Hlusta

16. ágúst - 10:00

Brak­andi fersk tónlist á föstu­degi

Það er heill haugur af nýrri tónlist sem hefur komið út síðustu daga. Morgunþátturinn Múslí fór yfir helstu útgáfur vikunnar.

25. júlí - 10:45

Tví­eykið sem færði Drake Bill­bo­ard lag á silf­urfati

Majid Jordan senda frá sér tónlistarmyndband ásamt Khalid við lagið Caught Up. Morgunþátturinn Múslí rak sögu hljómsveitarinnar.

24. júlí - 13:20

Unn­steinn Manuel mælir með þessu tón­listar­fólki

Unnsteinn Manuel mætti í þáttinn Tala saman og kynnti nýjustu tónlist fyrir hlustendur.

22. júlí - 14:30

Ný­stofnuð Hips­um­haps: Fylgja út­gáf­unni eftir með plötu

Þeir Fannar Ingi og Jökull Breki stofnuðu nýverið hljómsveitina Hipsumhaps. Lagið þeirra LSMÍ (Lífið sem mig langar í) hefur hlotið mikla athygli og þeir fylgja eftir útgáfunni með níu laga plötu í ágúst.

22. júlí - 10:50

Lista­maður vik­unn­ar: Blood Orange

Listamaður vikunnar er íslandsvinurinn Blood Orange.

16. júlí - 11:00

Lil Wayne hættir við að hætta

Lil Wayne hættir við að hætta við Norður-Ameríkutúrinn sem hann er á ásamt rokkhljómsveitinni Blink 182.