Hlusta

26. júlí - 13:00

Skoð­anir Sölku Vals­dóttur

Tónlistarkonan Salka Valsdóttir er gestur Skoðanabræðra þessa vikuna.

3. ágúst - 16:25

Skoð­anir Siffa G. og Tomma Stein­dórs

Frá þeim sem færðu þér Skoðanir Siffa G., Skoðanir Siffa G. II. og Skoðanir Tomma Steindórs, koma nú Skoðanir Siffa G. og Tomma Steindórs!

9. ágúst - 13:00

Skoð­anir Atla Fann­ars

Skoðanabræður fá til sín fyrrverandi fjölmiðlamanninn Atla Fannar Bjarkason.

23. ágúst - 11:59

Skoð­anir Lil Curly

Lil Curly, ein skærasta samfélagsmiðlastjarna okkar Íslendinga mætti í stúdíóið til Skoðanabræðra til að ræða ferilinn og framtíðina.

11. maí, 2020 - 16:30

Gísli Marteinn segir sínar raun­veru­legu skoð­anir

Snorri og Bergþór Mássynir fengu til sín fjölmiðlamanninn Gísla Martein Baldursson og kröfðu hann skoðanir í síðasta þætti Skoðanabræðra.

4. maí, 2020 - 16:00

Frá­sögn af æv­in­týra­legum fjár­drætti Við­reisn­ar­manns

Síðasti þáttur Skoðanabræðra kom út þann 1. maí sem er baráttudagur verkalýðsins en einnig afmælisdagur annars Skoðanabróðursins.