Hlusta

15. júlí - 14:25

Youtube perla í haf­sjó al­gór­i­þ­manns

Týnda YouTube perlan að mati Arons Má.

14. júní - 10:00

Vest­ur­bær­inn situr hljóður þegar kemur að kyn­þátt­aníði

Logi Pedro Stefánsson gagnrýnir harðlega Knattspyrnufélag Reykjavíkur og viðbrögð félagsins við kynþáttaníði markaskorara.

11. júní - 10:13

Fimm ókeypis sum­ar-af­þrey­ingar

Lífið er búið að leika við okkur síðustu daga. Fílíngurinn breytist í borginni þegar sólin skín svona fallega. Ef þið eruð komin með leið á því að liggja í sólbaði eins og við þá kunnum við nokkur ráð við því.

17. febrúar - 13:00

Þegar Dor­rit djamm­aði með Migos

Leiðir þeirra Dorrit Moussaieff og Migos lágu saman á vorkvöldi í New York borg, og ekkert varð eins.

14. febrúar - 13:00

Esquire for­síðan um­deilda: Að vera hvítur strákur í Banda­ríkj­unum

Lóa Björk las Esquire greinina umdeildu um venjulega 17 ára strákinn úr smábæ í Bandaríkjunum. Forsíðan var gagnrýnd og þótti ónærgætin því nú stendur yfir „Black History Month“ sem er haldinn hátíðlegur í febrúarmánuði.

30. janúar - 16:56

Soulja Boy: Yf­ir­maður in­ter­nets­ins

Undanfarnar vikur hefur rapparinn Soulja Boy farið mikinn í fjölmiðlum vestanhafs. En Soulja Boy er mikið til listanna lagt, því hann var einn sá fyrsti í bransanum til að nýta sér internetið líkt og það er notað í dag.