Hlusta

15. ágúst - 10:15

Dóra Júlía leysir vanda­mál: „Fjöl­skyldan áhyggju­full því ég deita bara fólk sem er lægra en ég.“

Ástfanginn hlustandi er á leið í skiptinám og hefur áhyggjur af fjarsambandinu, hávaxinn hlustandi deitar aðeins fólk sem er lægra en hann og fjölskyldan er áhyggjufull. Ekki örvænta, Dóra Júlía er til staðar að leysa þessi vandamál.

14. ágúst - 15:50

Pat­rekur Jaime og Binni Glee í Berlín: „Ég fer þá einn á klúbb­inn“

Áhrifavaldarnir Binni Glee og Patrekur Jaime eru staddir í Berlín. Tala saman tóku púlsinn á þeim félögum, hvernig er djammið og stemningin?

14. ágúst - 15:00

Sam­særis­kenn­ingar um dauða Jef­frey Ep­stein

Fjöldi samsæriskenninga eru á kreiki um dauða Jeffrey Epstein.

13. ágúst - 15:20

„Ég vissi að við­talið myndi mæta and­stöðu“

Ronja Mogensen segir heila málið snúast um ákvörðunarvald kvenna yfir eigin líkama. Hún greindi frá heimafæðingu sinni í forsíðuviðtali Fréttablaðsins um helgina en viðtalið sætti mikilli gagrýni á netmiðlum.

12. ágúst - 11:00

Once Upon a Time in Hollywood: „Þetta er hundrað pró­sent stemn­ings­mynd.“

Kvikmyndafræðingurinn, Brynja Hjálmsdóttir fer yfir nýjustu mynd Tarantino, Once Upon A Time in Hollywood.

12. ágúst - 09:30

Saga Garð­ars krýnir grað­asta tón­list­ar­mann lands­ins

Enn og aftur sest Saga í stól greinanda og rýnir í texta lagsins Besti minn með Lil Binna og rapparanum Birni.