Hlusta

10. september - 12:00

Lista­maður vik­unn­ar: Jorja Smith

RNB ungstirnið frá Walsall: Jorja Smith er listamaður vikunnar.

3. september - 11:35

Tón­list­ar­maður vik­unn­ar: Lil Tecca

Lil Tecca hefur sigrað hug og hjörtu ungmenna um allan heim með smellinum Ransom.

30. ágúst - 14:00

Tölvu­gerður áhrifa­valdur klæð­ist fatn­aði frá 66°N­orður

Sýndarveruleikastjarnan Lil Miquela situr fyrir í samstarfslínu 66°Norður og Ganni.

26. ágúst - 15:15

Hljóm­sveit vik­unn­ar: Brockhampton

Bandaríska hljómsveitin Brockhampton hlaut nafnbótina tónlistarmaður/hljómsveit vikunnar að sinni hér á Útvarp 101.

21. ágúst - 15:40

Auk­inn áhugi karl­manna á merkja­vörum

Tiffany & Co. gefa út nýja skartgripalínu fyrir karla til að fylgja flæði markaðsins og græða á tá og fingri.

19. ágúst - 15:50

Apple Arcade kynnt til leiks

Tæknirisinn kynnti á dögunum nýja tölvuleikja-þjónustu sem mun líta dagsins ljós í haust.