Hlusta

18. október - 10:40

Herra Hnetu­smjör fór á Nickel­back tón­leika í Búdapest

Það dregur til tíðinda þegar Herra Hnetusmjör heldur stórtónleika. Hann ætlar að fylla Gamla bíó og bjóða upp á svakalegt sjónarspil. Hann kom í skemmtilegt viðtal til Jóa og Lóu í Tala saman.

18. október - 10:20

Vanda­málið: Vin­konu­drama og reitti ein­stak­ling til reiði á net­inu

Við leysum vandamál hlustenda í Tala saman, sama hversu flókin þau kunna að vera.

16. október - 14:00

Andri Snær: Per­sónu­leg frá­sögn af lofts­lags­málum

Andri Snær Magnason kom í síðdegisþáttinn Tala saman og fjallaði um bók sína Um tímann og vatnið og persónulegu nálgun hans á loftslagsmál.

16. október - 12:55

Inn­hverf íhugun til að virkja sköp­un­ar­kraft­inn

Tatjana Dís, sviðslistakona, í viðtali um reynslu sína af innhverfri íhugun og aðferðum David Lynch.

15. október - 13:00

„Það er gaman að geta litið á kasett­urnar sem dag­bók“

Tónlistarkonan Matthildur kom í Tala saman og ræddi við Lóu og Jóa um textasmíð, ferilinn og nýju plötuna hennar MY OWN EP sem kemur út á morgun, miðvikudag.

15. október - 10:00

10 dagar í þögn

Skoðanabróðirinn og umboðsmaðurinn Bergþór Másson er um þessar mundir á ferðalagi um Suður-Ameríku. Áður en leiðin lá þangað tók Bergþór tíu daga hugleiðslunámskeið í Bandaríkjunum þar sem hann hugleiddi í ellefu klukkustundir á dag.