Hlusta

16. janúar - 15:00

Hversu gáfuð eru Lóa og Jói?

Jóhann og Lóa fóru í æsispennandi gátukeppni í beinni og fengu hlustendur það loksins á hreint hvor þáttarstjórandinn er gáfaðri.

15. janúar - 13:30

Kepp­andi í Tind­erlaug­inni reynir að svara fyrir sig

Arnar Hjaltested, einnig þekktur sem Grantarinn og nú nýjast, keppandi númer tvö, reyndi að svara fyrir framferði sitt í nýútkomnun þætti af Tinderlauginni.

8. janúar - 13:00

Vanda­málið: Ít­rek­aðar hót­anir á In­sta­gram

Jói Pé og Króli kíktu við í síðdegisþáttinn Tala saman til að ræða nýja lagið sitt Geimvera ásamt því að leyda vandamál hlustenda í liðnum Vandamálið.

9. janúar - 10:00

Ör­skýr­ing: Deilur Banda­ríkj­anna og Íran

Ingibjörg Iða fræddi Jóhann og Lóu um stöðu Bandaríkjanna og Íran um þessar mundir.

7. janúar - 13:30

Nekt­ar­myndir til að bjarga Ástr­alíu

Instagram áhrifavaldurinn Kaylen Ward, eða Naked Philanthropist eins og hún kallar sig hefur safnað um milljón Bandaríkjadala til styrktar björgunarstarfi í Ástralíu með því að lofa fylgjendum sínum nektarmynd í einkaskilaboðum ef þau leggja málefninu lið.

5. desember, 2019 - 08:30

Fann 15.000 krónur og er í dag heims­meist­ari í rétt­stöðu­lyftu

Júlían J.K. Jóhannsson bætti sitt eigið heimsmet þegar hann lyfti 405,5 kg þann 23. nóvember síðast liðinn. Júlían er viðmælandi Birnu í Aðeins meira en bara GYM að sinni þar sem þau fara yfir mótið, heimsmetið og margt fleira.