Hlusta

1. júlí - 12:00

Úti á götu: GDRN á Gljúfra­steini

Það var þröngt setið á stofutónleikum á Gljúfrasteini um helgina þegar tónlistarkonan GDRN flutti nokkur lög.

21. júní - 10:00

Skemmti­leg­ustu fylgi­hlut­irnir frá Supreme

Það kannast flestir við fötin frá Supreme en minna fer fyrir fylgihlutunum sem þeir gefa út. Við tókum saman nokkra áhugaverða Supreme fylgihluti.

7. júní - 12:30

CCTV og 66°N­orður í eina sæng

Fatamerkin CCTV og 66°Norður kynna í dag nýja fatalínu. Þetta er fyrsta samstarf merkjanna og verður það fáanlegt í „pop-up“ búð á Hverfisgötu um helgina.

6. júní - 11:10

Ri­hanna orðin rík­asta tón­list­ar­kona heims

Í kjölfar gífulegrar velgengni snyrtivörulínunnar Fenty Beauty í samstarfi við LVMH er Rihanna orðin ríkasta tónlistarkona í heimi.

27. maí - 12:00

275.000 króna borð­tenn­is­spaðar

Louis Vuitton gefur út leður borðtennisspaða.

23. maí - 10:45

Þessi voru í fyr­ir­partý Week­day í gær

Sænska stórverslunin Weekday opnar sína fyrstu búð í Smáralind í dag. Nokkrum gestum var boðið í snemmbúið opnunarpartý í gær. Við kíktum við og tókum púlsinn á gestunum.