Hlusta

7. maí - 10:00

Ætla hring­inn í kringum Ís­land á hús­bíl og leiða lands­menn í jóga

Þær Íris og Andrea eru jógakennarar sem fengu þá frábæru hugmynd að ferðast um Ísland og kenna jóga úti í náttúrunni í sumar.

6. maí - 10:40

Lóa Björk: „Rón­inn hrækti framan í mig!“

Lóa sagði hlustendum Tala saman frá því þegar róni hrækti framan í hana skömmu áður en hún fór að vinna.

4. maí - 15:30

„Það kemur á óvart hvað margar kyn­lífs­dúkkur hafa selst“

Emilía Kristín er stjórnmálafræðingur og vinnur í Adam og Evu. Hún á fleygu línuna sem varð viral „Buttplug til að pissa upp í rassgatið á sér“.

30. apríl - 10:00

Kynnt­ist píl­unni í Grinda­vík

Matthías Örn Friðriksson er Íslandsmeistari í pílu. Hann hóf feril sinn í fótbolta og fluttist til Grindavíkur til að iðka hann. Þar kynntist hann pílukastinu og hefur undanfarin ár helgað líf sitt pílunni.

29. apríl - 15:00

Sam­komu­bannið hefur aukið af­köst og íbúðin nú eins og mark­aður í Marra­kesh

Frank Arthur fékk áhuga á því að hnýta talnabönd sem varð síðan að framleiðslu og sölu og stofnun 108 Mala Iceland.

28. apríl - 13:30

Elti draum­inn til Berlínar og gefur nú út lag

Hljómsveitin Banglist gaf út lagið Turn the Lights Down á dögunum. Söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir er búsett í Berlín ásamt hljómsveitinni.