Hlusta

5. desember - 10:00

Herra Hnetu­smjör kemur með jóla­pok­ann í ár

Herra Hnetusmjör er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum. Síðasta föstudag kom frá honum nýtt lag sem ber nafnið „Þegar Þú Blikkar“. Á laginu fær hann til sín engan annan en stórsöngvaran Björgvin Halldórsson. Lagið hefur vakið mikla athygli en það hefur verið streymt tæplega 80 þúsund sinnum á Spotify á innan við viku. Herra Hentusmjör mætti í tala saman og ræddi lagið, jólin og lífið í tala saman.

5. desember - 10:00

Dagur ís­lenskrar tón­list­ar: Um­deildir textar lesnir upp

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í dag. Tónmenntakennarar eru ekki ánægðir með þau 3 lög sem vakin er sérstök áhersla á þetta árið.

29. nóvember - 13:00

Um­hverfið trompar af­slætti hjá fat­ar­isa

Dagana 29. nóvember - 1. desember ætlar útivistarframleiðandinn 66°Norður að láta 25% af allri sölu í vefverslun renna til Landverndar með því markmiði að vernda jökla þjóðarinnar.

27. nóvember - 15:40

Laum­uðu út plötu í skamm­deg­inu

Tónlistar-tvíeykið LØV & LJÓN laumuðu út nýrri plötu í skammdeginu sem ber heitið Nætur. Hljómsveitina skipa þeir Einar Lövdahl Gunnlaugsson og Egill Jónsson. Einar Lövdahl mætti í Tala saman og ræddi nýju plötuna ásamt dóttur sinni Lóu Björk.

26. nóvember - 03:30

Mála saman bæ­inn rauðan

Tónlistarmaðurinn Krassasig gaf út lagið Hlýtt í hjartanu síðastliðinn föstudag ásamt JóaPé. Krassasig var gestur í Tala saman.

26. nóvember - 06:30

Leik­hús­ið: Fía­skó á Atóm­stöð­inni

Leikhúsið er nýr hlaðvarpsþættur á Útvarp 101 þar fjallað verður um allar leiksýningar vetrarins. Þáttastjórnendurnir koma úr ólíkum áttum en Kjartan fer lítið í leikhús á meðan Magnús er sviðslistanemi og starfar sem tæknimaður í leikhúsi.