Hlusta

5. desember - 10:00

Dagur ís­lenskrar tón­list­ar: Um­deildir textar lesnir upp

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í dag. Tónmenntakennarar eru ekki ánægðir með þau 3 lög sem vakin er sérstök áhersla á þetta árið.

30. október - 11:00

Apple kynnir kyn­frjáls og fjöl­breytt tjákn

Tæknirisinn Apple kynnti til leiks fjöldan allan af nýjum tjáknum í nýjustu stýrikerfisuppfærslu sinni.

24. október - 10:07

Jared Leto reyndi að stöðva út­gáfu nýju Joker mynd­ar­innar

Óskarsverðlaunahafinn var lítt sáttur þegar í ljós kom að hann hafi verið rændur titilhlutverki kvikmyndarinnar Joker.

22. október - 10:15

Face­book í stríð við fals­fréttir

Facebook hefur hert reglugerð um falsfréttir í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum

7. október - 16:01

Blikk­andi ljós, lúðrar og vax­myndir á stór­tón­leikum Moses Hightower

Piltarnir í Moses Hightower slá upp stórtónleikum í Háskólabíói þann 11. október nk. Steingrímur Teague og Andri Ólafsson kíktu við í Morgunþættinum Múslí og ræddu um daginn og veginn.

10. september - 12:00

Lista­maður vik­unn­ar: Jorja Smith

RNB ungstirnið frá Walsall: Jorja Smith er listamaður vikunnar.