Hlusta

21. febrúar - 10:00

„Hún þarf greini­lega á hjálp að halda“

The Brogan Davison Show hefur farið út um alla Evrópu og er nú loks til sýningar á Íslandi, í Tjarnarbíói.

12. febrúar - 15:30

Lisz­tóm­an­ía: Geð­sjúk­dómur eða gredda?

Nanna Kristjánsdóttir fjallar um tónskáldið Franz Liszt í nýjasta þættinum af Classic. Classic er þáttur um klassíska tónlist með óhefðbundinni nálgun fyrir byrjendur og lengra komna.

19. febrúar - 14:00

Klaufa­leg­asti dauð­dagi mann­kyns­sög­unn­ar?

Nanna Kristjánsdóttir fjallar um tónskáldið Jean Baptiste Lully í nýjasta þættinum af Classic. Classic er þáttur um klassíska tónlist með óhefðbundinni nálgun fyrir byrjendur og lengra komna.

17. febrúar - 00:00

Djúpar TikTok pæl­ingar frá Jenny Purr og Gógó Starr

Jenny Purr og Gógó Starr stýra hlaðvarpsþættinum Ráðlagður dragskammtur þar sem þær ræða dragsenuna og öllu því sem henni fylgir. Í nýjasta þættinum ræða þær samfélagsmiðilinn TikTok í þaula.

17. febrúar - 12:40

Al­ex­ander Jarl: Rapp­ið, ástríðan og Vest­ur­bær­inn

Alexander Jarl er viðmælandi Bergþórs Mássonar í nýjasta þættinum af Kraftbirtingarhljómi guðdómsins. Bergþór ræðir við rappara um tónlist, sína og annarra og velja eitt lag sem á að fanga kraftbirtingahljóm guðdómsins.

11. febrúar - 15:00

Ósk­ar­inn 2020 í hnot­skurn

Pálmi Freyr Hjaltason, Óskarssérfræðingur Tala saman árið 2020, lagði línurnar fyrir Lóu og Ingibjörgu.