Hlusta

14. janúar - 15:20

Haki og Daniil gefa út nýtt tón­list­ar­mynd­band

Rappararnir Daniil og Haki gáfu nýlega út myndband við lagið 50k. Lagið er unnið af Whyrun og myndbandið af Bryngeiri Vattnes.

1. október, 2018 - 00:00

Hug­myndin spratt fyrir ári síðan

Lagið Helgarfrí með þeim Jóni Jónssyni og Joey Christ kemur út á Spotify í kvöld en þeir frumfluttu lagið í Vikunni hjá Gísla Marteini.

7. nóvember, 2018 - 07:20

Lofa upp­lifun fyrir skyn­færin

Plötusnúðstvíeykið B1&B2 koma fram á Airwaves í ár. „Við viljum skapa stemningu sem er frelsandi og þar sem egóið er sett til hliðar. Þar sem fólk kemur saman til þess dansa og svitna,“ segja þær Björk Brynjarsdóttir og Birna Schram.

8. nóvember, 2018 - 15:30

Ómiss­andi á Airwaves

Tónlistarfólkið Hildur, Agnes og Magnús Jóhann fara yfir þau tónlistaratriði sem eru ómissandi á Airwaves.

5. desember, 2019 - 10:00

Herra Hnetu­smjör kemur með jóla­pok­ann í ár

Herra Hnetusmjör er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum. Síðasta föstudag kom frá honum nýtt lag sem ber nafnið „Þegar Þú Blikkar“. Á laginu fær hann til sín engan annan en stórsöngvaran Björgvin Halldórsson. Lagið hefur vakið mikla athygli en það hefur verið streymt tæplega 80 þúsund sinnum á Spotify á innan við viku. Herra Hentusmjör mætti í tala saman og ræddi lagið, jólin og lífið í tala saman.

2. desember, 2019 - 10:50

Lista­maður vik­unn­ar: Kacey Mus­gra­ves

Listamaður vikunnar er söngkonan Kacey Musgraves, tilvonandi drottning kántrítónlistar.