Hlusta

15. júlí - 16:20

Throwback Thurs­day: Mann­talið á Ís­landi árið 1703 ein­stakt

Jón Kristinn Einarsson hefur verið tíður gestur í útvarpinu. Hann fjallar um fortíðina á Fortíðar Fimmtudögum, að þessu sinni var það manntalið frá árinu 1703 sem Jón fræddi hlustendur um.

11. júlí - 14:00

Hvort mynd­irðu frek­ar: Fæða gæs eða vera pissu­blautur alla daga

Ýmislegt bar á góma í síðdegisþættinum Tala saman í liðnum „Hvort myndirðu frekar?“

28. júní - 12:11

Ída Páls­dóttir velur bestu lögin á klúbbnum

Ída Pálsdóttir velur mikilvægustu lögin fyrir vel heppnað kvöld á klúbbnum. Þó að stefnan sé ekki tekin á djammið er alltaf hægt að fara í gott helgarskap.

3. júlí - 12:10

Stera­notkun á Ís­landi: „Þetta væri ekki bannað ef þetta væri ekki hættu­legt“

Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands settist niður með Birnu Maríu og spjallaði við hana um steranotkun á Íslandi. Hann talar um afleiðingar, hættulegar aukaverkanir, sterakúltúrinn og mögulegar lausnir.

8. júlí - 18:30

Textarýni Sögu Garð­ars: Stór Audi

Saga Garðarsdóttir rifjar upp gamla takta sem textasérfræðingur og rýnir í lagið Stór Audi með þeim Yung Nigo Drippin og Daniil.

8. júlí - 13:50

Aron Can svarar sexý spurn­ingum

Aron Can kom í Tala saman og svaraði spurningunum: Eru karlmenn með G-blett? Hvort mundirðu frekar vilja að allir í vinnunni sæju klámið sem þú horfir á eða allir í fjölskyldunni þinni? Hvort mundirðu frekar sofa einu sinni hjá Guði eða alla daga hjá Satan?