Hlusta

13. mars - 15:20

Hvað gerir maður á tí­unda sól­ar­hring í sótt­kví?

Sigurgeir Þórisson er einn þeirra sem var á Ítalíu um þær mundir sem kórónaveiran náði mikilli og hraðri útbreiðslu þar. Hann fór beint í sóttkví þegar hann kom heim til Íslands og hefur verið einkennalaus í 10 sólarhringa í sóttkví.

13. mars - 12:00

Svarti­dauði var lík­lega verri en COVID-19

Á óvissutímum getur verið gott að horfa til sögunnar og minna sig á að hlutirnir gætu verið umtalsvert verri en þeir eru í dag. Jón Kristinn Einarsson sagnfræðingur fjallaði um tvær þekktustu farsóttir Íslandssögunnar, svartadauða og Stóru bólu.

12. mars - 12:40

„Floni er hinn ís­lenski DiCaprio“

Tónlistarmyndband við lagið Hinar stelpurnar með Flona kom út í vikunni. Myndbandinu var stýrt af Vigni Daða Valtýssyni, Ísaki Hinrikssyni og Andra Haraldssyni. Þeir Vignir Daði og Ísak sátu fyrir svörum í Tala saman.

27. febrúar - 12:16

„Um­deild­asta skoðun dags­ins kemur frá Dor­rit Moussai­eff“

„Umdeildasta skoðun dagsins kemur frá Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú“ segir Lóa Björk en Tala saman ræddi nýjustu Instagram-færslu Dorritar.

25. febrúar - 16:30

Séra Bjössi lofar nýrri plötu í vor

Alvar og Benjamín í hljómsveitinni Séra Bjössi gáfu út lagið Ég er svo flottur síðastliðin föstudag. Þeir ræddu ferlið á bakvið lögin og þeirra heimspeki í tónlist í síðdegisþættinum Tala saman.

20. febrúar - 12:00

Frum­sýna heim­ild­ar­mynd um sörf á Ís­landi

Heiðar Logi kíkti í Tala saman og sagði frá nýjasta verkefni sínu, Chasing the Shot sem er heimildamynd um brimbrettaumhverfið á Íslandi.