Hlusta

11. júlí - 11:55

Kanye á kúp­unni fyrir þremur ár­um, en met­inn á millj­arða í dag

Kanye West fór úr því að vera stórskuldugur í að vera metinn á yfir milljarð bandaríkjadollara á einungis þremur árum.

10. júlí - 10:45

Snýr aftur eftir út­legð í Mexí­kó: Hermi­gervill kom­inn heim

Hermigervill gefur út nýja plötu og yfirtekur morgunþáttinn Múslí í klukkutíma löngu viðtali.

8. júlí - 10:35

Lista­maður vik­unn­ar: Rosalía

Spænska söngkonan Rosalía er listamaður vikunnar á Útvarp 101.

4. júlí - 10:35

ASAP Rocky hand­tek­inn eftir slags­mál við drukkna óláta­belgi

Bandaríski rapparinn ASAP Rocky var handtekinn í Svíþjóð fyrr í vikunni. Bandaríska sendiráðið er komið málið og krefst tafalausrar lausnar hans.

3. júlí - 11:10

Sænska popp-prins­essan Lykke Li kemur fram í Hörpu

Sænska söngkonan Lykke Li hefur verið ein fremsta poppstjarna skandinavíu síðustu ár, og heldur loksins almennilega tónleika í Hörpu nú í vikunni.

1. júlí - 10:35

Stormzy frum­sýnir nýtt Banksy-­verk á Gla­st­on­bury

Stormzy sló í gegn á Glastonbury og bölvaði Boris Johnson.