Hlusta

6. febrúar - 14:00

Odda­tal: Klúðrið í for­vali Demó­krata í Iowa

Þessa dagana liggja margir yfir fréttum frá Bandaríkjunum þar sem það styttist í næstu forsetakosningar. Oddur Þórðarson fyrir yfir hvernig hlutirnir fóru af stað í Iowa fylki.

19. desember, 2019 - 12:30

Odda­tal: Úr­slit Bresku þing­kosn­ing­anna

Vinstrimenn þurfa að tala við og sinna hópnum sem hefur verið skilinn útundan í samfélaginu. Þetta segir Oddur Þórðarson sem var staddur í Bretlandi í aðdraganda Bresku þingkosninganna.

15. júlí, 2019 - 15:00

Odda­tal: Reglum um inn­flytj­enda­mál lít­il­lega breytt

Tvær afganskar fjölskyldur fá að vera áfram á Íslandi eftir að Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir breytti lítillega reglum um innflytjendamál í síðustu viku í kjölfar mótmæla í samfélaginu. Oddur Þórða útskýrir hvað það merkir í Oddatali vikunnar.

9. maí, 2019 - 15:00

Deilt um þung­un­ar­rof á Al­þingi

Heitar umræður hafa átt sér stað á Alþingi og víðar varðandi frumvarp um þungunarrof sem veitir konum rétt á að rjúfa meðgöngu upp að lok tuttugustu og annarrar viku.

25. apríl, 2019 - 12:00

Blaða­kona myrt í Norð­ur-Ír­landi

Í Oddatali vikunnar voru samtök lýðveldissinna í Norður-Írlandi, Nýi írski lýðveldisherinn (e. The New IRA) rædd. Samtökin hafa lýst sig ábyrga á fráfalli Lyru McKee, þarlendrar blaðakonu sem lést á skírdag.

21. mars, 2019 - 10:00

Hvað ger­ist í for­seta­kosn­ingum í Banda­ríkj­unum 2020?

Þrátt fyrir að enn sé eitt og hálft ár til forsetakosninga í Bandaríkjunum hafa margir frambjóðendur kynnt framboð sitt og mikill hiti er að færast í málin.