Hlusta

18. febrúar - 11:16

Rauða serí­an: Met­sölu­bæk­urnar sem fá ekki við­ur­kenn­ingu

Rómantísku bækurnar sem tilheyra Rauðu seríunni eru vinsælustu bækur Bandaríkjanna en fá ekki sæti á metsölulistum, engar viðurkenningar né verðlaun. Söguhetjan þarf að vera 28 ára kvenmaður sem hittir karlmann sem er aðeins eldri. Sviðslistakonan Hallveig Kristín Eiríksdóttir vinnur að sviðsverki unnið uppúr Rauðu seríunni.

14. febrúar - 11:25

Metro Boomin og Gunna taka lagið hjá Jimmy Fallon

Ofur pródúsentinn Metro Boomin ásamt rapparanum Gunna fluttu lagið Space Cadet í spjallþætti Jimmy Fallon.

30. janúar - 16:56

Soulja Boy: Yf­ir­maður in­ter­nets­ins

Undanfarnar vikur hefur rapparinn Soulja Boy farið mikinn í fjölmiðlum vestanhafs. En Soulja Boy er mikið til listanna lagt, því hann var einn sá fyrsti í bransanum til að nýta sér internetið líkt og það er notað í dag.

6. desember, 2018 - 16:10

Dagur ís­lenskrar tón­listar haldin há­tíð­legur

Dagur íslenskrar tónlistar haldin hátíðlegur á Skelfiskmarkaðnum. Útvarp 101 tekur stolt við hvatningarverðlaunum.

6. desember, 2018 - 12:00

Úr sveit, Grafar­vogi, í borg, Reykja­vík, pt. 6

Konur að halda uppistand, karlar að segja kvenleg orð, konur að tala illa um karla og karlar sem hlæja hátt svo konur heyri að þeir eru klárari en þeir.

5. desember, 2018 - 20:00

Stjórn­mála­flokk­ur­inn Krakka­veld­ið: „Viljum lengja græna kall­inn“

Laufey og Leifur eru hluti af átta barna hópi sem vilja stofna stjórnmálaflokkinn Krakkaveldið. Þau brenna fyrir ýmsu, nammidögum þarf að fjölga og seinka þarfskólunum. Þau láta sig þjóðfélagsumræðuna varða og vilja útrýma fátækt ásamt því að stöðva tölvuleikinn Fortnite.