Hlusta

5. mars, 2020 - 00:00

Odda­tal: Of­ur­þriðju­dagur

Oddur Þórðarson sagði hlustendum frá ofurþriðjudegi sem var 3. mars síðastliðinn í liði sínum, Oddatal.

3. mars, 2020 - 11:00

Odda­tal: Manna­nafna­nefnd­ar­frum­varp Áslaugar Örnu

Oddur Þórðarson er stjórnmálaskýrandi Tala saman og er með regluleg innslög um málefni líðandi stundar.

6. febrúar, 2020 - 14:00

Odda­tal: Klúðrið í for­vali Demó­krata í Iowa

Þessa dagana liggja margir yfir fréttum frá Bandaríkjunum þar sem það styttist í næstu forsetakosningar. Oddur Þórðarson fyrir yfir hvernig hlutirnir fóru af stað í Iowa fylki.

19. desember, 2019 - 12:30

Odda­tal: Úr­slit Bresku þing­kosn­ing­anna

Vinstrimenn þurfa að tala við og sinna hópnum sem hefur verið skilinn útundan í samfélaginu. Þetta segir Oddur Þórðarson sem var staddur í Bretlandi í aðdraganda Bresku þingkosninganna.

15. júlí, 2019 - 15:00

Odda­tal: Reglum um inn­flytj­enda­mál lít­il­lega breytt

Tvær afganskar fjölskyldur fá að vera áfram á Íslandi eftir að Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir breytti lítillega reglum um innflytjendamál í síðustu viku í kjölfar mótmæla í samfélaginu. Oddur Þórða útskýrir hvað það merkir í Oddatali vikunnar.

9. maí, 2019 - 15:00

Deilt um þung­un­ar­rof á Al­þingi

Heitar umræður hafa átt sér stað á Alþingi og víðar varðandi frumvarp um þungunarrof sem veitir konum rétt á að rjúfa meðgöngu upp að lok tuttugustu og annarrar viku.