Hlusta

20. febrúar - 12:00

Frum­sýna heim­ild­ar­mynd um sörf á Ís­landi

Heiðar Logi kíkti í Tala saman og sagði frá nýjasta verkefni sínu, Chasing the Shot sem er heimildamynd um brimbrettaumhverfið á Íslandi.

19. febrúar - 15:00

Vanda­málið: Er í lagi að fólk innan vina­hóps sofi saman?

Fjöllistakonan Rebecca Lord leysti vandamál hlustenda í síðdegisþættinum Tala saman, en það getur reynst þrautinni þyngri.

17. febrúar - 12:00

Fengu barnakór Linda­kirkju til að syngja við­lagið

Strákarnir úr Sprite Zero Klan kíktu í Tala saman til a kynna nýju ástarstuttskífuna sína, Ástarlög Klansins.

18. febrúar - 14:00

Ný plata á leið­inni og stefna á er­lendan markað

Blær og Ragga Holm eru á nýja laginu frá Daughters of Reykjavík.

11. febrúar - 15:00

Ósk­ar­inn 2020 í hnot­skurn

Pálmi Freyr Hjaltason, Óskarssérfræðingur Tala saman árið 2020, lagði línurnar fyrir Lóu og Ingibjörgu.

11. febrúar - 13:45

Elsta kaffi­hús Ís­lands orðið vegan

Veitinga- og skemmtistaðurinn Prikið hefur tekið U-beygju með matseðli sínum á nýju ári en nú er einungis vegan fæða í boði á veitingastaðnum B12 á Prikinu.