Hlusta

19. nóvember - 14:00

Pönk fyrir 65 ára og eldri á Reykja­vík Dance Festi­val

Lóa Björk úr Tala saman tók púlsinn á Reykjavík Dance Festival sem fer fram um helgina.

15. nóvember - 11:40

Beckham fylgd­ist með úr fjarska

Mennirnir á bakvið sjónvarpsþáttaseríuna Góðir landsmenn og kvikmyndina Þorsta, þeir Gaukur Úlfarsson og Steinþór H. Steinþórsson betur þekktur sem Steindi, litu við í Tala Saman.

8. nóvember - 10:00

Gjörn­inga­klúbbur­inn: Töl­uðu við Ás­grím Jóns­son með miðil á FaceTime

Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir komu í síðdegisþáttinn Tala saman og sögðu frá vídeóverkinu Vatn og blóð, sem fjallar um myndlistamanninn Ásgrím Jónsson.

4. nóvember - 14:10

For­tíðar föstu­dag­ur: Kópa­vogs­fund­ur­inn

Jón Kristinn Einarsson fjallar um Kópavogsfundinn í afmælisdagskrá Útvarps 101.

5. nóvember - 10:30

Hætt við fram­leiðslu Game of Thrones fram­haldsserí­unnar

Hætt hefur verið við framleiðslu á sjónvarpsþættinum Bloodmoon eftir sýningu á prufuþætti úr seríunni.

29. október - 14:00

„Ég held að það sé mér mjög eðl­is­lægt að vera óhrædd“

Áslaug Arna er orðin Dómsmálaráðherra, aðeins 28 ára gömul. Hún kom til Dóru Júlíu í trúnó um lífið og vinnunna.