Hlusta

17. apríl - 12:40

Til­nefnd til Ósk­ar­s­verð­launa hönn­un­ar­brans­ans

Nú á dögunum komust hönnuðir Jónsson og Lemacks á úrvalslista hönnunar- og auglýsingaverðlaunana One Show, þar sem verðlaunahafar fá veitta hina eftirsóttu Blýanta.

16. apríl - 11:00

Kim Kar­dashian West sest á skóla­bekk

Kim Kardashian West, raunveruleikastjarna og viðskiptamógúll, er sest á skólabekk og hyggst feta í fótspor föður síns sem lögfræðingur.

10. apríl - 10:00

Dæma þátt­tak­endur eftir nöktum líkömum þeirra

Í þættinum Naked Attraction velja þáttakendur milli 5 nakinna manneskja í leit að ástinni. Salka Gullbrá, menningarrýnir og áhugakona um þættina ræddi yfirborðskennd og einlægni í raunveruleikaþáttum.

5. apríl - 11:30

Gott einnar nætur gaman er mót­sögn

Það er djamm-helgi framundan og Sigga Dögg, kynfræðari, gaf góð ráð fyrir þá sem eiga von á því að stunda einnar nætur gaman um helgina.

3. apríl - 12:10

Lista­menn á rað­stefnu­mótum

Ungir listamenn tóku að sér hlutverk sýningarstjóra í sýningarröðinni Rólegt og Rómantískt sem stendur nú yfir í Harbinger, notalegu sýningarrými á Freyjugötu 1.

2. apríl - 12:17

Ráð til að kom­ast í gegnum vorið

Vorið getur verið erfitt mörgum, það er margt á dagskránni og fólk að flýta sér að klára verkefni áður en sumarið byrjar. Margir þreyta erfið próf eða skila stórum ritgerðum á þessum tíma. Þess vegna fengum við til okkar Andreu Elínu Vilhjálmsdóttur, listakonu, til að gefa góð ráð í sjálfsmildi.