Hlusta

30. ágúst - 15:40

Brodies: Donna Cruz segir væg­ast sagt áhuga­verða sögu

Strákarnir í Brodies voru allir fjórir í stúdíói þennan laugardaginn og fengu þar að auki Donnu Cruz til sín í létt spjall.

26. ágúst - 11:00

Hjartað úr bulli slær á ný!

„Já þetta er bara fínn þáttur“ segir Grettir Valsson, barnastjarna, um þáttinn Með hjarta úr Bulli sem hefur göngu sína á ný á Útvarpi 101, nú á föstudögum!

4. ágúst - 14:30

At­hygl­is­brestur á loka­stigi: Fjalla-Ey­vindur og ástin

Athyglisbrestur á lokastigi er snúinn aftur úr sumarfríi.

10. ágúst - 11:00

At­hygl­is­brestur á loka­stigi: Það langar alla að drepa ein­hvern

Hún selur gleraugu á Hverfisgötu. Hún er uppistandari. Hún er djammlegend og hún er viðmælandi vikunnar hjá Athyglisbresti á lokastigi.

16. ágúst - 15:15

Brodies: Óvæntur gesta­stjórn­andi

Brodies fengu liðsauka í þáttinn síðasta laugardag þar sem Siggi Más og partý Reynir mættu í stúdíóið.

9. ágúst - 13:00

Skoð­anir Atla Fann­ars

Skoðanabræður fá til sín fyrrverandi fjölmiðlamanninn Atla Fannar Bjarkason.