Hlusta

19. júní - 11:00

Frum­varpið sem eng­inn bað um

Frumvarp sem skerðir mannréttindi hælisleitenda. Sara Mansour og Hjördís Lára Hlíðberg fjalla um ómannúðlegar breytingar á útlendingalögunum í síðdegisþættinum Tala saman.

18. júní - 10:15

Ekki steríótýpísk MH hljóm­sveit

Hljómsveitin Inspector Spacetime gaf út lagið Hvað sem er á dögunum.

16. júní - 12:00

Dymbrá: „Þetta er það fyrsta sem við gefum út sjálf­ar“

Þær Eir Ólafsdóttir, Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir og Nína Solveig Andersen eru hljómsvetin Dymbrá. Þær eru allar í MH og voru að gefa út sína fyrstu plötu.

16. júní - 10:00

Ættu fleiri vinnu­staðir að byrja dag­inn á hlaupi og hug­leiðslu?

Þau Mars og Cristina eru í hópi þeirra sem vinna í Götuleikhúsinu í sumar. Þau sögðu Jóa og Lóu frá því sem þar fer fram í síðdegisþættinum Tala saman.

15. júní - 15:50

Skoð­ana­bræður hitta Kveiks­menn

Þeir Aðalsteinn Kjartansson og Helgi Seljan voru karlmenn vikunnar í nýjasta þætti af Skoðanabræðrum.

11. júní - 15:20

Haki: 18 ára með vin­sæl­asta lagið á Spotify

Haki er 18 drengur sem á vinsælasta lagið á Íslandi um þessari mundir, lagið Flýg feat. Bubbi Morthens.