Hlusta

16. janúar - 14:30

„Þú tapar þegar þú vinnur Tind­erlaug­ina“

Hlaðvarpsþátturinn Athyglisbrestur á lokastigi hefur snúið aftur í seríu 2. Salka og Lóa fjalla m.a. um uppáhaldssjónvarpsþáttinn sinn, Tinderlaugina.

15. janúar - 15:00

Eina ára­móta­heitið ætti að vera að hlusta á Ráð­lagðan dragskammt

Áramótaheit, árið 2020, Tinder og Drag-súgur eru til umræðu í nýjasta þættinum af Ráðlögðum dragskammti.

15. janúar - 14:40

Þáttur um lang­veika snill­ing­inn Chopin

Nýjasti þátturinn af Classic með Nönnu Kristjánsdóttur fjallar um Chopin.

14. janúar - 13:30

Spice Girls ís­lensku sviðslista­sen­unnar

Hópurinn Marble Crowd samanstendur af 5 ólíkum listamönnum. Þau hafa stundum verið kölluð Spice Girls íslensku sviðslistasenunnar.

10. janúar - 15:00

Classic: Hvernig hljóðar djamm­tónlist fyrri alda?

Nanna Kristjánsdóttir sér um útvarpsþáttinn Classic, sem fjallar um klassíska tónlist á aðgengilegan hátt. Tónskáldið Henry Purcell er til umfjöllunar hjá henni í nýjasta þættinum af Classic.

9. janúar - 14:00

Nýir þættir um drag og hinseg­in­menn­ingu á Ís­landi

Dragdrottningarnar Jenny Purr og Gógó Starr sjá um nýjan útvarpsþátt sem fjallar um allt sem tengist dragi og hinseginmenningu á Íslandi.