Hlusta

4. september - 09:40

Nýjar flíkur frá Ganni og 66°N­orður í versl­anir í dag

Mikil eftirvænting eftir nýjustu samstarfslínu 66°Norður og Ganni.

30. ágúst - 14:00

Tölvu­gerður áhrifa­valdur klæð­ist fatn­aði frá 66°N­orður

Sýndarveruleikastjarnan Lil Miquela situr fyrir í samstarfslínu 66°Norður og Ganni.

30. ágúst - 10:00

Tísk­urisar í Kringl­unni sam­ein­ast - Smash og Ur­ban í sömu sæng

Gamalgróna tískuverslunin Smash sameinaðist fatabúðinni Urban fyrr í mánuðinum.

1. júlí - 12:00

Úti á götu: GDRN á Gljúfra­steini

Það var þröngt setið á stofutónleikum á Gljúfrasteini um helgina þegar tónlistarkonan GDRN flutti nokkur lög.

21. júní - 10:00

Skemmti­leg­ustu fylgi­hlut­irnir frá Supreme

Það kannast flestir við fötin frá Supreme en minna fer fyrir fylgihlutunum sem þeir gefa út. Við tókum saman nokkra áhugaverða Supreme fylgihluti.

7. júní - 12:30

CCTV og 66°N­orður í eina sæng

Fatamerkin CCTV og 66°Norður kynna í dag nýja fatalínu. Þetta er fyrsta samstarf merkjanna og verður það fáanlegt í „pop-up“ búð á Hverfisgötu um helgina.