Hlusta

31. júlí - 11:15

Ís­lensk stór­stjarna í Eup­horia

Míkró-penís, eiturlyf og ótrúleg gæði einkenna að miklu leyti fyrstu seríuna af sjónvarpsþættinum Euphoria á Stöð 2. Þeir Logi Pedro og Sigurbjartur í morgunþættinum Múslí ræddu um aðdáun sína á sjónvarsþáttaröðinni umtöluðu.

26. júlí - 14:00

Ricky­leaks: Popp­stjörnur Pú­ertó Ríkó fremstir í mót­mælum

Allt er að verða vitlaust á sjálfsstjórnarsvæðinu Púertó Ríkó, en Ricardo Rosello fylkisstjóri sagði af sér í vikunni.

24. júlí - 11:30

Barn­ungi tón­list­ar­mað­ur­inn Tay K dæmdur í lífs­tíð­ar­fang­elsi

Mikið hefur verið rætt um mál unga tónlistarmannsins Tay K en hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrr í vikunni.

23. júlí - 11:00

Skop­mynd Mogg­ans í raun dul­búið hatur

Morgunþátturinn Múslí ræddi um nýjustu skopmynd Helga Sig í morgunblaðinu.

22. júlí - 10:50

Lista­maður vik­unn­ar: Blood Orange

Listamaður vikunnar er íslandsvinurinn Blood Orange.

19. júlí - 10:50

Bestu bíla­leik­irnir rifj­aðir upp

Framundan er mikil ferðahelgi og til að gera ferðalag ykkar skemmtilegra tókum við saman nokkra af helstu bílaleikjunum sem þið getið spilað á leiðinni.