Hlusta

21. nóvember, 2018 - 14:30

Ung­lingar sólgnir í ís­lenskt denim

Í fyrsta þætti seríunar ÞETTA ER skyggnumst við á bakvið tjöldin hjá fatamerkinu CCTV sem þeir Guðmundur Magnússon og Aron Freyr Kristjánsson stofnuðu árið 2017.

4. febrúar - 19:00

ÞETTA ER: Fríða Ís­berg

Rithöfundurinn Fríða Ísberg vakti verðskuldaða athygli fyrir smásagnarsafnið sitt Kláði. Áhugi hennar fyrir skrifum kviknaði snemma en hún segir mikilvægt að einblína ekki á velgengni heldur að skapa list á þínum forsemdum og njóta augnabliksins.

3. janúar - 00:00

ÞETTA ER: Þór­steinn Sig­urðs­son

Í nýjasta þætti af ÞETTA ER fáum við að skyggnast inn í líf ljósmyndarans Þórsteins Sigurðssonar. Nýverið gaf hann út bókverkið Juvenile Bliss, samansafn af 100 ljósmyndum yfir 10 ára tímabil. Í þættinum sjáum við myndbandsupptökur Þórsteins í gegnum tíðina: graffið, djammið og hversdagsleikann.

10. janúar - 15:00

ÞETTA ER: KORKIMON

Melkorka Katrín eða KORKIMON er viðmælandi nýjasta þáttar ÞETTA ER. Hún segir okkur æskuárunum í New York, afskræmdum kvenlíkömum og mikilvægi þess að hafa trú á sjálfum sér.

7. desember, 2018 - 16:00

ÞETTA ER: JFDR

Jófríður Ákadóttir, betur þekkt sem JFDR, er íslensk söngkona, lagahöfundur og hljóðfæraleikari. Hún hóf að semja tónlist með tvíburasystur sinni, Ásthildi, þegar hún var ellefu ára. Hún ræðir æsku sína, tónlist, innblástur & fyrirmyndir í nýjasta þætti vefseríunnar „ÞETTA ER:“.