Hlusta

17. janúar - 11:30

Um­deild­asta hlað­varp lands­ins snýr aftur

Bergþór og Snorri Mássynir gerðu garðinn frægan síðasta sumar með hlaðvarpi sínu Skoðanabræður. Nú hefja þeir aftur leik og að þessu sinni er hlaðvarpið með breyttu sniði þar sem annar bræðranna er staddur erlendis.

30. ágúst, 2019 - 10:25

Skoð­ana­bræð­ur: Eit­ur­lyf, klám og hör­unds­árir kross­fitt­arar

Skoðanabræður bjóða upp á tvöfalda veislu þessa vikuna. Uppistandarinn Jakob Birgisson var gestur þeirra bræðra en þátturinn var tekinn upp í beinni á Port 9.

16. ágúst, 2019 - 11:00

Skoð­ana­bræð­ur: Ber er hver að baki nema sér móður eigi

Skoðanamóðirin, Margrét Jónsdóttir Njarðsvík eða Magga Mundo er viðmælandi Snorra og Bergþórs í nýjasta þætti Skoðanabræðra.

26. júlí, 2019 - 10:15

Birnir opnar sig um með­ferð­ina í Sví­þjóð

Karlmaður vikunnar hefur kynnst óboðnum gestum á borð við eiturlyfjafíkn. Og hann virðist jafnframt hafa sigrast á því. Af hverju ertu að spyrja mig, af hverju, á hverju ertu, eða hvað sem í fjandanum er sagt í þessu lagi. En Birnir er ekki á neinu, það er punkturinn. Hann er frjáls maður.

22. júlí, 2019 - 10:05

Þóra Tóm­as­dóttir messar yfir Skoð­ana­bræðrum

Þóra Tómasdóttir blaðamaður og almennur kóngur er „Karlmaður vikunnar“ hjá Skoðanabræðrum. Sá elsti til þessa og sennilega sá greindasti, yfirvegaðasti og áhugaverðasti að öllum samkvæmt þáttastjórnendnum Snorra og Begga.

15. júlí, 2019 - 14:30

Lá inni á spjall­borðum hryðju­verka­manna

Siffi G. er kannski sniðugur á Twitter en er hverjar eru hans raunverulegu skoðanir? Er hann sannur Skoðanabróðir?