Hlusta

12. febrúar - 15:00

Sum­ar­dag­skrá Út­varps 101

Dagskráin á Útvarpi 101 stækkar með vorinu. Útvarpsþáttum fjölgar og nýtt dagskrágerðarfólk bætist í hópinn. „Við höldum í það sem gengið hefur vel og tilkynnum einnig spennandi nýjungar,“ segir Unnsteinn Manuel, útvarpsstjóri.

27. september, 2018 - 14:00

Morg­un­þátt­ur­inn Múslí

Lóa Björk Björnsdóttir og Jóhann Kristófer fara yfir allt það helst yfir morgunkaffinu. Mánudaga til fimmtudags frá klukkan 7-9.

27. september, 2018 - 14:00

Síð­deg­is­þátt­ur­inn Tala saman

Tala Saman er skemmti- og spjallþáttur. Í honum er fjallað um poppkúltúr og menningu hvaðan að úr heiminum og hluti sem móta daglegt líf okkar á Íslandi.