Hlusta

17. september - 13:00

Rapp­ar­inn Birgir Há­kon: Ný plata og ár af ed­rú­mennsku

Rapparinn úr Breiðholtinu, Birgir Hákon, gaf út sína fyrstu plötu á dögunum. Hann hefur verið edrú í ár og segir það vera kraftaverk.

16. september - 13:30

Fyrsta uppist­andið hét „Af hverju ég sef ekki hjá stelp­um“

Pálmi Freyr Hauksson er gestur vikunnar í Athyglisbresti á lokastigi. Hann er spunaleikari, sketsahöfundur, leikskáld og hefur helgað líf sitt gríninu.

12. september - 14:00

Áhrifa­vald­ur­inn fangar feg­urð­ina í eyði­legg­ing­unni

Dagur Hjartarson, rithöfundur, var gestur í útvarpsþættinum Tala saman, hann fjallaði um samhengið og heiminn sem áhrifavaldar verða til í.

12. september - 11:05

Rick Ross gefur út sjálfsævi­sögu

Tónlistarmaðurinn Rick Ross sendi frá sér ævisöguna Hurricanes í samvinnu við rithöfundinn Neil Martinez-Belkin sem skrifaði einnig ævisögu rapparans Gucci Mane.

11. september - 15:20

Berj­ast fyrir bættum kjörum utangarðs­fólks

Þau Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir og Frosti Gringo voru náin Lofti Gunnarssyni. Loftur bjó á götunni og lést úr drykkju árið 2012. Þau vilja vekja athygli á málefnum utangarðsfólks með minningartónleikum til heiðurs Lofti á Hard Rock.

10. september - 12:00

Lista­maður vik­unn­ar: Jorja Smith

RNB ungstirnið frá Walsall: Jorja Smith er listamaður vikunnar.