Hlusta

5. desember - 10:00

Herra Hnetu­smjör kemur með jóla­pok­ann í ár

Herra Hnetusmjör er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum. Síðasta föstudag kom frá honum nýtt lag sem ber nafnið „Þegar Þú Blikkar“. Á laginu fær hann til sín engan annan en stórsöngvaran Björgvin Halldórsson. Lagið hefur vakið mikla athygli en það hefur verið streymt tæplega 80 þúsund sinnum á Spotify á innan við viku. Herra Hentusmjör mætti í tala saman og ræddi lagið, jólin og lífið í tala saman.

5. desember - 08:30

Fann 15.000 krónur og er í dag heims­meist­ari í rétt­stöðu­lyftu

Júlían J.K. Jóhannsson bætti sitt eigið heimsmet þegar hann lyfti 405,5 kg þann 23. nóvember síðast liðinn. Júlían er viðmælandi Birnu í Aðeins meira en bara GYM að sinni þar sem þau fara yfir mótið, heimsmetið og margt fleira.

28. nóvember - 23:05

Gellur elska glæpi: Nevada-Tan

Í þætti vikunnar af Gellur elska glæpi tekur Ingibjörg Iða fyrir frekar óþekkt japanskt mál, Nevada-Tan.

28. nóvember - 20:00

Fólk um allan heim sam­ein­ast á föstu­dag­inn

Jóna Þórey, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands mætti í síðdegisþáttinn Tala saman til þess að ræða allsherjarverkfall fyrir loftslagið sem verður föstudaginn 29. nóvember.

27. nóvember - 15:40

Laum­uðu út plötu í skamm­deg­inu

Tónlistar-tvíeykið LØV & LJÓN laumuðu út nýrri plötu í skammdeginu sem ber heitið Nætur. Hljómsveitina skipa þeir Einar Lövdahl Gunnlaugsson og Egill Jónsson. Einar Lövdahl mætti í Tala saman og ræddi nýju plötuna ásamt dóttur sinni Lóu Björk.

27. nóvember - 13:30

Vanda­málið: Erfið sam­bands­slit og karl­inn lítur ekki upp úr snakk­pok­anum

Sunneva Einars leysti vandamál hlustenda í liðnum Vandamálið