Hlusta

25. júní - 13:00

Beð­inn um slím­ug, hoss­andi og ógn­vekj­andi hljóð

Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann hefur unnnið með fremsta tónlistarfólki landsins. Hann segir starf sitt sem tónlistarmann afar fjölbreytt, allt frá því að vera undirleikari yfir í hlutverki höfundar og pródúsers. Magnús er nýjasti viðmælandi ÞETTA ER.

25. febrúar - 00:00

„Það fæð­ist eng­inn besti leik­stjóri allra tíma“

Ágúst Elí hefur leikstýrt og unnið að mörgum vinsælustu tónlistarmyndböndum síðustu ára. Hann segist læra eitthvað nýtt af hverju verkefni og að það sé mikilvægt að muna að enginn fæðist góður leikstjóri. Áhuginn á animation og kvikmyndagerð kviknaði snemma hjá Ágústi en hann ræðir verk sín og framtíðina í nýjasta þætti ÞETTA ER.

2. apríl - 12:20

Ung­lings­stelpur sem nota tón­list­ina til að fá út­rás

Á tæplega tvem árum hefur hljómsveitin Gróa getið sér gott orð fyrir orkumikla og pönk-skotna tónlist. Önnur plata sveitarinnar, Í glimmerheimi, er væntanleg á næstu vikum. Gróa er viðmælandi í nýjasta þætti þáttaseríunnar ÞETTA ER.

20. mars - 13:20

Ein­blínir ekki á vel­gengni

Rithöfundurinn Fríða Ísberg vakti verðskuldaða athygli fyrir smásagnarsafnið sitt Kláði. Áhugi hennar fyrir skrifum kviknaði snemma en hún segir mikilvægt að einblína ekki á velgengni heldur að skapa list á þínum forsemdum og njóta augnabliksins.

4. mars - 20:00

Áhug­inn kvikn­aði í veggjakroti

Kjartan Hreinsson, ljósmyndari og grafískur hönnuður, hefur notið mikilla vinsælda á síðustu árum fyrir afgerandi ljósmyndastíl sinn. Við fengum að kynnast Kjartani í nýjasta þætti ÞETTA ER sem er unnin í samstarfi við Húrra Reykjavík.

21. nóvember, 2018 - 14:30

Ung­lingar sólgnir í ís­lenskt denim

Í fyrsta þætti seríunar ÞETTA ER skyggnumst við á bakvið tjöldin hjá fatamerkinu CCTV sem þeir Guðmundur Magnússon og Aron Freyr Kristjánsson stofnuðu árið 2017.