Hlusta

14. febrúar - 11:25

Metro Boomin og Gunna taka lagið hjá Jimmy Fallon

Ofur pródúsentinn Metro Boomin ásamt rapparanum Gunna fluttu lagið Space Cadet í spjallþætti Jimmy Fallon.

13. febrúar - 15:10

Loks laus úr haldi - Hand­takan átti sér pó­lí­tískar rætur

Lögmenn bandaríska tónlistarmannsins 21 Savage varpa ljósi á pólítískar rætur handtöku hans. Útlendingaeftirlitið í Bandaríkjunum liggur undir ámæli fyrir meðferð sína á málinu.

11. febrúar - 17:00

Fyrsta konan til að vinna rapp­plötu árs­ins

Þónokkur met slegin á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt, skrautlegt kvöld þar sem Alicia Keys stóð sig með prýði sem kynnir.

8. febrúar - 13:50

Jack White sigrar Eurovision

Listinn yfir afrek Jack White lengist en hann getur bætt við sigri í Eurovision við ferilskránna.

8. febrúar - 14:15

Eins og hver Ís­lend­ingur hafi streymt tveimur lögum

Platan Floni 2 með Flona slær í gegn og trónir á toppi Tónlistans.

7. febrúar - 12:00

Danski tón­list­ar­mað­ur­inn Pattesutter á Ís­landi

Pattesutter er einn vinsælasti tónlistarmaður Danmerkur um þessar mundir. Hann kemur fram á tvennum tónleikum hér á landi.