Hlusta

17. febrúar - 13:00

Þegar Dor­rit djamm­aði með Migos

Leiðir þeirra Dorrit Moussaieff og Migos lágu saman á vorkvöldi í New York borg, og ekkert varð eins.

14. febrúar - 13:00

Esquire for­síðan um­deilda: Að vera hvítur strákur í Banda­ríkj­unum

Lóa Björk las Esquire greinina umdeildu um venjulega 17 ára strákinn úr smábæ í Bandaríkjunum. Forsíðan var gagnrýnd og þótti ónærgætin því nú stendur yfir „Black History Month“ sem er haldinn hátíðlegur í febrúarmánuði.

30. janúar - 16:56

Soulja Boy: Yf­ir­maður in­ter­nets­ins

Undanfarnar vikur hefur rapparinn Soulja Boy farið mikinn í fjölmiðlum vestanhafs. En Soulja Boy er mikið til listanna lagt, því hann var einn sá fyrsti í bransanum til að nýta sér internetið líkt og það er notað í dag.

25. janúar - 16:35

Margot Robbie fórn­ar­lamb Char­les Man­son

Aronmola fer yfir næstu stórmynd Tarantino og feril hans.

23. janúar - 22:30

19 per­sónu­legir sjúk­dómar

Hirðskáld Morgunþáttarins Múslí er mætt aftur á stjá með splunkunýjan pistil. María Elísabet Bragadóttir fékk símtal frá tryggingarsölumanni og enginn hefði geta giskað hvernig á fór.

18. desember, 2018 - 15:25

Net­heimar Loga vol. 3 - Jólakrafta­verk

Spilunarlistar, fréttir af starfsemi stöðvarinnar og litla jólakraftaverkið okkar!