Hlusta

16. apríl - 11:00

Kim Kar­dashian West sest á skóla­bekk

Kim Kardashian West, raunveruleikastjarna og viðskiptamógúll, er sest á skólabekk og hyggst feta í fótspor föður síns sem lögfræðingur.

11. apríl - 04:30

Börn dansa með Ís­lenska Dans­flokknum

Listamennirnir Ásrún Magnúsdóttir og Loji Höskuldsson taka bæði þátt á Barnamenningarhátíð sem stendur nú yfir. Mikið af spennandi viðburðum er að finna um alla borg.

8. apríl - 16:00

Við þurfum að ræða breik­dans­hæfi­leika Ól­afs Elías­sonar

Ólafur Elíasson kemur á óvart með miklum danshæfileikum sínum.

4. apríl - 14:20

Komu vors­ins fagnað á svið­inu

Um helgina fer fram Vorblót í Tjarnarbíó. Þar munu margir listamenn úr sviðslistasenunni fagna komu vorsins. Það er kjörið tækifæri að mæta og kynna sér fjölbreytileikan og gróskuna sem á sér stað í íslensku sviðslistasenunni.

3. apríl - 12:10

Lista­menn á rað­stefnu­mótum

Ungir listamenn tóku að sér hlutverk sýningarstjóra í sýningarröðinni Rólegt og Rómantískt sem stendur nú yfir í Harbinger, notalegu sýningarrými á Freyjugötu 1.

11. mars - 02:20

Stelpur fróa sér líka

Sjálfsfróun kvenna þykir enn vera tabú á mörgum stöðum í samfélaginu. Íris Stefanía Skúladóttir, listakona, vill vekja athygli og auka umræðu um þá augljósu staðreynd að konur frói sér rétt eins og karlmenn.