Hlusta

15. febrúar - 14:00

Odda­tal: „Zero-Toler­ance-Policy“

Að þessu sinni fer Oddur Þórðarson ítarlega í *Zero-Tolerance-Policy* í ljósi nýliðinna atburða en varaþingmaður Pírata Snæbjörn Brynjarsson sagði af sér í vikunni.

8. febrúar - 14:00

Odda­tal: Mál Jóns Bald­vins rakið

Jón Baldvin á langan feril í stjórnmálum að baki en undanfarin ár hafa frásagnir af meintri kynferðislegri áreitni hans ratað á yfirborðið.