Hlusta

13. mars - 16:10

Kríu regnjakk­inn verður að há­tísku­vöru

66° Norður gefur út samstarfslínu með Ganni nú í lok vikunnar, mikil eftirvænting hefur verið eftir samstarfinu sem var frumsýnt á tískuvikunni í Kaupmannahöfn.

8. mars - 17:25

Úti á götu: Há­skóla­dag­ur­inn í HR

Úti á götu er glæný myndasería þar sem við smellum myndum af tískuvitringum bæjarins.

22. febrúar - 12:00

Ís­lenskur strákur gengur á tískupalli fyrir Prada

Alexander Guðmundsson var 14 ára þegar hann var fyrst fenginn til að sinna fyrirsætustörfum. Nú gengur hann tískupalla fyrir Prada, Off White, Valentino, Berluti og Sacai.

19. febrúar - 11:55

Tískugoðið Karl Lag­er­feld lát­inn

Karl Lagerfeld er fallin frá 85 ára að aldri.

19. febrúar - 10:00

McDon­ald's grillar tísk­uris­ann Balenciaga

Athyglisverðir skór franska tískurisans Balenciaga settir í skoplegt samhengi af McDonalds.