Hlusta

23. mars - 12:00

„Það hefur eng­inn skipt­inemi í mann­kyns­sög­unni nýtt tím­ann verr en ég“

Bergþór og Snorri Mássynir eru bræður sem hafa miklar skoðanir á hlutunum. Í þáttunum fá þeir til sín gest og krefja hann um skoðanir á hinum ýmsu málefnum. Viðmælandi vikunnar er góðvinur stöðvarinnar Oddur Þórðarson.

16. mars - 16:45

Ræða ekki ákvörðun ungra karl­manna að neita sér sjálfs­fróun og fara í kaldar sturtur

Karlmaður vikunnar að sinni er Pétur Kiernan, samfélagsmiðlastjarna og góðvinur Skoðanabræðra. Þeir heyrðu í Pétri á meðan hann var á síðustu metrum sóttkvís og tóku stöðuna á ástandinu.

9. mars - 13:00

GDRN bitin í and­litið af hundi

Karlmaður vikunnar í Skoðanabræðrum er söngkonan GDRN. Þau fjölluðu meðal annars um að GDRN hafi verið bitin af hundi í andlitið, nýju plötuna, samvinnuna með skoðanabróðurnum Arnari Inga, Hlustendaverðlaunin, listina, lífið, tónleika o.fl.

28. febrúar - 13:00

Erfið vika fyrir Skoð­ana­bræð­ur: „Við tókum þátt­inn upp aft­ur“

Skoðanabræður halda ótrauðir áfram. Þessi vika reyndist þeim erfið þar sem tæknin stríddi þeim bræðrum en þeir þurftu að taka upp þáttinn tvisvar.

22. febrúar - 15:00

Hófstilltur drykkju­maður en fikt­aði við gras sem ung­menni

Snorri og Bergþór Mássynir, Skoðanabræður halda áfram að gefa út vel skoðanahlaðna þætti. Viðmælandi þeirra þessa vikna er Logi Einarsson.

12. febrúar - 12:00

Skoð­ana­bræður halda sínu striki og biðj­ast aldrei af­sök­unar

Snorri og Bergþór Mássynir, Skoðanabræður halda áfram að gefa út vel skoðanahlaðna þætti.