Hlusta

25. mars - 09:00

Lét mynda sig á dán­ar­beð­inum

Nanna Kristjánsdóttir fjallar um tónskáldið Edward Elgar í nýjasta þættinum af Classic. Classic er þáttur um klassíska tónlist með óhefðbundinni nálgun fyrir byrjendur og lengra komna.

20. mars - 12:00

Af­mæl­is­gjöf varð að sprota­fyr­ir­tæki

Viðskiptafræðingurinn Sunneva Sverrisdóttir hefur undanfarna mánuði unnið hörðum höndum að því að koma hönnunarfyrirtækinu HUGG á laggirnar.

19. mars - 14:00

Fór með föður sínum á stripp­klúbb í Chile

Patrekur Jaime, samfélagsmiðlastjarna, er kominn með sinn eigin raunveruleikaþátt, Æði, sem er framleiddur af 101 Productions. Fyrsti þátturinn er kominn á Stöð 2 Maraþon.

19. mars - 11:00

Ný ís­lensk tón­list: Sig­ur­veg­ari The Voice, fót­boltastrákur og Ís­firð­ingur

Íslendingar geta tekið gleði sína í samkomubanni með frábærri nýrri íslenskri tónlist. Við tókum saman tónlist eftir ungt tónlistarfólk sem kom út á dögunum.

17. mars - 16:00

Debus­sy: Versti kær­asti í heimi

Nanna Kristjánsdóttir fjallar um tónskáldin Claude Debussy og Maurice Ravel í nýjasta þættinum af Classic. Classic er þáttur um klassíska tónlist með óhefðbundinni nálgun fyrir byrjendur og lengra komna.

17. mars - 14:00

Ung ís­lensk söng­kona slær í gegn í Berlín

Álfheiður Erla hefur sungið í tónlistar- og óperuhúsum á víð og dreif um Evrópu en á dögunum sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband.