Hlusta

22. febrúar, 2021 - 10:00

Ætl­aði aldrei að vinna í tölvu­leikjum en varð yf­ir­fram­leið­andi FIFA hjá EA

Sigurlína Ingvarsdóttir, oftast kölluð Lína, starfaði í þróun tölvuleikja hjá EA DICE, og vann að Star Wars Battlefront en varð síðar yfirframleiðandi FIFA, sem allir ættu að þekkja. Hún er viðmælandi þeirra Vöku og Völu í Þegar ég verð stór.

25. október, 2019 - 15:16

„Konum þarf að vera meira sama“

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, Ásta Fjeldsted er viðmælandi Vöku og Völu í nýjasta þætti Þegar ég verð stór.

7. október, 2019 - 13:30

Úr við­skipta­fræði í hug­leiðslu

Unnur Jónsdóttir er stofnandi og eigandi Hugarfrelsis. Hún er nýjasti viðmælandi þeirra Vöku og Völu í þættinum Þegar ég verð stór.

3. október, 2019 - 12:50

Skráði sig 17 ára í nám í Banda­ríkj­unum án þess að láta for­eldra sína vita

Hafdís Jónsdóttir, betur þekkt sem Dísa í World Class hefur verið afar sýnileg í atvinnulífinu enda rekur hún vinsælustu og stærstu líkamsræktarstöð landsins ásamt eiginmanni sínum. Hún var viðmælandi í þættinum Þegar ég verð stór.

24. september, 2019 - 14:40

Sér fyrir sér týp­una meðan hún hannar

Hildur Yeoman hefur sett mark sitt á íslenskan tískuheim. Hún var viðmælandi Vöku og Völu í Þegar ég verð stór.

19. september, 2019 - 14:00

Tók starf­inu eftir sann­fær­andi sím­tal Kára Stef­áns­sonar

Tanya Zharov aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er nýjast viðmælandi þáttarins Þegar ég verð stór. Hún ræðir ferilinn sinn, hvernig það er að vera eina konan í stjórninni og mikilvægi fjölbreytileikans.