Hlusta

19. febrúar - 13:00

Fólk stundar BDSM óaf­vit­andi

Magnús Hákonarson formaður BDSM á Íslandi segir flesta sem stunda BDSM ekki kalla það BDSM. Hann segir það mikilvægt að fólk tali saman um hvað sé í gangi í svefnherberginu.

18. febrúar - 11:16

Rauða serí­an: Met­sölu­bæk­urnar sem fá ekki við­ur­kenn­ingu

Rómantísku bækurnar sem tilheyra Rauðu seríunni eru vinsælustu bækur Bandaríkjanna en fá ekki sæti á metsölulistum, engar viðurkenningar né verðlaun. Söguhetjan þarf að vera 28 ára kvenmaður sem hittir karlmann sem er aðeins eldri. Sviðslistakonan Hallveig Kristín Eiríksdóttir vinnur að sviðsverki unnið uppúr Rauðu seríunni.

14. febrúar - 22:00

Topp 5 Emojis sem eru ekki til

Hekla Elísabet, sem var andsnúin Emojis í fyrstu en er nú mikill aðdáandi. Hún er sannfærð um að nokkra Emojis bráðvanti í iPhone. Hún tók sig til og hannaði og teiknaði þá sem vantaði og nú er boltinn hjá Apple.

13. febrúar - 10:10

Hvernig getum við stundað meira kyn­líf?

Kynfræðingur Sigga Dögg svaraði spurningum hlustenda um kynlíf í langtímasamböndum, hvað hún telji vera ástæðuna fyrir því að fólk stundi minna kynlíf, fantasíur í kynlífi og ráð fyrir fólk sem vill byrja að gera rassadót.

31. janúar - 00:00

Sig­mundur Davíð lætur 101 heyra það

Sóli Hólm var gestur Lóu og Jóhanns í Morgunþáttinn Múslí. Hann setti sig í spor Sigmundar Davíðs ef hann væri gestur Múslí og taldi nokkuð ljóst að Sigmundur Davíð myndi skamma þáttastjórnendur.

2. febrúar - 11:00

Hverjum vilja ís­lend­ingar sofa hjá?

Þáttastjórnendur Múslí fóru í gegnum lista yfir fólk sem íslendingar vilja helst sofa hjá í Sexy-Klefanum.