Hlusta

28. apríl - 13:30

Elti draum­inn til Berlínar og gefur nú út lag

Hljómsveitin Banglist gaf út lagið Turn the Lights Down á dögunum. Söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir er búsett í Berlín ásamt hljómsveitinni.

15. apríl - 11:30

JóiPé: „Ég var boom bap haus ey“

Bergþór Másson stýrir hlaðvarpsþættinum Kraftbirtingarhljómur guðdómsins. Í þessum sjötta þætta talar hann við rapparann JóaPé sem er eflaust flestum landsmönnum kunnugur.

17. mars - 12:30

Nýjir draumar Jó­fríðar

Jófríður Ákadóttir, betur þekkt sem JFDR gaf á dögunum út plötuna New Dreams.

12. mars - 12:40

„Floni er hinn ís­lenski DiCaprio“

Tónlistarmyndband við lagið Hinar stelpurnar með Flona kom út í vikunni. Myndbandinu var stýrt af Vigni Daða Valtýssyni, Ísaki Hinrikssyni og Andra Haraldssyni. Þeir Vignir Daði og Ísak sátu fyrir svörum í Tala saman.

25. febrúar - 16:30

Séra Bjössi lofar nýrri plötu í vor

Alvar og Benjamín í hljómsveitinni Séra Bjössi gáfu út lagið Ég er svo flottur síðastliðin föstudag. Þeir ræddu ferlið á bakvið lögin og þeirra heimspeki í tónlist í síðdegisþættinum Tala saman.

17. febrúar - 12:00

Fengu barnakór Linda­kirkju til að syngja við­lagið

Strákarnir úr Sprite Zero Klan kíktu í Tala saman til a kynna nýju ástarstuttskífuna sína, Ástarlög Klansins.