Hlusta

22. júní - 10:45

Donna Cruz: „Hvað ætlar hvít mann­eskja að segja mér um ras­is­ma?“

Leikkonan Donna Cruz hefur átt fullt í fangi með að svara rasistum og kenna Íslendingum að vera ekki rasistar undanfarna daga. Við tókum spjall við hana um þetta allt í Tala saman.

16. júní - 12:00

Dymbrá: „Þetta er það fyrsta sem við gefum út sjálf­ar“

Þær Eir Ólafsdóttir, Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir og Nína Solveig Andersen eru hljómsvetin Dymbrá. Þær eru allar í MH og voru að gefa út sína fyrstu plötu.

16. júní - 10:00

Ættu fleiri vinnu­staðir að byrja dag­inn á hlaupi og hug­leiðslu?

Þau Mars og Cristina eru í hópi þeirra sem vinna í Götuleikhúsinu í sumar. Þau sögðu Jóa og Lóu frá því sem þar fer fram í síðdegisþættinum Tala saman.

15. júní - 11:30

Fram­halds­skóla­nám fyrir áhuga­fólk um bláa hag­kerfið

Sara Björk frá Sjávarakademíunni kíkti til Bibbu og Lóu í Tala Saman.

11. júní - 13:00

Ef­ast um að Trump sjálfur sé að tísta

„Trumparinn er enn og aftur að gera einhverja vitleysu,“ segir Lóa Björk við Jóhann og Odd í síðdegisþættinum Tala saman.

10. júní - 10:30

Skrif­aði undir hjá stóru dreif­ing­ar­fyr­ir­tæki í gegnum Zoom

Kristín Sesselja og Baldvin Snær gáfu út lagið Secret á dögunum. Þau komu í viðtal í Tala saman og ræddu lagið, samstarfið og Skandinavísku tónlistarsenuna.