Hlusta

25. apríl - 12:00

Blaða­kona myrt í Norð­ur-Ír­landi

Í Oddatali vikunnar voru samtök lýðveldissinna í Norður-Írlandi, Nýi írski lýðveldisherinn (e. The New IRA) rædd. Samtökin hafa lýst sig ábyrga á fráfalli Lyru McKee, þarlendrar blaðakonu sem lést á skírdag.

21. mars - 10:00

Hvað ger­ist í for­seta­kosn­ingum í Banda­ríkj­unum 2020?

Þrátt fyrir að enn sé eitt og hálft ár til forsetakosninga í Bandaríkjunum hafa margir frambjóðendur kynnt framboð sitt og mikill hiti er að færast í málin.

14. mars - 13:30

Odda­tal: Sig­ríður Á. And­er­sen og MDE

Í Oddatalinu í gær tók Oddur fyrir dómaramálið og skýrði það rækilega fyrir Sigurbjarti og Birnu.

15. febrúar - 14:00

Odda­tal: „Zero-Toler­ance-Policy“

Að þessu sinni fer Oddur Þórðarson ítarlega í *Zero-Tolerance-Policy* í ljósi nýliðinna atburða en varaþingmaður Pírata Snæbjörn Brynjarsson sagði af sér í vikunni.

8. febrúar - 14:00

Odda­tal: Mál Jóns Bald­vins rakið

Jón Baldvin á langan feril í stjórnmálum að baki en undanfarin ár hafa frásagnir af meintri kynferðislegri áreitni hans ratað á yfirborðið.