir velur bestu lögin á klúbbnum

Ída Pálsdóttir velur mikilvægustu lögin fyrir vel heppnað kvöld á klúbbnum. Þó að stefnan sé ekki tekin á djammið er alltaf hægt að fara í gott helgarskap.

9. júlí - 14:48

Magnús Leifs­son sýnir stutt­mynd sína í Evr­ópu

Magnús Leifsson, leikstjóri, mætti í Tala saman og ræddi stuttmynd sína, Nýr dagur í Eyjafirði, sem vann til Edduverðlauna 2019. Myndin er byggð a ljóði eftir Dóra DNA og hefur fengið góðar viðtökur.

10. júlí - 10:45

Birta Líf fer yfir Taylor Swift drama vik­unnar

Birta Líf Ólafsdóttir er með vikulegan þátt þar sem hún fer yfir það helsta sem er í fréttum frá stjörnunum vestanhafs. Verið velkomin í Te vikunnar.

8. júlí - 11:30

Karó segir frá verstu stefnu­mótum sem hún hefur farið á

Söngkonan Karólína Jóhannsdóttir segir frá þremur verstu stefnumótum sem hún hefur farið á, í liðnum Þetta Sökkaði í Tala Saman.