Hlusta

19. september - 14:00

Tók starf­inu eftir sann­fær­andi sím­tal Kára Stef­áns­sonar

Tanya Zharov aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er nýjast viðmælandi þáttarins Þegar ég verð stór. Hún ræðir ferilinn sinn, hvernig það er að vera eina konan í stjórninni og mikilvægi fjölbreytileikans.

15. júlí - 10:15

„Ég komst að því að ég væri ólétt á leið á dimm­isi­on“

Mæðgurnar Halldóra Geirharðsdóttir og Steiney Skúladóttir eru viðmælendur Þegar ég verð stór að þessu sinni. Þær ræða rokkið og rappið, samband sitt og fortíðina.

7. júní - 13:30

Nið­ur­skurður jafnt í hag­sæld og kreppu

„Eftir því sem börnin eru yngri og meira álag ríkir, þá eru launin lægri. Það er boðið upp á minni menntun, minni stuðning og vinnutíminn lengist,“ segir Magga Pála höfundur Hjallastefnunnar í þættinum Þegar ég verð stór.

31. maí - 10:15

Nike keypti letur af Rakel Tómas

Rakel Tómasdóttir er nýjasti gestur Þegar ég verð stór. Hún ræðir vegferð sína sem grafískur hönnuður og listakona, tímastjórnun, samfélagsmiðla og gagnrýnni.

23. maí - 14:30

„Skelli alltaf upp úr þegar flug­stjór­inn er kona “

Frú Vigdís Finnbogadóttir er nýjasti viðmælandi hlaðvarspins Þegar ég verð stór. Við skyggnumst í hennar hugarheim og fáum tilfinningu fyrir hennar vegferð, erfiðleikunum, sigrunum, og brautinni sem hún ruddi fyrir konur.