Hlusta

17. ágúst - 02:00

Tón­leik­ar, gjörn­ingur og þátt­töku­dans­verk í Tjarn­ar­bíó

Teknófiðludúóið Geigen lætur ekki skilgreningar stöðva sig og blása til veislu í Tjarnarbíó í kvöld ásamt DJ Dominatricks.

13. ágúst - 15:00

Hætt að þynna út per­sónu­leik­ann sinn fyrir aðra

Í nýjasta þætti af Athyglisbresti á lokastigi tala þáttastjórnendur við Ásdísi Maríu Viðarsdóttur, tónlistarkonu og Berlínarbúa.

9. ágúst - 20:30

Djammplaylist­inn: Dj Sunna Ben

Dj Sunna Ben er þekkt fyrir að halda dansgólfinu heitu á skemmtistöðum bæjarins. Hún hefur Dj-að síðan 2012 og hóf feril sinn á Prikinu, þar sem hún spilaði aðallega 90's hiphop.

1. ágúst - 15:00

27 lista­menn taka þátt á Plan B

Listahátíðin Plan B verður haldin í fjórða sinn daganna 8. til 11. ágúst í Borgarnesi. Listafólkið Snæfríður Sól og Sindri Leifsson spjalla um verk sín á hátíðinni.

18. júlí - 11:20

Heim­ilda­mynda­há­tíðin IceDocs hóf göngu sína á Akra­nesi í gær

Heimildarhátíðin IceDocs byrjaði í gær. Við fengum einn af stofnendum hátíðarinnar, Ingibjörgu Halldórsdóttur í heimsókn í Múslí.

16. júlí - 10:10

Málar ís­lenska nátt­úru í Crens­haw, Los Ang­eles

Listamaðurinn Elli Egils kom í heimsókn í morgunþáttinn Múslí og sagði okkur frá sýningunni HUGARFAR sem opnar í Norr11 núna á föstudaginn.