Hlusta

13. september - 14:53

Þetta sökk­aði: Mel­korka Sjöfn

Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir var gestur Tala Saman fimmtudaginn 12. september og sagði þrjár óborganlegar sögur í liðnum Þetta sökkaði.

12. september - 14:00

Áhrifa­vald­ur­inn fangar feg­urð­ina í eyði­legg­ing­unni

Dagur Hjartarson, rithöfundur, var gestur í útvarpsþættinum Tala saman, hann fjallaði um samhengið og heiminn sem áhrifavaldar verða til í.

11. september - 10:00

Allt sem er gott, það er erfitt

Ingvar E. Sigurðsson leit við í síðdegisþættinum Tala Saman og sagði frá ferlinu bakvið nýjustu myndina sína, Hvítur, Hvítur Dagur.

4. september - 13:30

Villi Neto: „Ef vinir sofa saman þá verða hlut­irnir steikt­ir“

Grínistinn og leikarinn Villi Neto var gestur Tala Saman og hjálpaði þáttarstjórnendum að leysa vandamál hlustenda þáttarins sem voru í furðulegri kantinum þetta skiptið.

4. september - 13:00

„Af­hverju líður okkur svona illa?“

Þær Steiney og Sigurlaug Sara gerðu sjónvarpsseríuna Framapot þegar þær vissu ekki hvað þær ætluðu að verða þegar þær urðu stórar. Eftir að Framapot kom út áttuðu þær sig á því að við þeim blasti annað vandamál, geðheilbrigði. Þær voru báðar að taka geðlyf þegar þær fengu hugmyndina að Heilabroti, sem verður sýnt á RÚV þann 19. september.

2. september - 14:20

Þetta sökk­aði: Gói Spor­trönd á American Bar

Gói Sportrönd samfélagsmiðlastjarna og podcastari, sagði frá sökkaðri minningu af American Bar í Tala saman.