Hlusta

1. júlí - 12:30

Reykja­vík­ur­dæt­ur: „Vildum vanda okkur meira og skapa eitt heild­ar­verk“

Í nýjasta þætti Kraftbirtingahljóms guðdómsins fær Bergþór til sín Reykjavíkurdætur og þær roastuðu kallinn smá.

10. júní - 10:30

Skrif­aði undir hjá stóru dreif­ing­ar­fyr­ir­tæki í gegnum Zoom

Kristín Sesselja og Baldvin Snær gáfu út lagið Secret á dögunum. Þau komu í viðtal í Tala saman og ræddu lagið, samstarfið og Skandinavísku tónlistarsenuna.

28. apríl - 13:30

Elti draum­inn til Berlínar og gefur nú út lag

Hljómsveitin Banglist gaf út lagið Turn the Lights Down á dögunum. Söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir er búsett í Berlín ásamt hljómsveitinni.

15. apríl - 11:30

JóiPé: „Ég var boom bap haus ey“

Bergþór Másson stýrir hlaðvarpsþættinum Kraftbirtingarhljómur guðdómsins. Í þessum sjötta þætta talar hann við rapparann JóaPé sem er eflaust flestum landsmönnum kunnugur.

17. mars - 12:30

Nýjir draumar Jó­fríðar

Jófríður Ákadóttir, betur þekkt sem JFDR gaf á dögunum út plötuna New Dreams.

12. mars - 12:40

„Floni er hinn ís­lenski DiCaprio“

Tónlistarmyndband við lagið Hinar stelpurnar með Flona kom út í vikunni. Myndbandinu var stýrt af Vigni Daða Valtýssyni, Ísaki Hinrikssyni og Andra Haraldssyni. Þeir Vignir Daði og Ísak sátu fyrir svörum í Tala saman.